Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur:
Kl. 2 þýzk jólaguðsþjónusta. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 6 aftan-
söngur. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Jóladagur: Kl. 11 hátíðarguðs-
þjónusta. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 2 hátíðarguðsþjónusta. Sr.
Óskar J. Þorláksson predikar, sr.
Hjalti Guðmundsson þjónar fyr-
ir altari. Annar jóladagur: Kl. 11
hátíðarguðsþjónusta. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 hátíðar-
guðsþjónusta. Sr. Þórir Stephen-
sen. Kl. 3.20 skírnarguðsþjón-
usta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 5
dönsk jólaguðsþjónusta. Sr. Kol-
beinn Þorleifsson messar.
Sunnudagur 28. des.: Kl. 11
messa. Sr. Þórir Stephensen.
Hafnarbúðir: Aðfangadagur kl.
3.15 jólamessa. Sr. Þórir Steph-
ensen.
Landakotsspítali: Jóladagur kl.
10 jólamessa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6.
Nýju klukkurnar hringja inn
jólin. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í safnaðarheimilinu kl.
11. Manuela Wiesier leikur á
flautu. Annar jóladagur: Barna-
og fjölskylduguðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 11. Sunnu-
dagur 28. des.: Barnasamkoma í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar
kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur í Laugar-
neskirkju kl. hálftólf. (23.30).
Jóladagur: Hátíðarmessa að
Norðurbrún 1 kl. 2. Annar jóla-
dagur: Hátíðarmessa í Laugar-
neskirkju kl. 2. Kórar Ás- og
Laugarnessókna syngja. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir
altari. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐIIOLTSPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
2. Helgistund og skírn kl. 3.30.
Annar jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2. Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 4.
Sunnudagur 28. des.: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl.
15.30. Sr. Lárus Halldórsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björns-
son. Sunnudagur 28. des.: Morg-
unbæn kl. 10 árd. Sr. Lárus
Halldórsson.
FELLA- og Hólaprestakall:
Guðsþjónustur um hátíðarnar í
safnaðarheimilinu að Keilufelli
1. Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6 síðd. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 2 e.h. Annar
jóladagur: Skírnarguðsþjónusta
kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Barnasamkoma kl. 13.
Aftansöngur kl. 18. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sunnudagur 28.
des.: Jólabarnasamkoma kl.
10.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Orgelleikari Jón G. Þórarinsson.
Einsöngvari Elín Sigurvinsdótt-
ir.
IIALLGRÍMSKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Ágústa Ágústsdóttir syngur ein-
söng. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Jóiadagur: Hátiðarmessa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Hátíðarmessa kl. 2. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Annar jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Sunnu-
dagur 28. des.: Messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag-
ur 30. des. kl. 10.30: Fyrirbæna-
guðsþjónusta. Beðið fyrir sjúk-
um.
Landspítalinn: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 5.30. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Jóladagur:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr.
Arngrímur Jónsson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Sr.
Tómas Sveinsson. Annar jóla-
dagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Sunnudagur 28. des.:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sr. Tómas Sveinsson.
Borgarspítalinn: Aftansöngur
kl. 4. Barnakór Hvassaleitisskóla
syngur undir stjórn Herdísar
Oddsdóttur. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins-
son.
KÁRSNESPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Miðnæturguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11 árd.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Guðsþjónusta á Kópavogshæli
kl. 16. Sunnudagur 28. des.:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 f.h. Fjölskylduguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Garðar Cortes flytur tón Bjarna
Þorsteinssonar ásamt kór Lang-
holtskirkju. Ólöf K. Harðardótt-
ir syngur. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Garðar
Cortes flytur tón Bjarna Þor-
steinssonar ásamt kór Lang-
holtskirkju. Einsöngur Ólöf K.
Harðardóttir. Annar jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Árbæj-
arskóla syngur. Organleikari við
guðsþjónusturnar Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Sunnudagur 28.
des.: Samkoma fyrir börn á
vegum Bræðrafélags safnaðar-
ins kl. 15. Safnaðarstjórn.
LAUGARNESPRESTAKALL: .
Aðfangadagur: Aftansöngur að
Hátúni 12 kl. 16. Aftansöngur í
kirkjunni kl. 18 og miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30 í umsjá
Ássafnaöar. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Annar
jóladagur: Guðsþjónusta að Há-
túni lOb, níundu hæð kl. 11.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 sam-
eiginleg með Assöfnuði. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson predikar.
Sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar
fyrir altari. Báðir kórarnir
syngja. Sunnudagur 28. des.:
Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Þriðjudagur 30. des.:
Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sókn-
arprestur.
NESKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6. Sr. Frank M.
Halldórsson. Náttsöngur kl.
23.30 (hálf tólf). Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M.
Halldórsson. Annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudagur 28. des.: Jólasam-
koma barnanna kl. 10.30, og
guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELJASÓKN: Aðfangadagur:
Miðnæturguðsþjónusta í Bú-
staðakirkju kl. 23.30. Jóladagur:
Guðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 14. Annar jóladagur: Skírn-
arguðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 14. Sunnudagur 28. des.:
Barnaguðsþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Barnakór Öldu-
selsskóla syngur. Barnaguðs-
þjónusta að Seljabraut 54 kl.
10.30. Stúlkur úr Seljaskóla
syngja og leika jólasálma. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11 í Félagsheimilinu. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Einsöngvari Hjálmar Kjartans-
son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2. Einsöngvari Hjálmtýr Hjálm-
týsson. Organleikari við mess-
urnar Sigurður ísólfsson. Prest-
ur sr. Kristián Róbertsson.
KIRKJA ÓIIÁÐA safnaðarins:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. Jóladagur: Hátíðarmesa
kl. 2 síðd. Sr. Emil Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS-KON-
UNGS, Landakoti: Aðfangadag-
ur: Kl. 12.00 á miðnætti, Bisk-
upsmessa. Jóladagur: Kl. 10.30
árdegis, hámessa. Kl. 14.00 lág-
messa. Annar jóladagur: kl.
11.00 árdegis, útvarpsmessa. Kl.
17.00 Þýzk messa.
FELLAHELLIR. Breiðhlti: Að-
fangadagur jóla: Kl. 12.00 á
miðnætti, hámessa. Jóladagur:
Kl. 11.00 árdegis, hámessa. Ann-
ar jóladagur: kl. 11.00 árdegis,
hámessa. (ATH.: Messan á
annan í jólum er að Torfufelli
HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóla-
dagur: Hátíðarsamkoma. Jóla-
fórn. kl. 20.30. Deildarforingj-
arnir, Anna og Daníel Óskars-
son, stjórna og tala. Annar
jóladagur: Jólafagnaður fyrir
börn. kl. 15. Sunnudagur 28. des.:
Síðasta Hjálpræðissamkoman
árið 1980 kl. 20.30. Séra Halldór
S. Gröndal talar.
AÐVENTKIRKJAN Reykjavík:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Jón Hj. Jónsson. Annar
jóladagur: Kl. 20.00. Tónleikar
kl. 20. Jón Ásgeirsson og fjöl-
skylda frá Bandaríkjunum o.fl.
Laugardagur 27. des.: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta.
Guðsþjónusta kl. 11.00. Jón Hj.
Jónsson predikar.
GARÐAKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Annar
jóladagur: Skírnarmessa kl. 14.
BESSASTAÐAKIRKJA: Jóla-
dgur: hátíðarguðsþjónusta kl. 2
síðd. Sr. Bragi Friðriksson.
SYSTRAHEIMILIÐ, Garðabæ:
Aðfangadagur jóla: kl. 18.00 Há-
messa. Jóladagur: Kl. 14.00 Há-
messa. Annan jóladag: kl. 14.00
Hámessa.
MOSFELLSPRESTAK ALL:
Aðfangadagur: Reykjalundur —
Messa kl. 16.00. Lágafellskirkja
— Aftansöngur kl. 18.00. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta að
Mosfelli. Kór Menntaskólans í
Reykjavík (M.R.) syngur klass-
íska messu. Stjórnandi og organ-
isti er Smári Ólason. Annar
jóladagur: Lágafellskirkja —
Skírnarmessa kl. 14.00.
VÍÐISTAÐASÓKN: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur í Hrafnistu
kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í-Hafnarfjarðarkirkju
kl. 14. Annar jóladagur: Fjöl-
skylduguðsþjónusta í Hrafnistu
kl. 14. Sunnudagurinn 28. des:
Skírnarguðsþjónusta í Hrafnistu
kl. 14. Sr. Sigurður H. Guð-
mundsson.
FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2.
Jón Mýrdal við orgelið. Sr. Bern-
harður Guðmundsson predikar.
Safnaðarstjórn.
HAFNARFJARÐARSÓKN:
Aðfangadag: Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2 í
St. Jósefsspítala. Ánnar jóladag-
ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 2 í
Hafnarfjarðarkirkju. Guðsþjón-
usta kl. 3 á Sólvangi.
ST. JÓSEFSSPÍTALINN, Hafn
arfirði: Aðfangadagur:Kl. 12.00
á miðnætti, Hámessa. Jóladagur:
Kl. 14.00 Lágmessa. Annar jóla-
dagur: Kl. 10.00 árdegis, Lág-
messa.
KARMELKLAUSTUR, Hafnar-
firði: Aðfangadagur: Kl. 12.00 á
miðnætti, Hámessa. Jóladagur:
kl. 8.30 árdegis, Hámessa. Annar
jóladagur: Kl. 8.30 árdegis, Há-
messa.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 4 síðd. Sr. Bragi Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jólalög verða leikin og sungin
frá kl. 17.30. Jólavaka kl. 23.
Tvísöngur og helgileikur. Jóla-
dag: Hátíðarguðsþjónusta í
sjúkrahúsinu kl. 10 árd. Hátíð-
arguðsþjónusta í kirkjunni kl.
14. Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30
árd. Skírnarguðsþjónusta í
kirkjunni kl. 14. Sóknarprestur.
INNRI-Njarðvikurkirkja: Að-
fangadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 18. Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Aðfangadagur: Jólavaka kl.
23.30. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Tónleikar barna-
kóranna 28. des. falla niður.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 6
síðdegis. Jóladagur: Messa kl. 5
síðdegis. Annar jóladagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðdeg-
is. Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóla-
dagur: Messa kl. 2 síðdegis.
Sóknarpestur.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista í Keflavik: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 17.00. Guð-
mundur Ölafsson. Laugardagur
27. desember: Biblíurannsókn kl.
10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00.
Árni Hólm prédikar.
HVALSNESKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
5. Sóknarprestur.
UTSKÁLAKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 8. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
2. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISPRESTA-
KALL: Aðfangadagur: Aftan-
söngur Þorlákshöfn kl. 6. Aft-
ansöngur Hveragerðiskirkju kl.
9. Jóladagur: Messa Heilsuhæli
N.L.F.Í. kl. 10.45. Messa Strand-
arkirkju kl. 2 sd. Annar jóladag-
ur: Messa Dvalarheimilinu Ási
kl. 10. Messa Kotstrandarkirkju
kl. 2 sd. Sunnudagur 28. des.:
Barnamessa Hveragerðiskirkju
kl. 11. Messa Hjallakirkju kl. 2
sd. Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista Selfossi: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 17.00. Erling B.
Snorrason. Laugardagur 27. des.:
Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðs-
þjónusta kl. 11.00. Einar V.
Arason prédikar.
AÐVENTKIRKJAN Vest-
mannaeyjum: Jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Annar jóla-
dagur: Samkoma kl. 20.00. Laug-
ardagur 27. des.: Biblíurannsókn
kl. 10.00.
AKRANESKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 6 síðd.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Annar jóladagur: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Sunnudagur 28. des.: Messa kl.
14.
DVALARHEIMILIÐ Höfði:
Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15.30.
Sjúkrahús Akraness: Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Sr.
Björn Jónsson.
AKUREYRARKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Sr. Birgir Snæbjörnsson. Jóla-
dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr.
Pétur Sigurgeirsson. Organisti
Jakob Tryggvason. Annar jóla-
dagur: Barnamessa kl. 13.30.
Organisti Birgir Helgason. Sr.
Birgir Snæbjörnsson.
MINJASAFNSKIRKJAN: Ann-
ar jóladagur: Messa kl. 17.
Organisti Jakob Tryggvason. Sr.
Pétur Sigurgeirsson.
GLERÁRSKÓLI: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 6. Organisti
Áskell Jónsson. Sr. Pétur Sigur-
geirsson. Annar jóladagur:
Barnamessa kl. 13.30. Organisti
Ingimar Eydal. Sr. Pétur Sigur-
geirsson.
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA:
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Organisti Áskell Jónsson. Sr.
Birgir Snæbjörnsson.