Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 j fyrradag, 22. þ.m. áttu hjónin Jónina Magnúsdóttir og Kristóbert Kristóbertsson, frá Súðavík við Álftafjörð, 62ja ára brúðkaupsafmæli. Þau bjuggu í Súðavík allan sinn búskap, til ársins 1974, en þá fluttu þau á Elliheimilið á ísafirði. 6 í dag er miövikudagur 24. desember, AÐFANGA- DAGUR JÓLA, 359. dagur ársins 1980, JÓLANÓTT — MÖRSUGUR byrjar. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 08.01 og síödegisflóö kl. 20.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.23 og sól- arlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 03.39. (Almanak Háskól- ans). Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá, hann mun iáta réttlæti þitt renna upp sem Ijós og rétt þinn sem hábjartan dag. (Sálm. 37, 5.) I KROSSGÁTA _J 1 2 ‘ ■ * ■ 1 6 SE | ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: ávöxtur, 7 - 1 rúa, 5 styrkja, 6 1001, 8 káka, 11 likamshluti. 12 fa-ða. 14 fita. 16 meri. LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýr. 2 loðskinns. 3 forfaðir. 4 sjávar- gróður. 7 poka. 9 fatnaður. 10 brauð, 13 kraftur. 15 ósamstaeðir. I.AUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 riftir. 5 J.I.. 6 tjónið, 9 las, 10 ðu. 11 I.T., 12 enn. 13 nafn. 15 ónn. 17 sólina. LÓÐRÉTT: - 1 ritlings. 2 fjós, 3 tin, 4 ræðuna, 7 jata, 8 iðn, 12 enni, 14 fólk. 16 NN. | FRÉTTIR | Veðurlýsingin sunnan af Keflavíkurflugvelli skar sig úr í veðurfréttunum í gær- morgun. — Aðfaranótt Þor- láksmessu hafði snjóað þar hvorki meira né minna en 20 millimetra. Hér í Reykjavík var næturúrkoman 8 millim. Hitastigið fór ekki niður fyrir núll um nóttina. Mest frost um nóttina á láglendi var 7 stig vestur á Galtarvita, norður á Hornbjargi og Nautabúi í Skagafirði. Veð- urstofan sagði í spárinngangi sínum að frost myndi verða um allt land. Mörsugur byrjar í dag. — Um það segir svo í Stjörnu- fræði/ Rímfræði: „Mörsugur, þriðji mánuður vetrar að forníslensku tíma- tali, hefst með miðvikudegi í 9. viku vetrar (20,—26. des. nema í rímspillisárum: 27. des.) Nafnskýring óviss. Þessi mánuður var einnig kallaður jólmánuður. í Snorra-Eddu er hann kallaður hrútmánuð- ur.“ Nýr deildarstjóri. í Lögbirtingi er tilk. um það að heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið haft sett Guðjón Albertsson lögfræð- ing, til að gegna störfum deildarstjóra verðbréfa- og innheimtudeildar Trygg- ingastofnunar ríkisins í fjóra mánuði frá og með 1. febrúar nk. til 1. júní. [ FRÁ HÖFWINNI | í gærmorgun komu tveir Reykjavíkurtogarar til Reykjavíkurhafnar af veið- um, Asgeir og Hjörleifur og lönduðu aflanum. Þá kom Langá frá útlöndum. Coaster Emmy kom úr strandferð í gær og Hofsjökull var vænt- anlegur af ströndinni og tog- arinn Karlsefni var væntan- legur úr söluferð til útlanda. Fararsnið var komið á Bæj- arfoss í gær. Bjarni Loftsson, starfsmaður Reykjavíkurborgar verður 75 ára'nk. laugardag 27. desem- ber. Bjarni er fæddur að Hörgslandi á Síðu, einkason- ur hjónanna Þorbjargar Pét- ursdóttur og Lofts bónda og landpósts Ólafssonar. Bjarni útskrifaðist sem búfræðingur frá Hvanneyri árið 1926 og bjó síðan á Hörgslandi til ársins 1960. Fluttist hann þá til Reykjavíkur. Hann hefur síðan unnið ýmis störf, lengst af við skrifstofu gatnamála- stjórans í Reykjavík. Bjarni er kvæntur Svan- hvíti Rútsdóttur og eignuðust þau 9 börn, eru 8 þeirra á lífi. Bjarni verður að heiman á afmælisdaginn. Sjötug verður laugardaginn 27. desember Svanhvít Jó- hannesdóttir, Hrísateig 31, Rvík. — Á afmælisdaginn milli kl. 16—19 ætlar hún að taka á móti afmælisgestum sínum að Suðurhólum 2 hér í bænum. Áttræðisafmæli á í dag, 24. desember, Jón Sæmundsson fyrrverandi hreppstjóri á Hólmavík, nú til heimilis að Hátúni 4, Rvík. — Hann er að heiman og dvelur hjá syni sínum í V-Þýskalandi. Sjötugur verður 26. desember Þorkeli Einarsson húsa- smíðameistari, Hlíðarvegi 1, Mosfellssveit. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum að Stórateigi 38, Mosfells- sveit eftir kl. 16 á afmælis- daginn sinn. Næsti billegi valkosturinn í orkumálum er væntanlega að loka fyrir heita vatnið til Reykvíkinga og selja það til landsbyggðarinnar, þar sem verðið er 6—8 sinnum hærra. — Samfara því hækkaði kaupgjaldsvísitalan launþegunum til hagsbóta ... Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Réykja- vík, dagana 19. desember til 25. desember, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Garös Apóteki, — En auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Varöandi kvöld- nætur og helgarþjónustu apótekanna í Reykjavík um jólin er þetta aö segja: Eftir hádegi 24. desember veröur aöeins opiö í Garös Apóteki og þar veröur apóteksvaktin á jóladag. Á annan í jólum véröur apóteksvaktín í Lyfjabúó Breióholts. Á laugardaginn milli jóla- og nýárs veröur kvöld- nætur- og helgarþjónustan í Lyfjabúó Breióholts. En auk þess veröur Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allar sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. FóIk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru .ckaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö na sarrbandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla viika daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í si.na Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til IjJukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands um jólin: 24. 25. og 2*>. 'l*-st mber er í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur kl. * - 1’ i * igana 27. desember og 28. desember kl. 17—18. Akureyri: vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 22. desember tii 28. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki, meö þeirri breytingu þó, aö annan dag jóla veröur apóteksvaktin í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reynjo '*k eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekc- r»d Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alia helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300»eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalínn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 tíl kl. 19. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga t‘i laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna hc ,ia- lána) opin sömu daga kl. 11—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræii 2Sa, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270, Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarneea: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfeka bókaeafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaeafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Aegrímeeafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaeafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaqa, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jónseonar: Lokaö í desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugir er opin mánudag — föstudag kl. 7 20 til kl. 19.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 «il kl. 17.30 Á sunnjdögum er opiö frá kl. 8 tíl kl. 13.30. Sundhöllin er opín mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bcöin alla daga frá opnun til íokun . ima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.x J—19 30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—: 3 30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moefellesveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opín mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vírka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.