Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980
BTAÐ1ESENDA.
MORGUNBLAÐIÐ heíur að venju leitað
upplýsinga. sem handhægt getur verið
íyrir lesendur þess að grípa til yfir
jólahátíðina. Fara upplýsingar þessar hér
á eftir. Sjá einnig upplýsingar í Dagbók.
Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhring-
inn. Sími 81200 — en aðeins fyrir slys og algjör
neyðartilfelli.
Ileimsóknartími á sjúkrahúsunum í Reykjavík.
aðtanKad. jólad. annar jólad.
BorKarsp: Kl. 13-22 14-20 14-20
Landakotiwp: kl. 14-16 ok 18-2014-16 ok 18-20 14-16 ok 18-20
Landsp: kl. 18-21 15-16 ok 10-19.30sami ok á jólad.
FæóinKad. I.andsp: kl. 1921 15-16 ok 19.30-20sami ok á jólad.
Slökkviliðið í Reykjavík, sími 11100, í Hafnarfirði
sími 51100.
Lögreglan í Reykjavík, sími 11166, í Kópavogi sími
11200 og í Hafnarfirði sími 51166.
Sjúkrabifreið í Reykjavík sími 11100 og í Hafnarfirði
sími 51100.
Læknavakt. Nætur- og helgidagavakt er frá Þor-
láksmessu til kl. 8 að morgni mánudags 29.12. og er sími
hennar 21230. í þessum síma verður einnig reynt að
veita ráðleggingar. Göngudeild heimilislækna í Land-
spítalanum verður opin kl. 20—21 á aðfangadag, kl.
10—12 annan dag jóla og kl. 14—16 á laugardag, en
lokað er á jóladag. Nánari upplýsingar eru veittar í
símsvara 18888.
Tannlæknavakt. Neyðarvakt Tannlæknafélag ís-
lands verður um jólin í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á aðfangadag, jóladag, annan í jólum frá klukkan 14 til
15 og laugardag og sunnudag kl. 17—18.
Jólamessur. Messutilkynningar eru birtar á bls. 8 í
blaðinu í dag.
Útvarp og sjónvarp. Dagskrár ríkisfjölmiðlanna eru
birtar á bls. 15—18 í blaðinu í dag.
Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230.
Simabilanir tilkynnast í síma 05.
Hitaveitubilanir, vatnsveitubilanir og neyðarsimi
gatnamálastjóra eru 27311. Þessi sími er neyðarsími
og er þar aðeins svarað tilfellum, sem falla undir
ítrustu neyð. Þar geta menn tilkynnt um bilanir
hitaveitu, vatnsveitu og embætti gatnamálastjóra tekur
við beiðnum um snjómokstur og ráðstafanir vegna
hálku og flóða.
Söluturnar verða lokaðir á aðfangadag frá klukkan
16. Einnig eru þeir lokaðir á jóladag, en opnir á annan í
jólum eins og á sunnudögum.
Leigubifreiðastöðvar verða opnar um jólin sem hér
segir: BSR — sími 11720: Símaafgreiðsla stöðvarinnar
verður opin óslitið alla jólahátíðina.
Steindór — sími 11580: Stöðin verður lokuð frá
klukkan 18 á aðfangadag til klukkan 12 á hádegi
jóladag. Á jóladag er opið til miðnættis, en stöðin opnar
aftur kl. 10 annan dag jóla.
Hreyfill — sími 85522: Stöðin verður opin öll jólin.
Bæjarleiðir — sími 33500: Stöðin verður lokuð frá
klukkan 22 aðfangadag til klukkan 10 á jóladag. Á
lokunartímunum munu þeir bifreiðastjórar, sem aka þó
svara sjálfir í síma stöðvarinnar.
Borgarbílastöðin — sími 22440: Stöðin verður lokuð
frá klukkan 16 á aðfangadag til klukkan 13 á jóladag.
Strætisvagnar Reykjavikur. Á aðfangadag er ekið
eins og venjulega til kl. 13. Eftir það samkvæmt
tímaáætlun helgidaga, þ.e. á 30 mínútna fresti fram til
kl. 17. Þá lýkur akstri, en síðustu ferðir eru sem hér
segir:
Síðustu ferðir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30.
Leið 2 frá Granda kl. 17.25, frá Skeiðarvogi kl. 17.14.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03, frá Háal.br. kl. 17.10.
Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09, frá Ægisíðu kl. 17.02.
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15, frá Sunnutorgi kl. 17.08.
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15, frá Óslandi kl. 17.36.
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25, frá Óslandi kl. 17.09.
Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24.
Leið 9 frá Hlemmi kl. 17.28.
Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10, frá Selási kl. 17.30.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00, frá Flúðaseli kl. 17.19.
Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05, frá Suðurhólum kl. 17.36.
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05, frá Vest.be. kl. 17.26.
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 17.05, frá Vest.be. kl. 17.26.
Á jóladag verður ekið á öllum leiðum samkvæmt
tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undan-
skildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu
ferðir verða sem hér segir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00.
Leið 2 frá Granda kl. 13.55, frá Skeiðarvogi kl. 13.44.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03, frá Háal.br. kl. 14.10.
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09, frá Ægisíðu kl. 14.02.
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 14.15, frá Sunnutorgi kl. 14.08.
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45, frá Óslandi kl. 14.06.
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55, frá Óslandi kl. 14.09.
Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54.
Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.58.
Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.10, frá Selási kl. 14.00.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00, frá Skógarseli kl. 13.49.
Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Suðurhólum kl. 13.56.
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05, frá Vest.be. kl. 13.56.
Leið 14 frá Lækjartogi kl. 14.10, frá Skógarseli kl. 14.30.
Á annan í jólum er akstri vagnanna hagað eins og á
sunnudegi.
Nánari upplýsingar eru í símum 12700 og 82533.
Strætisvagnar Kópavogs. Akstur á aðfangadag er
eins og á virkum degi væri til kl. 13, en frá kl. 13 til 17
eru ferðir á 20 mínútna fresti. Síðustu ferðir eru
þannig: Frá Hlemmi kl. 17.00, frá skiptistöð í Kópavogi
kl. 16.43, frá skiptistöð í Austurbæ kl. 16.23 og frá
skiptistöð í Vesturbæ kl. 16.26. Á jóladag hefst akstur
strætisvagnanna um kl. 14 og er ekið frá þeim tíma eins
og á sunnudegi væri og sömuleiðis á öðrum degi jóla, en
þá hefst aksturinn um kl. 10 árdegis.
Landleiðir — Reykjavfk — Ilafnarfjörður. Á
aðfangadag aka vagnarnir eftir venjulegri áætlun til
klukkan 17, en þá er síðasta ferð frá Reykjavík. Síðasta
ferð frá Hafnarfirði er klukkan 17.30. Á jóladag hefjast
ferðir klukkan 14 og er ekið eins og venjuleg áætlun
helgidaga segir til um til klukkan 00.30. Á annan í
jólum hefjast ferðir klukkan 10 og er ekið eins og um
sunnudaga væri að ræða.
Bensinstöðvar verða opnar á aðfangadag frá kl. 7.30
til 15. Á jóladag er lokað, en á annan í jólum er opið frá
kl. 9.30 til 11.30 og kl. 13 til 15. Bensínstöðin við
Umferðarmiðstöðina verður lokuð á aðfangadag og
jóladag, en á annan i jólum er hún opin frá kl. 21 til
01.00.
Sérleyfisferðir: Hér fer á eftir ágrip ferðaáætlunar
sérleyfisbíla. Tilgreindar eru ferðir á aðfangadag og
annan í jólum. Á jóladag eru engar ferðir og sé ekki
minnst á aðfangadag eru ekki ferðir þann dag.
AKUREYRI
26. des. föstud. (Il.jól)
BISKUPSTUNGUR
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
BORGARNES
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
GRINDAVÍK
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
HRUNA- OG
GNÚPVERJAHR.
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
HVOLSVÖLLUR
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
HVERAGERÐI
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
HÖFN í HORNAFIRÐI
26. des. föstud. (Il.jól)
KEFLAVlK
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTUR
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
LAUGARVATN
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
MOSFELLSSVEIT
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (II. jól.)
ÓLAFSVÍK -
HELLISSANDUR
26. des. föstud. (Il.jól)
REYKHOLT
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
SELFOSS
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
STYKKISHÓLMUR -
GRUNDARFJ.
26. des. föstud. (Il.jól)
ÞORLÁKSHÖFN
frá Rvk. frá Akure.
engin ferð engin ferð
frá Rvk frá Geysi
engin ferð kl. 08.00
engin ferð kl. 16.45
frá Rvk frá Borgarn.
kl. 13.00 kl. 13.00
kl. 13.00 og 20. kl. 17.00
frá Rvk frá Grindav.
engin ferð kl. 13.00
kl. 18.30 kl. 13.00
frá Rvk frá Búrfeili
kl. 13.00 engin ferð
engin ferð kl. 17.00
frá Rvk frá Hvolsv.
kl. 13.30 kl. 09.00
kl. 20.30 kl. 17.00
frá Rvk frá Hverag.
kl. 15.30 kl. 09.30
Sunnud.áætl. Sunnud.áætl.
frá Rvk frá Höfn
engin ferð kl. 09.00
frá Rvk frá Keflav.
Síðasta ferð Síðasta ferð
,kl. 15.30 kl. 15.30
Fyrsta ferð Fyrsta ferð
kl. 10.30 kl.09.30
frá Rvk frá Klaustri
kl. 08.30 engin ferð
engin ferð kl. 13.15.
frá Rvk frá Laugarv.
kl. 15.30 kl. 08.30
kl. 19.30 kl. 14.00
frá Rvk frá Reykjal.
Síðasta ferð Síðasta ferð
kl. 15.20 kl. 15.55
Sunnud.áætl. Sunnud.áætl.
frá Rvk frá Helliss.
kl. 09.00 kl. 17.00
frá Rvk frá Reykh.
kl. 13.00 kl. 11.45
engin ferð kl. 15.45
frá Rvk frá Self.
kl. 09.00, kl.09.30,
13.00, 15.00 13.00.
kl. 13.00 kl. 13.00,
og 18.00 18,30, 21.00
frá Rvk frá Stykkish.
kl. 09.00 kl. 18.00
frá Rvk frá Þorláksh.
kl. 15.30 kl. 09.30
kl. 22.00 kl. 19.30
24. des. miðv. (aðf.dag)
26. des. föstud. (Il.jól)
Pakkaafgreiðsla BSl. Böggla- og pakkaafgreiðsla
sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin um jól sem
hér segir:
24. des. miðv. (aðf.dag) kl. 07.30— 14.00