Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980
27
Alit minnihluta fjárveitinganefndar:
Óbreytt skattvísi-
tala þýðir um 26
milljarða hækkun
Árni Egilsson
Cí.
„Basso Erectus'
Oskaplata safnarans
„MEÐ því að breyta ekki skatt-
vísitolunni í 7. j?rein frumvarps-
ins aukast tekju- og eignarskatt-
ar og sjúkratryKKÍnnaKjold um
6,5 milljarða til viðbótar því sem
áður er talið. Slíkt leiðir til 26
milljarða skattahækkunar á milli
ára,“ segir m.a. i áliti minnihluta
fjárveitinKanefndar, sem la»t var
fram við umræður um fjárlaga-
frumvarpið á Alþingi í gær. en að
því standa Lárus Jónsson. Frið-
rik Sophusson og Guðmundur
Karlsson.
í álitinu er vakin athygli á því
að milli 2. og 3. umræðu hækkuðu
skattar um 8,6 milljarða á verð-
lagi fjárlagafrumvarpsins, sem
þýði nærri 20 milljarða hækkun á
milli ára og segir að þessi stað-
reynd sýni betur en flest annað
vinstri útþensjustefnu núverandi
ríkisstjórnar. I töflu með álitinu
kemur fram, að nýtt vörugjald á
sælgæti og gosdrykki þýði 3,6
milljarða hækkun og að skatta-
hækkun á benzín umfram verð-
lagshækkun sé 4,7 milljarðar. Þá
kemur fram í áliti minnihlutans
að lánsfjáröflun til opinberra
framkvæmda hækkar um 74,3%
og að erlendar lántökur til opin-
berra framkvæmda hækka um
95%.
Artti (Egtlsson
Basso tfrcctus
Á þessari plötu flytur
Árni Egilsson fusion jazz,
og sýnir á sér margar
hliðar.
Þetta er platan sem eng- , .
inn fusion jazzáhugamað-
ur má láta vanta í safnið
hjá sér.
Tillaga til þingsályktunar:
Gerð verði 20 ára
áætlun um vegagerð
Laugavegi 33, 11508.
Strandgötu Hafnarfiröi
TILLAGA til þingsályktunar um
langtimaáætlun i vegagerð var
lögð fram á Alþingi í gær, en hún
gerir ráð fyrir að Vegagerð
ríkisins verði falið að gera 20 ára
áætlun um nýbyggingar vega og
brúa á stofnhrautum og þjóð-
brautum.
Gert er ráð fyrir að með áætlun-
inni verði m.a. stefnt að því að
vegir hafi fullt burðarþol allt árið,
þeir séu byggðir upp úr snjó eins
og unnt er, bundið slitlag verði
lagt á fjölfarna vegi, þá sem beri
meira en 100 bíla á dag allt árið,
og tekið sé tillit til umferðarör-
yggis við uppbyggingu vega. Fjár-
hagsforsendur tillögunnar eru
þær að 2% af vergri þjóðarfram-
leiðslu verði varið til vegagerðar.
Þá var lögð fram á Alþingi í gær
tillaga til þingsályktunar um
vegaáætlun fyrir árin 1981 til
1984. Gerir hún ráð fyrir að 38,7
milljörðum króna verði varið til
vegamála á næsta ári, 52,3 árið
1982, 53,6 árið 1983 og 55 milljörð-
um árið 1984. Skipting gjaldaliða
á næsta ári er þannig að viðhald
kostar 13,1 milljarð, framlög til
nýrra þjóðvega verði 17,2 milljarð-
ar, til brúargerðar 1,7 millj. og til
fjallvega 450 milljónir kr. Stjórn
og undirbúningur kostar 1,7 millj.
og aðrir liðir eru sýsluvegir, vegir
í kaupstöðum og kauptúnum, til-
raunir og vélakaup.
jólagjafirnar
eimiíistæki hf
Hárblásarasett
frá Philips
er 700 W, medfjórum fylgihlutum.
Fáanlegt í þremur gerðum.
Sunbeam-raf magnsponnur
med hitastilli, og med og án
teflonhúdar. Audveldar í notkun
og ódýrar i rekstri.
Þú berd matinn fram í Sunbeam
rafmagnspönnu og prýðir med
þvf borðið og sparar uppþvottinn.
Domurakvól
frá Philips
er tilvajin jólagjöf
Ilún er létt og þœgileg og í
faUegu m gjaj'a u mbúðu m.
Fæst fyrir 220 og 210 V straum
og einn ig fyrir rafhlöðu r.
Dósahnífar frá
Philips
opna dósir af öllum
. stærðum og gerðum,
á fljótlegan og auðveldan hátt.
Dósahnífana má festa á vegg.
Straujárn frá Philips
eru afar létt og meðfærileg.
Þau eru með opnu haldi, hitastiUi
og langri gormasnúru.
Brauðristir frá Philips
eru með S mismunandi stiUingu m,
eftir því hvort þú vilt hafa
brauðið mikið eða lítið ristað.
Ómissandi við morgunverðar-
borðið.
Utvarpstæki
frá Philips
1,11. Mll ng h'M. Btrinfyrir
rafhloöur og straum.
Kassettutæki
frá Philips
bœði fyrir rafhlöður og straum.
Fáanleg í tveimur litum.
Innbyggður hljóðnemi.
60 mín. kassetta fylgir tækinu.
Raf magnsrakvélar |
frá Philips
Þessi rafmagnsrakvél I
er tilvalinn fuUtrúi
fyrir hinar velþekktu
Philips rakvélar.
Hún er þriggja kamba með
bartskera og stiUanlegum
kömbum. Hún er nett og fer vel
x hendi. Kynnið ykkur aðrar
gerðir Phitips rafmagnsrakvéla.
Kaffivélar frá Philips
hella upp á 2—12 bolla í einu og
halda kaffinu heitu. Enga poka
þarf í HD 511$, því nylon-filter
kemur í þeirra stað. Eigum einnig
8 boUa kaffivélar alveg
sambæriíegar en að
sjálfsögðu ódýrari. 1
Teinagrill frá
Philips býður
upp á skemmtilega
výjnng í matargerð.
Átta teinar
snúast £
u m element,
sem grillar
matinn fljótt og
vel. GriUið er auðvelt í hreinsun
ogfer vel á matborði.
Ryksuga frá Philips.
Lipur, þróttmikil Philips g<rða-
ryksuga með 850W mótor,
sjálfvirkri snúruvindu og 36(P
snúningshaus.
Hárliðunarjárn
frá Philips
er nútimakonunnni nauðsyn.
Þetta er gufujám, sem fer vel með
hárið og er létt og meðfærilegt í
notkun.
Grillofnar frá Philips gera
hversdagsmatinn að veislumat.
í þetm er einnig hægt að baka.
Þeir eru sjálfhreinsandi
og fyri rferðarlitlir.
k Handþeytarar
k frá Philips
meö og án stands.
Þriggja og fimm hraða.
Afar handhœgt og
fyrirferðarlitið eldhústæki
Þeytir, hrærir og hnoðar.
Veggfest ingar fylgja.
Sam-
byggt
útvarps og kassettu-
tæki frá Philips.
Möguleiki á stereoupptöku beint
eða með hljóðnema. Fullkomið
útvarp með FM, stutt og mið bvlgju.
Útvarpsklukkur frá Philips
Morgunhanannfrá Philips þekkja
flestir. Hann er bæði útvarp og
vekjaraklukka i einu tæki
Hann getur bæði vakið þig á
morgnana meðléttri hringingu og
músik og siðan snyæft þiy með
útvarpinu á kvöldin.
Morgunhaninn er fallegt tæki og
gengur auk þess alvey hljóðlaust.
llárblásarar
frá Philips
fyrir alla fjölskyldxma.
Jólaajöf, sem alltaf er í gildi.
Útvarpstæki frá Philips
LB og MB. aðeins fyrir ra^fhlöður.
Til í þremur stærðum á mjög
góðu verði.
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655-