Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 4

Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 11 — 16. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 B*ndaríkjadollar 6,230 6.248 1 Sterlingspund 14,946 14,948 1 Kanadadollar 5,227 5,242 1 Dónsk króna 1,0033 1,0082 1 Norsk króna 1,1878 1,1912 1 Saanak króna 1,3943 1,3983 1 Finnskt mark 1,5974 1,6021 1 Franakur franki 1,3370 1,3409 1 Balg. franki 0,1921 0,1927 1 Sviaan. franki 3,4100 3,4198 1 Hollansk florina 2,8409 2,8491 1 V.-þýxkt mark 3,0684 3,0973 1 HöUk líra 0,00855 0,00857 1 Auaturr. Sch. 0,4381 0,4374 1 Portug. Eacudo 0,1158 0,1161 1 Spénakur peaati 0,0788 0,0770 1 Japansktyan 0,03074 0,03082 1 irakt pund 11,554 11,587 SDR (sérstök 1 dréttarr.) 15/1 7,8981 7,9209 f GENGISSKRANING Nr. 11 — 16. janúar 1981 Ný k r. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,853 6,873 1 Stsrlingspund 16,441 16,488 1 Kanadadollar 5,750 5,708 1 Dónsk króna - 1,1036 1,1068 1 Norsk króna 1,3068 1,3103 1 Sasnsk króna 1,5337 1,5381 1 Finnskt mark 1,7571 1,7823 1 Franskur franki 1,4707 1,4750 1 Belg. franki 0,2113 0,2119 1 Svissn. franki 3,7510 3,7618 1 Holtansk florina 3,1250 3,1340 1 V.-þýzkt marfc 3,3972 3,4070 1 itötak líra 0,00721 0,00723 1 Austurr. Sch. 0,4797 0,4811 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277 1 Spénskur pesati 0,0845 0,0647 1 Japansktyan 0,03381 0,03390 1 írskt pund 12,709 12,748 V— y Vextir: INNLÁNSVEXTIR:, (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur ......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávtsana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundmr sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lin vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuróalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf... 2£% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö Irfeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síðastliöinn 206 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf ( fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Laugardagsmyndin kl. 22.15: Nóttin skelfilega Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er nýleg bandarísk sjónvarps- mynd, Nóttin skelfilega (The Night That Panicked America). Aðalhlutverk Paul Shenar og Vic Morrow. Myndin segir frá dagskránni makalausu, sem Orson Welles og Orson Welles. Sjónvarp kl. 21.30: Himnahurðin Á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 er íslenskur poppsöngleikur, Himnahurðin breið, gerður árið 1980. Handrit Ari Harðarson og Kristberg Óskarsson, sem einnig er leikstjóri. Tónlist Kjartan Ólafsson. Kvikmyndun Guð- mundur Bjartmarsson. Söngvar- ar Ari Harðarson, Ingibjörg Ingadóttir, Kjartan Ólafsson, Erna Ingvarsdóttir, Bogi Þór Siguroddsson og Valdimar Örn Flygenring. Framleiðandi List- form sf. Stúlka gengur meðal fólks og leitar frelsara en hefur engan fundið. Maður nokkur sem hér er kallaður Enginn hefur predikað árangurslaust yfir fólki sem heldur að hann sé að safna atkvæðum eða nýsloppinn úr gæslu. Stúlkan kemur þar að sem aðsúgur er gerður að hon- um, bægir fólki frá og segist vilja fylgja honum. félagar sendu út í Bandaríkjun- um 1938 um innrás frá Mars. Sú dagskrá er löngu orðin ódauðleg vegna þeirra áhrifa sem hún hafði, því ekki er ofsögum sagt, að hún hafi sett bandarískt þjóðfélag á annan endann. Þetta var ósköp venjuleg dagskrá, sem eftir skamma stund var rofin með orðunum: Við verðum að rjúfa þessa dagskrá, og síðan hófst leikrit byggt á sögu H.G. Wells um innrásina frá Mars. Handritið var vel upp byggt og alls kyns leikhljóð voru notuð í ríkara mæli en fólk átti að venjast. Hvarvetna sat fólk og hlustaði, fyrst spennt, síðan hrætt og loks skelfingu lostið. I myndinni eru hvoru tveggja gerð góð skil, áhrifunum, sem út- varpsdagskráin olli og hvernig hún var unnin. Sæluhúsið á Heliisheiði. A gani lalli J þ: Ljöam. Eyj. Halld. jóðleið Sjónvarp kl. 21.00: 1 Paul Shenar sem Orson Welles. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er heimildarmynd, Á gamalli þjóðleið. Margar slóðir eru til á landinu frá þeim tíma, er menn ferðuðust fótgangandi og ríðandi og tengjast þeim ýmsar sögusagnir. Síðastliðið haust fóru sjónvarpsmenn um eina slíka slóð, hina fornu þjóðleið yfir Hellisheiði. Leiðsögu- maður Jón I. Bjarnason. Umsjón og upptöku annaðist Karl Jeppesen. — Við förum þarna gömlu leiðina vestur yfir Hellisheiði, sagði Jón I. Bjarnason, — frá Kambabrún og niður í Vötn, að gamla sæluhúsinu í Vatnaásnum. Á leiðinni er staldrað við í öllum gömlu sæluhúsunum, samtals fjórum ef Kolviðarhóll er meðtalinn. Fyrst komum við í gamla hellukofann uppi á háheiðinni (sem myndin er af), en hann er eingöngu búinn til úr hraunhellum og hefur staðið þarna í a.m.k. eina og hálfa öld. Áður stóð þarna mikil krossvarða, sem nefndist Biskupsvarða, og er álitið að grjótið úr henni hafi verið notað í kofabygginguna. Þar næst er komið á hinn forna gististað að Kolviðarhóli og næstsíðasti áfangastaðurinn er sæluhúsið við Draugatjörn, hið elsta á þessari gömlu þjóðleið, en það stendur undir Húsmúla, sem dregur nafn sitt af sæluhúsinu. Ferðinni lýkur svo eins og ég sagði í upphafi við rústirnar af sæluhúsinu í Vatnaásnum. ,Því frostið er napurt“ kl. 20.30: Létt blanda handa bölsýnismönnum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur er nefnist „Því frostið er napurt“. Létt blanda handa bölsýnis- mönnum í umsjá Önnu Ólafs- dóttur Björnsson. — Það eina sem ég hafði að leiðarljósi við efnisvalið var að hafa létt yfir þessu, sagði Anna, — þó að það sé tileinkað bölsýnismönnum. Ég fer mjög ítarlega út í það að kíkja á fræga bölsýnismenn, bæði í músík og texta og leita víða fanga. Fyrst og fremst er þessu ætlað að vera afþreying, sérstaklega miðuð við bölsýn- ismenn. T.d. er aðeins farið út í heimsendishugleiðingar, en ofurvarlega þó, og það er kannski rétt að taka það fram að ég býst nú við að fólk geti hlustað, þó að það sé ekki ýkja bölsýnt, ef það kærir sig um, því að efnið er ekki alveg einskorðað við bölsýnismenn. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR LAUGARDAGUR 17. janúar. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Stína Gisladótt- ir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Gagn og gaman Goðsagnir og ævintýri í sam- antekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdís Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og öli H. Þórðarson. SÍODEGID____________________ 15.40 tslenzkt mál Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XIV Atli Heimir Sveinsson fjallar um rússneska tónlist. 17.20 Að leika og lesa Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. Dagbók, klippusafn og fastir liðir eins og venjulega. KVÖLDID 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Ást við fyrstu sýn“, smá- saga eftir Steinunni Sigurð- ardóttir. Höfundur les. 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Þvl frostið er napurt“ Létt blanda handa bölsýnis- mönnum. Umsjón: Ánna Ólafsdóttir Björnsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- Þorgeir Ástvaldsson rekur feril bítlanna — The Beatles; — þrettándi og síðasti þátt- ur. 21.55 Konur í norskri Ijóða- gerð 1930—1970 Bragi Sigurjónsson spjailar um skáldkonurnar Gunnvor Hofmo, Astrid Tollefsen. Halldis Moren Vesaas og Aslaug Vaa og les óprentað- ar þýðingar sinar á sjö Ijóð- um þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Karl, Jón og konan“, smásaga cftir Guðberg Bergsson. Ilöfundur les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21.30 Himnahurðin breið? tslenskur poppsóngleikur. 17. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Friðarboðar — þriðji hluti. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spítalalif Bandariskur gaman- myndaflokkur Annar þátt- ur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Á gamalli þjóðleið Margar slóðir eru til á landinu frá þeim tíma, er menn ferðuðust fótgang- andi og ríðandi, og tengj- ast þeim ýmsar sögusagnir. Siðastliðið haust fóru sjón- varpsmenn um eina slíka slóð. hina fornu þjóðleið yíir Hellisheiði. Leiðsögumaður Jón I. Bjarnason. Umsjón og stjórn upptöku Karl Jeppe- sen. ^«■ gerður árið 1980. Handrit Ari Harðarson og Krist- berg Óskarsson, sem einn- ig er leikstjóri. Tónlist Kjartan ólafsson. Kvik- myndun Guðmundur Bjart- marsson. Söngvarar Ari Harðarson, Ingihjörg Inga- dóttir. Kjartan ólafsson, Erna Ingvarsdóttir, Bogi Þór Siguroddsson og Valdi- mar Örn Flygenring. Framleíðandi Listform sf. 22.15 Nóttin skeifilega (The Night That Panicked America) Nýleg, handarisk sjón- varpsmynd. Aðalhiutverk Paul Shenar og Vic Mor- row. Árið 1938 varð Orson Wel- les heimsfrægur á svip- stundu. þá 23ja ára gamall. þegar útvarpað var um Bandarikin leikriti hans, Innrásin frá Mars. Myndin fjallar um þessa sögufrægu útvarpssend- ingu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.