Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 5 Góða ferð með ÚRVAL11981 Til ferðamannsins 1981 Eins og mörg undanfarin ár mun Úrval bjóöa viðskiptavinum sínum fjölbreytt „ÚRVAI“ „ÚRVALSFERÐA". Auk þeirra feröamöguleika sem getið er hér, veröa á boðstólnum fjöldi annarra einstaklings og hópferða. Við höfum ávallt kappkostað aö veita fyrsta flokks þjónustu og leggjum okkur fram við að ná eins persónulegum tökum á kröfum ferðamannsins, sem kostur er. Okkar stolt er að farþegar okkar koma ávallt aftur og aftur í úrvalsferð og geta því með sanni kallast „Úrvalsfarþegar" Hér eru nokkur sýnishorn úr sumaráætlun okkar 1981 Úrval er auk þessa umboðsaðli til að sjá um allar tegundir ferðalaga, Flugfarseðlar um allan heim, járnbrautafarseðlar, hótelpantanir, ferjufarseðlar o.fl. o.fl. Um leið og við bjóðum góða ferð 1981, bjóðum við ávallt nýja viðskiptavini velkomna. MALLORKA Leiguflug til Mallorka og Ibiza. Mallorka hefur nú veriö efst á blaöi hjá okkur í 11 ár. Á þessu sumri bjóöum viö beztu fáanlegar íbúðir í Magaluf á Mallorka auk viöurkenndra hótela, sem veriö hafa dvalarstaöir farþega okkar í mörg ár. Brottfarardagar: 2. apríl 4 vikur, 13. apríl 2 vikur páskar, 27. apríl 2 og 3 vikur, 1. maí 3 vikur eldri borgarar, 11. maí 2 og 3 vikur, 22. maí 1 og 3 vikur, 29. maí 2 og 3 vikur, 19. júní 2 og 3 vikur, 3. júlí 1 og 3 vikur, 10. júlí 2 og 3 vikur, 24. júlí 1 og 3 vikur, 31. júlí 2 og 3 vikur, 14. ágúst 1 og 3 vikur, 21. ágúst 2 og 3 vikur, 4. sept. 1 og 3 vikur, 11. sept. 2 og 3 vikur, 25. sept. frjáls heimkoma um London, 2. okt. 3 vikur. Allir vínsælustu gististaóirnir Apartaments Royal Magaluf, Apartaments Trianon Magaluf, Hotel Pax Magaluf, Hotel Columbus St. Ponsa, Apartaments Royal Torre Nova Magaluf. ITALIA Sorrento — Ítalía Þessi vinalegi gamli fiskimannabær hefur undan- farna áratugi veriö einn vinsælasti sólbaðsstaður Ítalíu. Á staðnum samblandast líf suöurlandabúa, með sínu rólega andrúmslofti, fiskibátahverfi, útimarkaði og náttúrufegurð, öllu því sem ferða- maður í sólarfríi óskar. Feröamöguleikar eru ótal margir í dagsferðum: Caprí, Pompey, Vesuvíus og Napoli. Brottfarardagar: 13. apríl 2 vikur páskar, 11. maí 3 vikur, 1. júní 2 og 3 vikur, 8. júní 2 og 3 vikur, 29. júní 2 og 3 vikur, 13. júlí 2 og 3 vikur, 27. júlí 2 og 3 vikur, 10. ágúst 2 og 3 vikur, 17. ágúst 2 og 3 vikur, 24. ágúst 2 og 3 vikur, 3. sept. 2 og 3 vikur. Gististaðir: Grand Hotel Rivera, Hotel Tirrenia, Hotel Rota AUSTURRIKI Skíðaferðir til Badgastein — Saltzburgerland Brottfarardagar: 19. febrúar 2 vikur, 5. marz 2 vikur. í Badgastein er eitthvert rómaöasta skíöaland Austurríkis. Lítill en sérlega vinalegur Alpabær, sem gefur öllum skíöamönnum, þeim beztu, sem byrjend- um alla þá möguleika sem þeir óska. Valdir gististaöir: Hotel Saltzburgerhof — Gistihúsiö Bergfride og Gistihúsiö Gletschermulle. Verö frá Nkr. 4.910.- meö flugferöum, gistingu, hálfu fæöi. íslenzkur fararstjóri með í báöum feröunum Fullkomnar upplýsingar á skrifstofunni. FLORIDA Hópferðir til Miami með ísl. fararstjóra Brottfarardagar: 10. janúar 2 og 3 vikur, 24. janúar 2 og 3 vikur, 7. febr. 2 og 3 vikur, 21. febr. 2 og 3 vikur, 7. marz 2 og 3 vikur, 21. marz 2 og 3 vikur, 4. apríl 2 og 3 vikur. Gististaöir: Chateau Hotel, Konover Hotel, Marco Polo Hotel. Auk þessa eru skipulagöar einstaklingsferöir til St. Petersburg, Sarasota og Miami. Vinsamlega athugiö aö einstaklingsferö til Florida er ekki dýrari en hópferö. IBIZA Ibiza: Frá 1975 hefur Ibiza verið aö sækja á hvaö áhuga íslendinga varöar. Þar hara ekki oröiö miklar breytingar á gistingu hingaö til og hefur Apartament- os Lidó veriö okkar aöal gististaöur. Nú 1981 höfum viö ákveðiö aö hvíla Lídó alla vega um sinn og flytjum farþega okkar yfir í glænýtt íbúöarhús Ryalto, sem stendur viö hliöina á Lídó. Þá veröur áfram á boöstólum hiö þekkta og vinsæla Penta Club hverfi. Brottfarardagar: 2. apríl 4 vikur, ódýr löng vorferö, 11. april 2 vikna páskaferö, 1. maí 3 vikur, 22. maí 3 vikur, 29. maí 2 og 3 vikur, 12. júní 3 vikur, 19. júní 2 og 3 vikur, 3. júlí 3 vikur, 10.júlí 2 og 3 vikur, 24. júlí 3 vikur, 31. júlí 2 og 3 viur, 14. ágúst 3 vikur, 21. ágúst 2 og 3 vikur, 4. sept. 3 vikur, 11. sept. 2 og 3 vikur, 25. sept. frjáls heimkoma um London, 2. okt. 3 vikur. Nýtt glæsilegt íbúðarhúsnæði í Figuretas Apartaments Ryalto (við hliðina á Lidó) Penta Club íbúðarhverfið, Hotel Los Molinos, Hotel Ibiza Playa. KANARI Borttfarardagar: 9. janúar 3 vikur, 30. janúar 3 vikur, 20. febrúar 3 vikur 13. marz 3 vikur, 3. apríl 3 vikur, 24. apríl 3 vikur. Sólarfrí í skammdeginu og allir góöu gististaöirnir: Apartaments Broncemar, Apartaments Los Almon- es, Bunglo El Caserio, Bungalo San Valentin Park. Skemmtisiglinga í sól og sumri 13 daga sigling, brottför þann 5. mars ’81, frá London með M.S. Black Watch. Viðkomustaöir London Agadir, Afríku Madeira Tenerife Las Palmas Madeira London Koma kl. 08:00, 9. mars kl. 20:00, 10. mars kl. 08:00, 12. mars kl. 20:00, 12. mars kl. 12:00, 14. mars 18. mars Brottför 5. mars kl. 19:00, 9. mars kl. 17:00, 11. mars kl. 17:00, 12. mars kl. 20:00, 13. mars kl. 14:00, 14. mars M.S. Black Watch er smíöaö 1966, ca. 9.500 tonn brúttó og tekur ca. 300 farþega. Um borö eru öll hugsanleg þægindi, og séö er fyrir nægu afþreyingar- og skemmtiefni alla dagana, má t.d. nefna sundlaug, tennisvöll á þilfari, borötennis, haldin eru leikfiminámskeið, bókasafn, hárgreiðslustofa, kvikmyndasýningar, barir, næturklúbbur með dans og skemmtiatriðum, spilavíti, grímudansleikir, kvöldvökur þar sem gestir sína kunnáttu sína o.fl., o.fl. Um borð er fríhöfn. Rafstraumur er 220 volt. Klefaþjónusta er allan sólarhringinn. Skipiö er í eigu norsks skipafélags, Fred Olsen Line og yfirmenn og áhöfn eru aö miklu leyt, Norömenn. Hægt er aö fara í lengri og skemmri skoöunarferöir í hverri höfn. Ekki innifalið í verði. Islenzkur fararstjóri Innifalið í verði er: gisting í tveggja manna klefa, þjónusta og fullt fæði frá því farið er frá London og þar til komiö er til baka, aögangur að öllum skemmtunum og öðru um borð. LONDON í mörg ár höfum viö boöiö viöskiptavin- um okkar vikulegar vikuferöir til heims- borgarinnar London alla laugardaga 52 sinnum á ári. Gisting: Hotel Cumberland, Hotel Glouchester, Regent Palace Hotel. Um leiö og fólk hyggur á verzlunarferö til London sakar ekki aö geta annarra möguleika eins og leikhúsa, safna eins og vaxmyndasafniö, Tower of London, Breska þjóöminjasafniö og fl. Þá er þaö byggingar eins og Konungshöllin, þing- húsiö og Westminster Abbey kirkjan. NEW VORK Eins og áöur bjóöum viö ódýrer viku- feröir til New York frá miöjum febrúar. Gisting á góöu hóteli, flutningur til og frá flugvelli ásamt aöstoö frá ísl. fararstjóra. Hver vill missa af öllum þeim möguleik- um sem New York býöur: Listasöfn, leikhús, frægar byggingar (Sameinuöu- þjóöabyggingin, Rockefeller Center, Empire State o.fl.), þekktustu vöruhús heims meö sín láu verö. Sigling hringinn í kringum Manhattan, heimsókn í kín- verska hverfiö eöa frelsisstyttuna. Allt þetta og miklu meira hefur New York upp á aö bjóöa. Bílferjan Smyrill — sumaráætlun 1981 Koma Brottf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Seyðisfj. þriðjud. 19:00 21:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 22/9 Torshavn miðvikud. 15:00 17:00 27/5 3/6 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/8 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 9/9 16/9 23/9 Bergen fimmtud. 19:00 22:00 28/5 4/5 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 10/9 17/9 Hanstholm föstud. 14:00 18:00 29/5 5/6 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 11/9 18/9 Bergen laugard. 10:00 14:00 30/5 6/6 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 12/9 19/9 Thorshavn sunnud. 13:00 15:30 31/5 7/6 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 30/8 6/9 13/9 20/9 Scrabster mánud. 07:00 10:30 1/6 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21/9 Torshavn mánud. 23:00 1/6 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21/9 Torshavn þriðjud. 01:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 22/9 Farþegar eru vinsamlega beðnir að panta far með góðum fyrirvara FERDASKRIFSTOFAN „ URVAL AUSTURVÖLL SÍMI26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.