Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 31
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 31 Gróska í blakinu Blakmót yngri flokka íslandsmót yngri fiokka í blaki hafa verið haldin undanfarin þrjú ár. Þátttaka eykst ha'gt og bitandi. og er nú keppni orðin veruleg i piltaflokkunum. ís- landsmeistarar í yngri flokkum 1980 eru sem hér segir: 2. fl. pilta UMF Efling S-Þing. 3. fl. pilta Völsungur, Húsavík. 4. fl pilta Þróttur, Rvík. 2. fl. stúlkna UBK, Kópavogi. 3. fl. stúlkna HK Kópavogi. 4. fl. stúlkna HK Kópavogi. 1. des. síðastliðinn efndi Blak- samband íslands (BLÍ) til hrað- móts fyrir yngri flokka, og er þetta annað árið í röð sem BLÍ gengst fyrir slíku móti. Að þessu sinni fór keppni fram í fjórum flokkum, en i 3. og 4. fl. stúlkna var HK eina félagið sem tilkynnti þátttöku. Úrslit leikja á hraðmót- unum urðu sem hér segir: 2. fl. pilta Víkingur - HK 5-21 Þróttur — Víkingur 19—13 HK — Þróttur 6—21 Lokastaðan í 2. fl. pilta L U T Skor Stig Þróttur 2 2 0 40:19 4 HK 2 1 1 27:26 2 Víkingur 2 0 2 18:40 0 3. fi. pilta Þróttur — UBK 21-7 HK — Þróttur 6—21 Stjarnan — Víkingur 7—21 UBK — Stjarnan 11—21 Víkingur — UBK 21—5 Stjarnan — HK 12—15 Þróttur — Stjarnan 21—17 HK — Víkingur 22—24 UBK — HK 16—21 Víkingur — Þróttur 21—11 Lokastaðan í 3. fl. pilta Víkingur 4 4 0 84:45 8 Þróttur 4 3 1 74:51 6 HK 4 2 2 64:73 4 Stjarnan 4 1 3 57:68 2 UBK 4 0 0 39:84 0 4. fl. pilta Þróttur 2 — HK 1 3:21 HK 2 — Stjarnan 12:21 Víkingur — Þróttur 2 21:3 Þróttur 1 — HK 2 21:16 HK 1 - Víkingur 21:9 Stjarnan — Þróttur 1 21:7 HK — Þróttur 2 18:16 Þróttur 1 — Víkingur 21:13 HK 1 — Stjarnan 18:16 Lokastaðan í 4. fl. pilta HK 1 3 3 0 60:24 6 Stjarnan 3 2 1 58:37 4 Þróttur 1 3 2 1 49:50 4 Víkingur 3 1 2 43:45 2 HK 2 3 1 2 46:58 2 Þróttur 2 3 0 3 22:60 0 2. fl. stúlkna Víkingur — HK 19-17 UBK - Víkingur 21-7 HK - UBK 7-21 Lokastaðan í 2. fl. stúlkna UBK 2 2 0 42:14 4 Víkingur 2 1 1 26:38 2 HK 2 0 2 24:40 0 íslandsmót yngri flokka í blaki 1981 Stefnt er að því að keppni hefjist í byrjun febrúar. Þeir sem ekki hafa þcgar tilkynnt þátt- töku eru hér með beðnir að gera það hið fyrsta og ekki síðar en 15. janúar. Tilkynningar sendist til Hlaksambands íslands. Pósthólf 864. Rvik. Níu tveggja metra menn mæta íslendingum EINS OG skýrt hefur verið frá, leika íslendingar tvo landsleiki i körfuknattleik gegn Frökkum á milli jóla og nýárs. Fer fyrri leikurinn fram á iaugardaginn 27. desember í Laugardalshöll- inni og hefst hann klukkan 14.00. Siðari leikurinn fer síðan fram i íþróttahúsinu i Keflavik á sunnu- daginn og hefst hann klukkan 15.00. Landsliðshópurinn hefur auðvitað verið valinn fyrir nokkru og þegar hefur verið frá honum greint. En til að hressa upp á minnið, er hópurinn skipaður þeim leikmönnum sem getið er að ncðan. í landsliðshópi Frakka eru eigi færri en 9 leikmeftn sem eru 200 sentimetrar eða meira og það eitt bendir til þess að róðurinn verði þungur hjá íslenska liðinu. íslend- ingar tefla þó fram mesta tröllinu, sem er Pétur Guðmundsson, 217 sentimetra hár. Hæð Péturs ætti að jafna nokkuð út hina miklu meðalhæð Frakkana þó betur megi ef duga skal. Frakkar eru B-þjóð i körfu- knattleik og þar af leiðandi hærra skrifaðir en landinn. Engu að síður hefur landsliðsþjálfari ís- lands, Einar Bollason látið í ljós vissa bjartsýni með góða útkomu í leikjunum. „Við getum staðið í þeim og jafnvel meira“ hefur hann látið hafa eftir sér. Ekki er ólíklegt að íslendingar nái að velgja Frökkum undir uggum, körfuknattleikur hefur verið í nokkurri sókn hér á landi að undanförnu og landsliðið sýnt nokkra ágæta leiki. Ef áhorfendur fjölmenna á leikina er enn líklegra að landsliðið nái að sýna klærnar. KQrluknaltielkur Pétur Guðmundsson verður sá hávaxnasti i mjög svo hávöxnum félagsskap i landsleikjunum við Frakka næstu dagana. Eftirtalinn 14 manna hópur hefur venð valinn fyrir hönd íslands: Nafn: Jón Sigurðsson Ágúst Líndal Garðar Jóhannesson Gunnar Þorvarðarson Jónas Jóhannesson Guðsteinn Ingimarsson Kristinn Jörundsson Jón Jörundsson Simon ólafsson Þorvaldur Geirsson Torfi Magnússon Kristján Ágústsson Rikharður Hrafnkelsson Pétur Guðmundsson Landsliðsþjálfari Einar Bollason Félag: Hæð: Landsleikir: KR 186 80 KR 180 1 KR 197 4 UMFN 190 56 UMFN 202 29 UMFN 186 16 ÍR 183 52 ÍR 194 29 Fram 200 37 Fram 193 13 Valur 195 47 Valur 192 23 Valur 185 32 217 20 Vinningsupphæóin var 13,2 milljonir króna 331 röð með 11 rétta — kr. 39.500.- á röðina í 18. leikviku komu fram 11 réttir í 331 röð og var vinningshlutinn 39.500.- Alls fundust yfir 4300 raðir með 10 réttum og var þá hætt að taka frá seðla með 10 réttum, enda féll 2. vinningur niður. þegar raðafjöldinn náði 3960. Skiptist því öll vinningsupphæðin kr. 13.2 milljónir á milli raða með 11 rétta. iþrdttir Verður Bogdan áfram meö Víking? ÞJÁLFARI handknatleiksliðs Vikings. Bodgan. er nýkominn heim úr stuttri ferð til Póllands. Bogdan sagði í samtali við Mbl. að það ga-ti allt eins farið svo að hann yrði hér áfram í eitt ár í viðbót. Hann hefði ekki gert neinn samning við Slask. En mál þessi myndu skýrast í lok febrúar á næsta ári. Yrði það islenskum handknattleik mikill fengur ef Bogdan yrði áfram hér á landi. - þr Gamlárshlaup ÍR GAMLÁRSHLAUP lR verður háð síðasta dag ársins eins og undanfarin fjögur ár. Illaupið hefst kl. 14 við ÍR-húsið í Tún- götu. Vegalengdin er sú sama í flokkum karla og kvenna eða 10 kílómetrar, en hlaupinn verður sami hringur og áður. Dómaranámskeið BREIÐABLIK heldur knatt- spyrnudómaranámskcið um miðj- an næsta mánuð. Þátttökutil- kynningar berist til formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks. Jóhannesar Inga Ragnarssonar. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.