Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 Útvarp Reykjavik /HIÐNIKUDtkGUR 24. desember 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Baen. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. ForustuKr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Litii barnatíminn. Heið- dis Norðfjörð stjórnar harnatíma á Akureyri. Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari seKÍr frá æskujólum sin- um. Rósa Rut (8 ára) ok pabbi hennar, Þórir Har- aldsson. koma í heimsókn ok tala um jólasveina ok born úr Barnaskóla Akureyrar synKja jóIalöK- 9.25 'Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inKar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freKnir. 10.25 Kirkjutónlist frá 1947 Séra Friðrik IlallKrimsson þáverandi dómprófastur flytur af plötu. Hann mess- aði fyrstur presta í útvarp árla daKs 21. des. 1930. Sú ræða hans mun ekki vera til. en í fórum útvarpsins er þetta jólaávarp hans, sem hann flutti á aðfanKadaKs- kvöld sautján árum síðar. 11.25 MorKuntónleikar a. _Guðsbarnalj<)ð“. tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson við ljoð Jóhannesar úr Kötl- um. sem les ásamt VilborKu DaKbjartsdóttur. Kammer- sveit leikur undir stjórn RaKnars Björnssonar. b. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur jólalöK ■ útsetn- inKU Jóns Þórarinssonar. sem stjórnar hljómsveitinni. 12.00 DaK-skrá. Tónleikar. Til- kynninKar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkynninKar. 15.00 MiðvikudaKssyrpa — Svavar Gests. Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Mar^rét Guðmunds- dóttir ok SÍKrún SÍKurðar- dóttir lesa. 16.00 Fréttir. DaKskrá. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Meðan við bíðum Gunnvör Braga «k nokkur börn bíða jólanna. í heim- s<>kn koma Armann Kr. Ein- arsson, sem lýkur lestri söku sinnar „llimnaríki fauk ekki um koír, «k Guðrún Þór, sem seKÍr frá bernskujólum sinum á Akureyri. EinnÍK leikin jólalöK- 17.00 (Hlé). 18.00 AftansönKur í Dómkirkj- unni Prestur: Séra Iljalti Guð- mundsson. OrKanleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Camilla Söder- berK. HelKa InKÓlfsdóttir <>k Pétur Þorvaldsson. a. Blokkflautukonsert í F- dúr eftir GeorK Philip Tele- mann. b. Sellókonsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi. c. Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Kirkjustaðir við Inndjúp FinnboKÍ Hermannsson ræð- ir við séra Baldur Vilhelms- son, sem seidr söku kirkn anna í Ögri, Vatnsfirði, Nauteyri <>k Unaðsdal. 21.05 Organleikur ok eins<>nK- ur í Hafnarfjarðarkirkju Jóhanna Linnet og Oiafur VÍKfússon syngja við orKan- undirleik Páls. Kr. Pálsson- ar. Einnig leikur Páll ís- ólfsson af hljómhöndum frá fyrri árum. 21.40 „Fullvel man ég fimmtíu ára sól“ Systkinin Guðný Björnsdótt- ir <>k Þórarinn Björnsson i Austurgorðum í Kelduhverfi velja <>k lesa jólaljóð. 22.00 JólaKuðsþjónusta i sjón- varpssal Biskup íslands, herra SÍKur- björn Einarsson. prcdikar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð synKur undir stjórn Þorgerðar InKólfs- dóttur. OrKanleikari: Ilauk- ur Tómasson. — VeðurfreKnir um eða eftir kl. 23.00. Dagskrárlok. FIMMTUDtkGUR 25. desember JóladaKur 10.40 KlukknahrinKÍnK- Litla lúðrasveitin leikur sálmaloK- 11.00 Messa í safnaðarheimili Árbæjarprestakalls. Prest- ur: Séra Guðmundur Þor- steinsson. _ OrKanleikari: Geirlaugur Árnason. 12.10 DaKskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.00 Organleikur i Háteigs- kirkju. Dr. Orthulf Prunner leikur verk eftir Johann Seb- astian Bach. (Illjóðritað á tónleikum 22. maí í fyrra). 13.40 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Ingvar Gislason menntamálaráöherra ræður dagskránni. 14.40Frá sumartónleikum i Skálholti. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika á víólu og semhal. a. Sonata i B-dúr eftir Cor- rette. b. Svíta op. 131 eftir Reger. c. Notturno III eftir Jónas Tómasson. d. Sónata eftir Jón Ásgeirs- son. e. Sónata nr. 2 eftir Bach. 15.30 „ísland ögrum skorið". Dagskrá um Eggert ólafs- son náttúrufræðing og skáld í umsjá Vilhjálms Þ. Gisla- sonar fyrrum útvarpsstjóra. Lesarar ásamt honum: Ingi- björg Vilhjálmsdóttir _ og Árni Gunnarsson. — Áður útv. í desember 1959. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð: Barnatími i útvarpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Valgerður Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson og stjórnar hann einnig telpnakór Melaskól- ans í Reykjavík. Séra Karl Sigurbjörnsson talar við börnin. Kórínn syngur laga- syrpu úr leikriti Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi, „Gullna hliðinu", og jóla- sveinninn Gluggagægir kem- ur i heimsókn. Ennfremur sungin barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 Miðaftantónleikar: Kór Akraneskirkju syngur and- leg lög. Söngstjórí: Haukur Guðlaugsson. Undirleikarí: Friða Lárusdóttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Frá listahátið i Reykja- vík 1980. Luciano Pavarotti syngur á tónleikum í Laug- ardalshöll 20. júní sl. Sin- fóníuhljómsveit fslands leik- ur; Kurt Ilerhert Adler stj. 20.00 „Ævintýrið um jólarós- ina“ eftir Selmu Lagerlöf. Una Þ. Guðmundsdóttir þý- ddi. Olga Sigurðardóttir les. 20.35 „Messias“, óratoria eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Livingstone, Rut L. Magnússon. Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfón- kórínn í Reykjavík syngja þætti úr óratoriunni. Kamm- ersveit leikur með; Ingólfur Guöhrandsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Úr hattabúð í leikhúsið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Áróru Halldórsdóttur leik- konu. Fyrri þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Messa í c-moll (K427) eft- ir Mozart. Barbara Haend- rícks, Trudelise Schmidt, Adalbert Kraus og Kurt Widmer syngja með Mad- rigal-kórnum í Stuttgart og Hátíðarhljómsveitinni í Lud- wigborg; Wolfgang Gönn- enwein stj. b. Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. Eder- kvartettinn og Kreuzberger- strengjakvartettinn leika. (Hljóðritað á tónlistarhátið- inni i Ludwigsborg sl. sumar.) 11.00 Messa i Krists kirkju í Landakoti Séra Ágúst Eyjólfsson mess- ar. Organleikari: l)bba Eð- valdsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónlcikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Óperukynning: „Manuel Welegas“ eftir Hugo Wolf Jón Þorsteinsson, Már Magnússon, Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og fé- lagar í Kór Söngskólans i Reykjavik syngja. Erik Werba leikur á píanó. — Þorsteinn Gylfason kynnir. 14.00 Jól i koti Dagskrá í samantekt Böðv- ars Guðmundssonar. Meðal annars er rætt við Vilborgu Dagbjartsdóttur og Tryggva Emilsson. Lesarar: Silja Áð- alsteinsdóttir og Þorleifur Hauksson, og Sigurður A. Magnússon les úr eigin verk- um. 15.30 Samleikur i útvarpssal Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika saman á gitar, lútu og blokkflautu tónlist frá 16. og 17. öld. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólasögur og ævintýrí Barnatími í umsjá Sigrúnar Sigurðardóttur. 17.20 Frá Kötlumótinu á Sel- fossi 1980 Sunnlenzkir karlakórar syngja á tónleikum i Selfoss- biói 22. marz sl. 1: Karlakór Selfoss. Söng- stjóri: Ásgeir Sigurðsson. 2: Karlakór Keflavikur. Söngstjórí: Sigurður Demetz Franzson. 3: Karlakórinn Svanir á Akranesi. Söngstjóri: Matt- hías Jónsson. 4: Karlakórinn Þrestir. Söngstjóri: Páll Gröndal. 5: Karlakórinn Jökull á Höfn. Söngstjórí: Sigjón Bjarnason. 6: Kariakórinn Fóstbræður i Reykjavik. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 7: Karlakórinn Stefnir i Mosfellssveit. Söngstjóri: Lárus Sveinsson. 8: Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 9: Hátíðarkór Kötlu 1980. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna í fyrsta þætti talar Björn Th. Björnsson við Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Samtalið var hljóðritað á aldarafmæli Einars 1964 og hefur ekki verið birt fyrr. 20.00 Samleikur í útvarpssal Einar Jóhannesson og Anna Málfriður Sigurðardóttir leika saman á klarínettu og píanó Sónötu eftir Francis Poulenc. 20.15 Leikrit: „Sjóleiðin til Bagdad“ eftir Jökul Jakobs- son Leikstjóri er Sveinn Einars- son og flytur hann einnig formála. Persónur og leik- endur: Þuriður/ Jóhanna Norð- fjörð. Signý/ Kristín Bjarna- dóttur. Eiríkur/ Iljalti Rögnvaldsson. Halldór/ Sig- mundur Örn Arngrímsson. Hildur/ Lilja Þórisdóttir. Mundi/ Guðmundur Páls- son. Gamli maðurinn/ Valur Gíslason. 21.55 Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum. Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Danslög. (23.45 Fréttir.) (01.00 Veðurfregnir.) 02.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. dcsember 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónlcikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.00 Abrakadabra, — þáttur um tóna og hljóð. 11.20Barnatimi i samvinnu við ncmendur þriðja bekkjar Fósturskóla íslands. Fjallað er um birtu og myrkur. Stjórnandi: Inga Bjarnason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdis Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um spiladósir. 17.20 Hrimgrund Stjórnendur: Ingvar Sigur- geirsson og Ása Ragnars- dóttir. Meðstjórnendur og þulir: Ásdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingríms- son og Rögnvaldur Sæ- mundsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Ætli Vilhjálmur Þ. dragi ekki lengst af þeim ...?“ Guðrún Guðlaugsdóttir sæk- ir heim Vilhjálm Þ. Gíslason fyrrum útvarpsstjóra. 20.05 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.35 Samfelld dagskrá um hverafugla Umsjón: Gerður Steinþórs- dóttir. Lesari með henni: Gunnar Stefánsson. — Áður útv. 23. nóvember sl. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beat- les“; ellefti þáttur. 21.55 „Gjöfin i pakkanum". smásaga eftir Ásgeir Þór- hallsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. - Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. Guðfra'ðinemar flytja. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. FIosi Ólafsson leikari les (23). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 28. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt Morgunlög Hljómsveit Hans Carstes leikur 9.00 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Paul Zukofsky. Einsöngvari: Sieglinde Kah- mann. a. Brandenborgarkonsert nr. 1 i F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Söngvar úr Ljóðaljóðun- um eftir Pál ísólfsson. c. Sinfónía nr. 82 eftir Jós- eph Haydn. 10.05 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.24 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Guðsþjónusta i útvarps- sal á vegum æskulýðsstarís þjóðkirkjunnar. Oddur Al- bertsson æskulýðsfulltrúi og fleiri annast söng og boðun. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ríkisútvarpið fimmtíu ára: Útvarpið og tónlistin Jón Þórarinsson tónskáld flytur hádegiserindi. 14.00 Tónskáldið Þórarinn Jónsson Flytjendur dagskrárinnar eru Vilhjálmur Hjálmarsson, Árni Kristjánsson, Ágústa Ágústsdóttir, Björn Ölafs- son, Kristinn Ilallsson og Marteinn H. Friðriksson. 15.15 „... og komdu heim i dalinn minn“ Pétur Pétursson ræðir við félaga úr söngkvartettinum „Leikbræðrum“ og hljóm- plötum þeirra brugðið á fón- inn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Fyrstu kynni mín af út- varpinu Anna Snorradóttir flytur endurminningaþátt. 16.40 Nefndu lagið Spurningaþáttur, sem Svav- ar Gests stjórnaði í útvarps- sal í maí 1960. Þátttakendur voru starfsmenn Þjóðleik- hússins annarsvegar og starfsmenn útvarpsins hins- vegar. Þórsmerkurljóð Sig- urðar Þórarinssonar voru þá flutt opinberlega i fyrsta sinn. Margt spaugilegt kem- ur fyrir í þessum þætti Svav- ars, sem sá um spurninga- þætti í útvarpinu á árunum 1960-1966. 17.40 Abrakadabra, — þættir um tóna og hljóð Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiriksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.