Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 Ný verzlun á Egilsstöðum Eirilgstöðum. 15.12.1980. NÝLEGA var opnuð á EkíIs- stöðum verzlun Kjartans InKv- arssonar við Fagradalsbraut í húsi Gunnars og Kjartans. Hjónin Bjargdís Helgadóttir og Kjartan Ingvarsson hyggjast í framtíðinni verzla með allt að innanhússfrágangi auk teppa, gólfdúka, veggfóðurs og vegg- flísa, innréttinga og hreinlætis- tækja. Ætla þau að þjóna ekki aðeins Egilsstöðum og Héraði, heldur öllum Austfjörðum. Nú þegar er mikið úrval hjá þeim af teppum og teppamottum. Verzlunin verður með söluumboð fyrir verzlanirnar Persíu og Innrétt- ingaval í Reykjavík. Jóhann D. Ein p\ata ársins Ragnhildur og Björgvin dagar og nætur Platan fyrir unga fólkið tilvalin í jólapakk- an Tveir af betri söngvurum landsins sameina krafta sína á þessari skemmtilegu plötu. Björgvin og Ragnhildur hafa aldrei veriö betri Kíktu við og kauptu eintak. Þú sérð ekki eftir því. Laugavegi 33, Strandgötu, Hafnarfirði HLJOMPLOTUUTG/IMN hf. 85009 Valshólar 2ja herb. vönduð íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. 8 íbúðir í húsinu. Útsýni. Álftahólar 2ja herb. íbúö á hæö í lyftuhúsi. Bílskúr. Sæviðarsund 2ja herb. íbúö ífjölbýlishúsi. Vel staðsett eign. Rúmgóö vönduö íb. Suöursvalir. Bólstaðarhlíð 3ja herb. íb. í ágætu ástandi. Blikahólar Rúmgóö 4ra—5 herb. íb. á góöum staö. Allt umhverfi full- frágengiö. Álfheimar 4ra herb. íb. á efstu hæð. Gott fyrirkomulag. Hagstætt verð. Leirubakki 4ra—5 herb. íb. á 3. hæö. Sér þvottahús. 2 stofur. Furugrund Rúmgóö íb. á efstu hæö í sambýlishúsi. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Einstaklingsíb. á jaröhæö fylgir íbúðinni. Reynihvammur Neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér Inngangur. Laua. Bíl- skúrsréttur. Hagstætt verö. Unnarstígur Hæö og kjallari ásamt bftskúr. Mikil eign á góöum staö. Hluti af eigninni nýlegt. Frakkastígur Steinhús 2 hæöir og ris. Nýtt þak og ris. Ný hitalögn og raflögn. Nýtt eldhús, innrétt- ingar og tæki. Bílskúr. Verö aöeins 55 millj. Kópavogur — í smíðum 3ja herb. íb. í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Bílskúr. Selsáshverfi Stórglæsllegt einbýlishús í smíöum á tveimur hæöum. Af- hendist í mars. Traustur bygg- ingaraöili. Markland Glæsileg 4ra herb. íb. á miö- hæö. Parket. Vandað tréverk. Efstaland 4ra herb. góð íb. um 100 ferm. Suöursvalir. Vitastígur Ný 3ja herb. glæsileg íb. á góöum staö. Flúðasel 4—5 herb. íb. á fyrstu hæö. Sér þvottahús. Vönduö eign. Vantar - Vantar Vantar sérstaklega 3ja herb. íb. í Neðra-Breiöholti. Höfum kaupendur aö 2ja herb. íb. Höfum traustan kaupanda aö einbýlishúsi. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraeðingur. 85988 • 85009 dS FASTEIGNASALAN ^Skálafell 29922 OPIÐ í DAG Ljósheimar 3ja herb. íbúö á 4. hæð í lyftublokk. Verö tilboð. Hjallavegur 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Verð tilboö. Bárugata 4ra herb. 110 ferm. efsta hæö í þríbýlishúsi. Endur- nýjuö eign. Verð tilboð. Barnahlíð 170 ferm. hæö ásamt bftskúr til afhendingar fljótlega. Möguleiki á skiptum á minni eign. Höfum 2ja herb. íbúðir mið- svœðis á góðu veröi. Garóavegur, Hafn. 2ja herb. samþykkt risíbúö í tvíbýlishúsi. Falleg eign. Verö 20 millj. Út- borgun 14 millj. Þingholt 2ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæö í steinhúsi. Verö 25 millj. Við Hlemm 2ja—3ja herb. íbúð á efstu hæö í blokk. Verö 22 millj. Útborgun 16 millj. Sörlaskjól 3ja herb. risíbúö í góöu tvíbýlishúsi. Verö 21 millj. Utborgun 16 milj. Vesturbær 3ja herb. 75 fm. risíbúö. Endurnýjaö eldhús. Rúmgóö og notaleg eign. Verö tilboö. Bólstaðarhlíö 3ja herb. 80 ferm. risíbúö í þríbýlishúsi til afhendingar fljótlega. Verö til- boö. Leirubakki 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Eign í sérflokki á tveimur hæðum. Verö 35 millj. Hólmgarður 3ja herb. lúxus- íbúö í nýju húsi til afhendingar fljótlega. Verö tilboö. Engjasel 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 3. hæð. Fullfrágengiö bílskýli. Til afhendingar nú þeg- ar. Verö tilboð. Fífusel 4ra herb. 120 fm. íbúö á tveimur hæöum. Fullbúin sam- eign. Eignin er fullmáluö, en aö ööru leyti tilbúin undir tréverk. Æskileg útborgun 27 millj. Krummahólar 4ra til 5 herb. endaíbúö meö suðursvölum. Gott útsýni. Allar innréttingar nýjar. Æskileg útb. 33 m. Kóngsbakki 4ra herb. 115 fm. íbúö á 1. hæö meö sér garöi. Þvottahús á hæöinni. Útborgun 31 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 3. hæö. Vandaöar inn- réttingar. Þvottahús og búr í íbúöinni. Verö 38 millj. Engihjalli 5 herb. endaíbúö á 1. hæð, í tveggja hæða blokk. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Verð: tilboð. Laugarnesvegur 5 herb. íbúö á 2. hæö meö suöursvölum. Verö: tilboö. Laugarnesvegur 5 herb. efsta hæö í blokk ásamt innréttuöu risi. Suöursvalir. Verð tilboö. Hæðarbyggð, Garðabæ Fok- helt einbýlishús á 2 hæöum meö 70 ferm. bílskúr. 2 sam- þykktar íbúðir. Eignin er full- glerjuö. Verð tilboö. /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍÐ 2 (VIO MIKLATORGI Sölustj Valur Magnússon. Vióskiplafr. Brynjólfur Bjarkan. Oskum eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með bílskúrum á Stór- Reykjavíkursvæð- inu. Góð útborgun í boði. FASTEIGNASALAN ASkálafell 29922

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.