Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Sandgerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Símasölufólk óskast til starfa strax eftir áramótin. Starfið bíöur upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram seinni hluta dags. Sendiö tilboö með uppl. um aldur og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „Símasala — 3063“ fyrir áramót. Laus staða Hlutastaða dósents (37%) í gagnavinnslu og skyldum greinum í viðskiptadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staðan veröur veitt til 5 ára. Laun samkvæmt . launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 16. janúar 1981. Menntamálaráðuneytið, 17. desember 1980. Á tannlækningastofu í miðbænum í Reykjavík vantar aðstoðarmann viö klinikstörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaöinu fyrir mánud. 29. des. merkt: „Reglusemi — 3062.“ Hvammstangi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms- tanga. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 1394 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Félag íslenskra atvinnuflugmanna óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa hálfan daginn. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist F.Í.A. Háaleitisbraut 68 Reykjavík fyrir 5. janúar nk. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn þriðju- daginn 30. des. að Óðinsgötu 7, kl. 15.00. Dagskrá: Nýgerður kjarasamningur við skipafélögin. Matreiðslumenn, sem starfa á kaupskipum, eru sérstaklega beðnir um að fjölmenna. Stjórn og trúnaðarmannaráð. Frá Menntaskólan um við Hamrahlíð Stundakennara vantar á vorönn 1981 stærðfræöi, í dagskóla og öldungadeild. Uppl. veita deildarstjórar í stærðfræði símum 29515 og 53133. Rektor. raðauglýsingar raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Gott húsnæði í miðbæ Kópavogs til leigu. Hentugt fyrir verzlun eða léttan iðnað með söluaðstöðu. Góð aökeyrsla, næg bílastæöi. Uppl. í síma 40159. ®l fundir — mannfagnaöir Sjómannafélag Reykjavikur Jólatrésfagnaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður haldinn í Lindarbæ laugardaginn 27. des- ember og hefst kl. 15.00. Miðasala við innganginn. Skemmtinefnd. Áramótaspilakvöld Varðar Spilakvöldið veröur haldiö aö Hólel Sögu sunnudaginn 4. janúar n.k. Húsiö opnaö kl. 20. Aö venju veröa mjög glæsllegir vinningar. Nefndin smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Veröbróf Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Hjálpræóisherinn Jóiadag kl. 20.30, hátiöarsam- koma. Jólafórn. Deildarforingj- arnir, Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Annar í jólum kl. 15.00 jólafagnaöur fyrir börn. öll börn velkomin. Laugardag 27. desember kl. 20.00. Norsk Julefest. Hjálpræöisherinn óskar öllum gleöilegra jóla UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 28.12. kl. 13. Suóurnes — Grótta, létt heilsu- bótarganga á Selijarnarnesi. Verö 2000 kr. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Áramótagleói í SkíÖaskálanum Hveradölum 30.12. Þátttaka til- kynnist á skrifstofuna. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Krossinn Jóladagur: Almenn samkoma kl. 4.30 aö Auöbrekku 34 Kópa- vogi. Annar Jóladagur: Almenn sam- koma kl. 4.30. Laugardagur 27.12.: Æskulýös- samkoma kl. 8.30. Sunnudagur 28.12.: Almenn samkoma kl. 4.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræöisherinn Laugardag 27. desember kl. 20.00. Norsk Julefest. Helgi Hró- bjartsson, sjómannafulltrúi talar. Major Anna Ona stjórnar. Fíladelfía Aöfangadagur, aftansöngur kl. 16. Kór kirkjunnar syngur. Jóla- hugleiöing Einar J. Gíslason. Jóladagur almenn guösþjónusta kl. 16.30. Ræöumenn Haraldur Guöjónsson, Jóhann Pálsson. Kór kirkjunnar syngur. 2. jóladagur, almenn guösþjón- usta kl. 16.30. Æskufólk talar og syngur. Guösþjónustan er í um- sjá Guöna Einarssonar og Samúels Ingimarssonar. Sunnudag 28. des. almenn guösþjónusta kl. 20. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma jóladag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. Almennar samkomur Boöun fagnaröarerindsins. Austurgötu 6, Hafnarflröi. Aö- fangadag kl. 6 e.h. Hörgshlfö 12, Reykjavík. Jóladag kl. 4 e.h. K.F.U.M. og K.F.U.K. Amtmannsstíg 2B. 2. jóladagur. samkoma kl. 20.30. Guöni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri talar. Kórsöngur, einsöngur. Sunnudaginn 28. desember, smkoma kl. 20.30. Guölaugur Gunnarsson, guöfræöinemi tal- ar. Alllr velkomnir á samkomurnar. ELIM Grettisgötu 62 Jóladagur: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Sunnudagur 28. desember: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Fíladelfía Selfossi Samkoma á jóladag kl. 16.30. Ræöumaöur Hallgrímur Guö- mannsson. 2. f jólum kl. 16.30. Ræöumaöur Danfel Glad. Allir velkomnir. Aðalfundur borötennisdeildar KR veröur haldin í KR-heimilinu laugardag- inn 3. jan. 1981 kl. 13.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Til félagsmanna skíöadeildar KR Muniö æfingardagana 2.—5. janúar. Fariö veröur frá B.S.I. föstudaginn 2. janúar kl. 17.00. Þátttaka tilkynnlst í Félagshelm- ili KR vlö Frostaskjól mánudag- inn 29. des. kl. 20.30. Þeir félagsmenn sem enn eiga ógreidd félagsgjöld 1981 vln- samlegast greiöið þau hlö fyrsta. Stjórnln. ^aikíi.ysinlasiminn er: £ 22480 íS> JTIorgimblnínt)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.