Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 19 Við erum með Karnabæ um allan bæ Laugavegur Oxford-stræti Reykjavíkur Prjar Duoir á sama stað Hljómtækjadeild Karnabæjar, er löngu landskunn fyrir sölu á úrvals hljómtækjum og sjónvörpum frá Pioneer, Sharp, Luxor, Optonica, Ortofon, o.fl. frægum fyrirtækjum. Hljómtækjadeildin hefur nýlega aukiö húspláss, og er nú einnig á 2. hæö, þar sem viö m.a. bjóöum viöskiptavinum okkar á aö hlusta á < hljómtækin í sérhönnuöu hljóm- stúdíoi. í hljómtækjadeild á jaröhæö fást hinar heimsþekktu tölvur frá Sharp. Einnig heyrnartæki, míkró- fónar, pick up, sjónvörp, kassettur aö bíltækjum ógleymdum. Þar fá allir eitthvaö viö sitt hæfi. Hljómplötudeildin er elsta hljóm- deild Karnabæjar í Reykjavík og þar fást allar vinsælustu íslensku og erlendu hljómplöturnar. Aö Laugavegi 66, vilja þau sérstakiega hvetja alla til aö eignast eitthvaö af hinum ágætu íslensku hljómplötum sem nú eru til ó markaönum. Þar ættu allir aö finna eitthvaö viö sitt hæfi eöa annara. í hátíöarskapi er jólaplatan í ár og geta aflir í fjölskyldunni átt góöa stund saman yfir jólin, því þessi plata kemur öllum í i sannkallaö hátíöarskap. | Söngævintýrin um Hans og Grétu og jl Rauöhettu er alveg einstaklega skemmtileg barnaplata, sem mamma K og pabbl hafa reyndar líka . jafn gaman af. Í|| Lltla Bröltiö hans Hauks Morthens 1ÍI ..... er tvímælalaust ein af betrl og .....•f... vandaöri hljómplötum Fatadeildin býöur alls konar tísku fatnaö fyrir karla jafnt sem konur. Peysur — skyrtur — blússur og nánast allt sem nöfnum tjáir aö nefna af glæsilegum fatnaöi. i \ Óskaplata pabba *s> og mömmu. i Mezzoforte er ' einhver besta hljómsveit okkar og plata þelrra „j Hakanum“ á erindi til allra tónlistarunnenda MORTHENS Heildsöludreifing fttolAorhf Símar 85742 og 85055. HLJÓMDEILD Laugavegi 66. 1. hæð. Simi Irá skiptiborði 85055 Ml jOMOCllO laugavegi 66 — Glvnbæ Simi tr$ iSipiiQoröi BiOib ^ TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS uLt V Laugavegi 6b. Simi frá skiptiboröi 85055 AD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.