Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980
Gíslarnir fá
jólaheimsókn
W M
Skotvopnsskelfingin lýsir af andliti fjórtán ára gamallar stúiku er hún var að iæra að skjóta af
hálfsjálfvirkum riffli fyrir meðalgöngu varðsveita gyðinga i Los Angeles, Forsvarsmaður sveitanna Irv
Rubin örvar félaga samtakanna óspart til að búa sig undir það sem hann telur að sé óhjákvæmileg átök við
„óvini gyðinga.“
Ekkjan æröist
í réttarsalnum
Teheran, 23. des. AP.
ÍUANSSTJÓRN mun leyfa
tveimur írönskum prestum,
mótmælendaklerki og róm-
versk-kaþólskum klerki, að
hcimsækja bandarisku gísi-
ana 52, um jólin. Leyfið
fékkst á fundi. sem svissnesk-
Verkfall
vegna kjöt-
leysis
Varsjá, 23. des. — AP.
VERKAMENN í um fimmtiu
verksmiðjum í Póllandi lögðu
niður vinnu i dag tii þess að
mótmæla því hve litlu kjöti hefur
verið úthlutað i tilefni jólanna.
Samstaða skýrði frá því að
verkfallið hefði verið gert með
vitund og án andstöðu yfirvalda.
Samstaða sagði einnig að skömmu
eftir verkfallið hefðu kjötbirgðir
aukist í borginni Chlem, skammt
frá sovésku landamærunum.
Útför
Kosygins
í Moskvu
Moskva. 23. deaeniber. — AP.
JARÐNESKUM leyfum
Alexei Kosygins, fv. for-
sætisráðherra Sovétríkj-
anna, var í dag komið
fyrir í Kremlarmúr, en
bálför hans fór fram í
nótt. Nikolai Tikhonov
flutti ræðu í minningu
hins látna og sagði að
hann myndi ávallt lifa í
minningu Sovésku þjóðar-
innar, sem „sannur sonur
Kommúnistaflokksins og
Sovétríkjanna“.
Leonid Bresnev var einn þeirra
fyrirmanna Kommúnistaflokksins
sem báru ösku Kosygins að
Kremlarmúr, en Tikhonov lagði
krukkuna í múrstein, sem síðan
var komið fyrir í veggnum. Mikill
mannfjöldi var viðstaddur útför-
ina og komust færri að en vildu.
Skotið var heiðursskotum á
Rauðatorgi í heiðursskyni en út-
förin var gerð að hermannasið.
Kosygin lést á fimmtudag úr
hjartaslagi, 76 ára gamall, en
hann hafði gegnt embætti forsæt-
isráðherra í 16 ár.
ir stjórnarerindrekar áttu
með stjórnvöldum, og prest-
arnir munu flytja jólamessu.
Ýmislegt bendir til þess að
messan verði sungin á persnesku,
en ekki ensku, og hvorki sviss-
neskum né öðrum erlendum full-
trúum verði leyft að sækja hana.
Ekki er heldur ljóst, hvort allir
gíslarnir verða viðstaddir eða
hvort messan verður haldin á
aðfangadagskvöld eða jóladag.
Mohammad Ali Rajai forsætis-
ráðherra kvaddi í dag á sinn fund
fulltrúa Páfagarðs og mótmælti
harðlega óbeinum yfirlýsingum
Jóhannesar Páls páfa II um gísla-
málið að sögn Teheran-útvarpsins.
Jóhannes Páll II hvatti til þess í
yfirlýsingu, sem var beint til
Irana, að sleppt yrði gíslum, sem
hefðu verið teknir í „pólitísku
hefndarskyni", eða til þess að fá
lausnargjald. Páfi sagði í árlegum
jólaboðskap sínum til kardinála
rómversk-kaþólsku kirkjunnar, að
hann biði með „tárin í augunum",
að þeir sem hefðu gíslana á valdi
sínu sýndu fórnarlömbum sínum
miskunn.
Kosygin
Peking, 23. des. — AP.
EKKJA Maos, Jiang Qing, tryllt-
ist i réttarhöldunum i Peking i
dag, truflaði réttarhöldin með
hrópum og köllum og kailaði
dómarann og sækjandann fasista
að sögn fréttastofunnar Nýja
Kína.
„Þið eruð fasistar og Kuomin-
tang“ (það er þjóðernissinnar)
hrópaði ekkjan að sögn frétta-
stofunnar. Hún jós svivirðingum
yfir vitnin, benti ásakandi á
sækjandann og kallaði lögfræð-
ing nokkurn „lagasnáp“ eða
ráðabruggara.
Því var haldið fram að ekkjan
hafi breytt falsrökum og reynt að
skella skuldinni á aðra, en með því
var greinilega átt við Mao for-
mann. Síðan réttarhöldin hófust
fyrir einum mánuði hefur hún
þráfaldlega haldið því fram að
Mao hafi samþykkt gerðir hennar.
Jiang Qing róaðist þegar hún
var sökuð um að sýna réttinum
lítilsvirðingu og henni sagt að
ósæmileg framkoma gæti haft
þyngri dóm í för með sér. Hún og
níu aðrir sakborningar eiga
dauðadóma yfir höfði sér.
í gær sakaði leikritaskáldið Ah
Bethlehem 23. des. AP.
FJÖLGAÐ hefur verið í israelsku
hersveitunum sem verða við ör-
yggisgæzlu i Bethlehem á Vestur-
bakka Jórdan um jólin, en þang-
að eru nú að þyrpast pílagrímar
úr öllum heimshornum.
Vegna ókyrrðar og átaka í
mörgum bæjum og þorpum á
Vesturbakkanum undanfarið var
hald manna um tíma, að langtum
færri pílagrímar myndu koma til
fæðingarstaðar frelsara kristinna
manna en fyrr, en nú segja fréttir
að það verði sennilega ekki. Er
gert ráð fyrir að á aðfangadags-
kvöld verði 33 þúsund pílagrímar í
Bethlehem svipað og í fyrra.
Hlýrra er í Bethlehem nú en oft
á þessum árstíma. Enn sem komið
er hafa pílagrímarnir flestir verið
í Jerúsalem en munu síðan flykkj-
ERLENT
Jia hana um ritstuld og ofsóknir.
Milljónir sjónvarpsáhorfenda sáu
hana horfa svipbrigðalausa á
myndir af limlestu líki varakola-
ráðherra Kína, sem að sögn lést af
völdum ofsókna sem hún fyrir-
skipaði.
ast til Bethlehem á aðfangadag ef
að líkum lætur.
Veður
víða um heim
Akureyri -5 alskýjaó
Amsterdam 10 slydda
Barcelona 14 Mtfskýjaó
Barlfn 8 rigning
BrUssel 10 rigning
Chlcago 0 akýjaó
Denpasar 30 rigning
Dublin 13 heióríkt
Fenoyjar 3 skýjaó
Frankfurt 0 skýjað
Faareyjar 2 slydduél
Qenf 5 heiósklrt
Helsinki 3 rigning
Hong Kong 19 heióskírt
Jerúsalem 18 hefóskirt
Jóhannesarb. 27 heióskírt
Kaupmannahöfn 4 skýjaö
Kaíró 21 heíóskírt
Las Palmas 19 skýjaó
Lissabon 18 heióskírt
London 13 skýjaó
Los Angeles 21 heióskírt
Madrid 13 heióskírt
Mallorka 16 heióskírt
Malaga 17 heióskirt
Mexicoborg 18 heióskirt
Miami 24 skýjaó
Moskva 0 skýjað
Nýja Delhi 20 rigning
New York -1 snjókoma
Osló -10 skýjaó
París 12 skýjað
Perth 28 heióskírt
Reykjavík -2 alskýjaó
Ríó de Janeiro 38 skýjaó
Rómaborg 8 heióskirt
San Francisco 14 skýjaó
Stokkhólmur 5 skýjaó
Tel Aviv 21 sólskin
Tókýó 7 skýjaó
Vancouver 10 rigning
Vínarborg 3 skýjaó
Heimsmet í
að ganga kring-
um jólatréð
Osló. 23. des. - AP.
SKÓLABÖRN i bænum Pors-
grunn i Noregi sögðu í morgun,
að þau hefðu sett nýtt heimsmet
i að ganga í kringum aðaljóla-
tréð f bænum og syngja jóla-
söngva. Hefur dansinn staðið i
23 klukkustundir, þegar þetta
er ritað og þau hafa hugsað sér
að halda áfram enn um hríð.
Hverju barni er leyfð fimm
mínútna hvíld einu sinni á
klukkutíma, og koma þá önnur
óþreytt í staðinn. Hyggjast
kennarar barnanna athuga í
Heimsmetabók Guinness hvort
þetta sé ekki örugglega nýtt
göngumet kringum jólatré.
Tvö börn soguðust út
úr þotu í níu km hæð
Doha. Qatar, 23. desember. — AP.
HURÐ á hjólahúsi Lorkheed
Tristar þotu Arahian Airlines
rifnaði af er þotan var i 29.000
feta. eða tæplega niu kflómetra
hæð, yfir Qatar um miðnætti sl.,
með þeim afleiðingum að stórt
gat myndaðist á gólf þotunnar.
Tvö börn „féllu frá borði“ er
atvikið átti sér stað. að sögn
útvarpsins í Saudi Arabiu. Þrir
farþegar slösuðust.
Þotan var nýfarin frá Dha-
hran áleiðis til Karachi í Pakist-
an, er atvikið átti sér stað. Um
borð voru 296 farþegar og 16
manna áhöfn. Flugmönnunum
tókst giftusamlega að nauðlenda
þotunni í Doha á Qatar. Talsverð
hræðsla greip um sig í þotunni
við slysið, en þar sem loftþrýst-
ingur í farþegaklefa féll er gatið
myndaðist, „sturtuðu" flug-
mennirnir þotunni niður á við.
Farþegar sögðu við embætt-
ismenn á flugvellinum í Doha, að
öflug sprenging hefði kveðið við,
en af opinberri hálfu í Saudi
Arabíu var því neitað að
sprengjan hefði sprungið í þot-
unni, bilun í hjólabúnaði hefði
orsakað það að hjólahússhurðin
rifnaði af.
Útvarpið í Riyadn hafði það
eftir flugstjóra þotunnar, að sér
hefði borist til eyrna mikill
hávaði frá lendingarbúnaði þot-
unnar, og samstundis hefðu
flugfreyjur tjáð sér að málm-
stykki úr hurð fyrir hjólahúsi
hefði tætt 1,5 metra langt og
metersbreytt gat á gólf og
skrokk þotunnar.
Tvö börn er sátu næst gatinu
soguðust út úr þotunni vegna
sogþrýstings er myndaðist er
hurðin brotnaði af. Farþegar
voru búnir að losa sætisólarnar
Oryggisvarzla
efld í Bethlehem