Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981
9
Fagin á miðri mynd i hópi þjófaflokks sins, en leikarar eru, talið frá vinstri: Sigurður Sigurjónsson,
Baldvin Halldórsson, Árni Blandon og Árni Ibsen.
Oliver átti ekki sjö dagana sœla á heimili likkistusmiðsins,
Sowerberry, sem tuskar hann hér til, frú Sowerberry horfir ánægð á.
Hún er leikin af Jóhönnu Norðfjörð en hann af Jóni S. Gunnarssyni.
Sigurður Sverrir Stephensen er Oliver.
ýmsu hjá þeim skötuhjúum.
Bryndís Pétursdóttir leikur þessa
óblíðu og mikilfenglegu kvenper-
sónu og sagði Bryndís að þau hjón
ættu vel saman: „Þau eru voðalega
vond. Græðgin og mannvonskan
ráða alfarið ríkjum. Það er samt
mjög skemmtilegt að leika hana.
þetta er mikið karakterhlutverk
og þau eru alltaf skemmtileg
viðureignar."
„Dusilmenni
og drusla“
í lokin hittum við hinn yfir-
borðslega líkkistusmið og útfarar-
stjóra hr. Sowerberry sem kemst í
álnir og nýtur álits með því að
misnota sér sakleysi Olivers. Jón
S. Gunnarsson dylst á bak við
gervið og hafði hann ekki mikið
álit á Sowerberry: „Hann er lítil-
sigldur, fégjarn karldurgur, dus-
ilmenni og drusla, sem sér sér leik
á borði að misnota Oliver einungis
til að græða á honum."
Hvernig er að leika svo vondan
mann?
„Mjög skemmtilegt. Þetta er
mér kærkomið hlutverk. Ég hef
yfirleitt leikið miðlungsmenn og
góða. Þessi karl er afgerandi
karakter og mikil tilbreytni að fá
slíkt að fást við.“
Frumsýning er, eins og áður
segir, laugardag. Önnur sýning
sunnudag. Oliver verður sýndur til
að byrja með á laugardögum og
sunnudögum kl. 15. en síðan að-
eins á sunnudögum á sama tíma.
F.P.
Ekki eru allir vondir viö Oliver. Hér er hann með Nancy tekin i karphúsið af Bill Sikes. Þórunn
hr. Brownlow, gömlum góðhjörtuðum manni sem Magnea Magnúsdóttir leikur Nancy, Erlingur
reynist honum vel. Ævar R. Kvaran leikur Gislason Bill.
Brownlow.
OPIÐ í DAG 9—4
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
3ja—4ra herb. sérhæð ca. 100
ferm. Þvottahús á hæöinni, sér
hiti, sér inngangur. Bílskúr fylg-
ir.
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúö á jaröhæö ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RAÐHÚS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæöum. Verð 650 þús.
HAMRABORG KÓP.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90
ferm. Bílskýli fylgir. Verð 350
þús.
NJALSGATA
3ja herb. íbúð á efri hæö ca. 65
ferm.
LAUFASVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
BERGÞÓRUGATA
Góö kjallaraíbúö, 3ja herb.
Verö 240 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. ibúð 117 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 520 þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. Verö
350 þús.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og niöri.
MELGERÐI KÓP.
3ja herb. íbúö. Sér inngangur,
sér hiti. Stór bílskúr fylgir. Verö
430 þús.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð.
Verö 400 þús.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæö. Verö
400 þús.
ÞURFUM AÐ ÚTVEGA
4ra herb. íbúð, helzt meö bíl-
skúr í Árbæ eöa Kópavogi.
HÖFUM
KAUPENDUR AÐ:
sérhæöum, einbýlishúsum, raö-
húsum, 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum á Reykjavíkursvæöinu,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Pátur Gunnlaugsson, lögft
Laugavegi 24.
simar 28370 og 28040.
i s
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Hraunbær
4ra herb. íbúö á 2. hæö ásamt
íbúöarherb. á jaröhæö. Laus
strax.
Viö Miöbæinn
3ja herb. lausar íbúöir.
Raöhús
Við Birkigrund, 6 herb.
Einbýlishús
Við Nýlendugötu, 5—6 herb.
Hafnarfjörður
4ra—5 herb. falleg íbúö í Norö-
urbænum í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði, helst í
Noröurbænum.
Selfoss
4ra herb. ný endaíbúö á 1. hæö
áamt stóru íbúöarherb. í kjall-
ara. Skipti á íbúö í Reykjavík,
Kópavogi eöa Hafnarfiröi, æski-
leg.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Einbýlis-
hús til sölu
Til sölu einbýlishús á Akra-
nesi á besta staö. Stór lóö,
útsýni út á sjóinn. Skipti
koma til greina á góöu
íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 93-1389.
Tjarnarból
Seltjarnarnesi
4ra til 5 herb. endaíbúö meö bíiskúr, til sölu. Góöar
innréttingar. Suöur svalir. Þvottaherb. í íbúöinni.
Uppl. í síma 16118.
83000
Við Laugalæk
Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Laus 1. febr.
(einkasaia).
Mikið spurt um sérhæðir
og einbýlishús
Opið alla daga kl. 10 e.h.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silf urteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf