Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 Maöur veröur held ég ánægöari meö heimili sitt meö þessu móti, manni koma hlutirnir einhvern vegínn meira viö. — En ekki hafa allir kunn- áttu, hæfileika og tíma til þeirra verka, sem tekur fjögur ár í iönskóla aö læra aö vinna. — Þaö er ég ekki viss um aö sé rétt. Áhugi, áræöni og útsjón- arsemi er áreiöanlega þaö sem fyrst og fremst þarf til. Fólk kvartar um tímaskort, en með því aö skipuleggja vinnubrögöin er ekki síöur hægt aö finna tíma til aö vinna svona verk á heimil- inu en aö finna tíma til aö vinna eftirvinnu og aukavinnu svo hægt sé aö borga öörum fyrir aö inna þau af hendi. Sama er aö segja um matargeröina. Þaö fæöingarleyfi frá störfum utan heimilisins. Þaö viröist því vera viötekin skoðun aö útivinnandi konur geti ekki haft börn á brjósti. Þetta er mikill misskiln- ingur, og þótt of langt mál sé aö útskýra þaö hér, þá get ég upplýst aö þaö er hægur vandi aö vinna úti og halda áfram að hafa barn á brjósti. í sambandi viö þetta er ég mjög íhaldssöm og er þeirrar skoöunar aö börn beri aö hafa á brjósti sem lengst og helzt ekki skemur en fram aö hálfs árs aldri. Ég hef rekiö mig á aö fólki finnát ótrúlegt aö þaö sé hægt. Það væri gaman aö skrifa um þetta í þeirri von aö hægt sé aö uppræta þennan misskilning, enda er þetta í beinum tengslum við þaö sem ég skrifa um. Þetta „Hugmyndin er náttúrlega einn þátturinn ii manneldi og ekki sá léttvægasti. — Svo vikiö sé aö bókinni, sem var aö koma út, — ferðu þar in á nýjar brautir? KONA heitir Sigrún og er Davíðsdóttir. Hún er norrænufræöingur og íslenzkukennari, kokkabóka- höfundur, húsfreyja og móðir tveggja smádrengja, auk þess sem hún hefur um nokkurt skeiö skrifaö um matargerð og hollustuhætti í Morgunblaöið. Þegar fyrri bók hennar, Matreiöslubók handa ungu fólki á öllum aldri, kom út fyrir tveimur árum, vakti hún ekki sízt athygli vegna þess aö uþpskriftirnar voru í senn einfaldar, aögengilegar og nýstárlegar. vekja áhuga á matargerð" Nú er útkomin önnur bók eftir Sigrúnu, Matur — vetur, sumar vor og haust, og þegar undirrituö baö hana aö segja frá sjálfri sér og hugöarefnum sínum varö aö ráöi aö samtaliö færi fram viö kvöldverðar- boröiö aö heimili hennar og manns hennar, Helga Guömundssonar, háskólakennara. könnuna, svo spurt var hvort eldshússtörfin væru e.t.v. unnin meö sameiginlegu átaki. — Nei, svaraöi Sigrún. — En þaö er ekki af því aö Helgi sé ekki Ijómandi laginn viö aö búa til mat, heldur af því aö ég er svo RÆTT VIÐ SIGRUNU DAVIÐSDOTTUR Þaö er ekki á hverjum degi sem maður kemst í fæöi hjá landsfrægum snilldarkokki, svo ekki þarf aö koma á óvart þótt forvitnin hafi gert vart viö sig er réttirnir tóku aö streyma á borö- iö, fram bornir í þessari röö: Laxakæfa, grænar pastalengjur í ostasósu, fsbergsalad meö kap- ers og ristuöum sesamfræjum, greip- og vermútís (án eggja og rjóma), en þessi eftirréttur er reyndar uppfinning húsbóndans á heimilinu, og loks epli meö gráöaostinum góöa, sem James Callaghan læröi svo vel aö meta er hann var hér á stríösárunum, aö enn þann dag í dag má hann ekki til þess hugsa aö eiga ekki nægar birgðir af þessu eöalmeti i búrskápnum, heldur lætur senda sér hann héöan í stríðum straumum. Aö loknum snæðingi kom upp úr dúrnum aö á heimilinu er þaö Helgi sem sér um aö hella upp á umsvifamikil í eldhúsinu aö hann kemst mjög sjaldan aö þar. Hann hefur líka nóg aö gera viö annaö á heimilinu, því aö hann er smiöur góöur, og frá því aö viö fluttum í þessa íbúö í sumar hefur hann veriö önnum kafinn meö hamar og sög. Þaö má eiginlega segja aö þaö sé nokk- urs konar heimilispólitík hjá okkur aö sjá sjálf um það sem þarf aö gera hér innanstokks, í staö þess aö fá aöra til þess. tekur ekki meiri tíma aö búa sjálfur til matinn en að kaupa hann meira og minna tilbúinn og þurfa aðeins aö hita hann upp, eins og þeir gera, sem nærast mikið á dósa- og pakkamat. Mér finnst minnimáttarkennd á aö- skiljanlegum sviöum vera orðin fulláberandi í þjóðfélaginu. Þaö er eins og ekkert megi gera nema með sérhæfingu, — fólk er aö veröa furöutregt til aö hafa frumkvæöi aö nokkrum sköpuö- um hlut. Áreiöanlega er því oft um aö kenna aö þaö veit ekki betur og ber sig ekki eftir upplýsingum. í því sambandi dettur mér í hug nokkuð, sem kannski er ekki beint spurning um frumkvæði. Ég hef oröiö þess vör, aö mæöur ungra barna hafa þau yfirleitt ekki á brjósti nema nokkrar vikur og yfirleitt alls ekki lengur en þær eru í — Nei, ég held áfram þar sem frá var horfiö. Grundvallar- hugmyndin er enn sú, aö þaö sé á hvers manns færi aö búa til hollusturíkan, bragögóöan og fjölbreyttan mat án mikillar fyrir- hafnar. Hugmyndin er líka sú, aö vekja áhuga fólks á matargerö, sem er einhver algengasta iöja á heimilum, auk þess sem hún er bráönauðsynleg, þannig aö matreiöslan veröi skemmtileg í staö þess aö vera einhver óljúf kvöö, eins og mig grunar aö víöa sé. Um matreiöslu gildir þaö sama og um flest annaö, — ef því er vel sinnt og lögö í þaö alúö, þá veröur þaö skemmti- legt. — Þú teiknar sjálf skýr- ingarmyndir meö uppskriftun- um. — Já, og ég hef líka annazt umbrot og annaö sem viðkemur útlitinu, en eins og þú sérö eru þessar myndir svo frumstæöar, að nánast hvert barn gæti hafa teiknað þær. Það er líka hluti af einföldunarkenningunni, mynd- irnar eiga sem sé aö gefa lesandanum þá hugmynd, aö þaö sé ekki meiri vandi aö búa til mat eftir þessum uppskriftum en aö teikna myndir á borö viö þessar. Texti: Áslaug Ragnars Mynd: RAX Frumlegar skreytingar ALA3KA Breiöholti, sími 76225. ■»!» TOPP Litsjónvarpstækí á veröi sem á sér ekki hliöstæöu Engir milliliðir. Ars ábyrgð — 3 ér á myndlampa. 22“ Staögr. 26“ Staögr. 836.000.- 794.000.- 875.500. - 831.500. - Tmkin koma i gámum baint trá framlaiðanda. Ekta viöarkasst Palisander- Teck- Hnota SJONVARPSVIRKINN ARNARBAKKA 2 i á ^"71640 Varzlið baint við fagmannmn, það tryggir örugga þjðnuatu. silora

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.