Morgunblaðið - 17.01.1981, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
©oAasœáoiM
SUNNUDAGUR
18. janúar
8.00 Morxunandakt
Séra SitcurAur Pálsson
víKsluhiskup flytur ritn-
inicarorA oic b«pn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeOurfreKnir. Forustu-
gr. daichl. (útdr.).
8.35 Létt moricunióic
Hljómsveit Wal-Berics leik-
ur.
9.00 Moricuntónleikar
a. Sónáta nr. 1 i D-dúr fyrir
strenicjasveit eftir Georg
Muffat. Harokk-sveitin í
Vinarhorg leikur: Theodor
Guschlbauer stj.
b. Sinfónia nr. 10 i d-moll
eftir Glovanni Battista
Boboncini. St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin
leikur; Neville Marriner
stj.
c. Pianókonsert i Ks-dúr
op. 13 nr. 0 eftir Johann
fhristoph Bach. Ingrid
llaebler leikur meó Hljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Vinarborg; Eduard Melkus
stj.
d. Flugeldasvita eftir
Georg Friedrich Handel.
Menuhin-hátióarhljóm-
sveitin leikur; Yehudi
Menuhin stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 tJt og suóur: Inn aó
mióju heimsins
Siguróur Blóndal skóg-
ræktarstjóri segir frá ferð
til Altai-héraðs i Mið-Asiu í
október 1979. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa f Neskirkju.
(Hljóðrituð 11. þ.m.)
Prestur: Séra Kristján
Búason. Organleikari
Reynir Jónasson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Um heilhrigðismál og
viðfangsefni heilbrigðis-
þjónustunnar. Skúli John-
sen borgarlæknir flytur
annað hádegiserindi sitt.
14.00 Tónskáldakynning.
Guðmundur Emilsson ræð-
ir við Gunnar Reyni
Sveinsson og kynnir verk
eftir hann. — Fyrsti þátt-
ur.
15.00 Sjómaðurinn og fjól-
skyldulifið. Þáttur i umsjá
Guðmundar Hallvarðsson-
ar. M.a. rætt við læknana
Helgu Hannesdóttur og
Jón G. Stefánsson.
10.00 Fréttlr. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Um suður amerískar
bókmenntir; þriðji þáttur
Guðbergur Bergsson les
sóguna „Maður rósarinn-
ar“ eftir Manúel Rojas i
eigin þýðingu og flytur
formálsorð.
16.55 .Að marka og draga á
land“
Guðrún Guðlaugsdóttir
tekur saman dagskrá um
Þjóðskjalasafn tslands.
Rætt viö Bjarna Vil-
hjálmsson þjóðskjalavórð,
Slgfús Hauk Andrésson
skjalavórð, Hilmar Ein-
arsson forstóðumann við-
gerðarstofu o.fl. (Áður á
dagskrá 17. júni sl.)
17.40 Drengjakórinn i Vinar-
borg syngur lóg eftir Jo-
hann Strauss með Konsert
hljómsveitinni í Vín; Ferd-
inand Grossmann stj.
18.00 Anton Karas-hljóm-
sveitin leikur austurrisk
alþýðulog.
Tllkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvóldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti. sem fram
fer samtimis i Reykjavik
og á Akureyri. í níunda
þætti keppa Sigurpáll Vil-
hjálmsson á Akureyri og
Matthias Frimannsson i
Kópavogi. Dómari: Harald-
ur ólafsson dósent. Sam-
starfsmaður: Margrét Lúð-
viksdóttir. Samstarfsmað-
ur nyrðra: Guðmundur
Heiðar Frimannsson.
19.50 Harmonikuþáttur
Sigurður Alfonsson kynn-
lr.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur. sem
Árni Bergur Eiriksson
stjórnaði 16. þ.m.
20.50 Þýzkir pianóleikarar
leika samtimatónlist:
Vestur-Þýzkaland
Guðmundur Gilsson kynnir
fyrri hluta.
21.30 Sóguskoðun læopolds
von Ranke
Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur flytur erindi.
21.50 Aðtafli
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
22.15 Veðurfregnlr. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvóldsins
22.35 „VirkiA“, smásaga eftir
Siegfried I>enz
Vilborg Auður Ísleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Nýjar plótur og gamlar
Gunnar Blóndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. janúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Sigurður II.
Guðmundsson flytur.
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálahl. (útdr.). Dag-
skrá.
Morgunorð: (iuðmundur
Einarsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttlr.
9.05 Morgunstund barnanna:
wPési rófulausi“ eftir (iósta
Knutsson. Pétur Bjarnason
byrjar lestur þýðingar sinn-
ar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landhúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: óttar Geirs-
son. Rætt við Árna Jónasson
um kvótakerfiö.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenzkir einsóngvarar
og kórar syngja.
11.00 Islenzkt mál. Dr. Guðrún
Kvaran talar (endurt. frá
laugardegi).
11.20 Leikiö á tvó pianó
Victor Bouchard «>g Renée
Morisset leika Sónótu eftir
Gottfried Múthel/ Vitya
Vronsky og Victor Babin
leika „Concerto pathétique“
eftir Franz Liszt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Tón-
list eftir Mozart. Hollenzka
blásarasveitin leikur Div-
ertimento í F-dúr (K253)/
Mason Jones og Filadelfíu-
hljómsveitin leika Horn-
konsert nr. 4 1 Es-dúr
(K495); Eugene Ormandy
stj./ Filharmóníusveit Berl-
inar leikur Sinfóniu nr. 29 i
A-dúr (K201); Karl Bóhm stj.
17.20 Barnatimi: Hvernig verð-
ur bók til? Stjórnendur:
Kristin Unnsteinsdóttir og
Ragnhildur Helgadóttir.
Rætt vlö önnu Valdimars-
dóttur þýðanda. Stefán ög-
mundsson prentara og Vil-
borgu Dagbjartsdóttur rlt-
hófund, sem les kafla úr
þýðingu sinni á sógunni
„Jó«efinu“ eftir Mariu Gripe.
- A#ur útv. 1974.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvóldHÍns.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
öskar Einareson talar.
20.00 Rualatunnutónlist og
fuglakvak. Þáttur i umsjá
Jókuls Jakobssonar frá ár-
inu 1970. Jókull ræðir við
ólaf Stephensen. sem bregð-
ur upp viðtali sinu við Ásu
Guðmundsdóttur Wright á
Trinidad.
20.40 Lóg unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Min lilja
frið“ eftlr Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvóldsins.
22.35 „Maðurinn á hekknum“
Smásaga eftir ólaf Ormsson.
Sigurður Karlsson leikari
les.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands i Há-
skólabiói 15. þ.m.; — siðari
hluti. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Sinfónia nr. 6 í
C-dúr eftir Franz Schubert.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
20. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikíimi.
7.25 Morgunposturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guðna Kolbeinssonar
frá kvóldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Pétur Bjarnason les þýðingu
sina á „Pésa rófulausa“ eftir
(vósta Knutson (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigling
ar. Umsjón: Guömundur
Hallvarðsson.
10.40 Aeolian-kvartettinn leik-
ur. Strengjakvartett nr. 5
op. 76 eftir Joseph Haydn.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“ Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn. þar
sem lesinn verður minninga-
þáttur eftir Ingólf Gislason
lækni.
11.30 „Tuttugustu aldar tón-
list“. Áskell Másson kynnir
tónverkiö „Rites“ eftir Ing-
var Lidholm.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Heitar hefndir“ eftir Eð-
varð Ingólfsson. Höfundur
les. (6).
17.40 Litli barnatiminn. Sig-
rún Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaður: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka
a. Kórsóngur: Liljukórinn
syngur islensk þjóðlóg i út-
setningu Sigfúsar Einars-
sonar. Sóngstjóri: Jón Ás-
geirsson.
h. Ekki beinlinis ferðasaga.
Sigurður ó. Pálsson skóla-
stjóri segir frá og fer með
stökur.
c. Flugandi. Rósa Gisladóttir
frá Krossgerði les úr þjóð-
sógum Sigfúsar Sigfússonar.
d. Sumar á sild. Gissur ó.
Erlingsson flytur frásógu-
þátt.
e. Kvæðalög. Ormur ólafs-
son kveður nokkrar stemm-
ur við frumortar visur.
22.15 Veðurfregir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Að vestan. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Fritiof Nils-
son Piraten les sógu sina
„Milljónamæringinn“ (En
millionftr). Hljóðritun gerð
er höfundurinn las sóguna i
sænska útvarpið árið 1959.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
21. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikíimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Sigurður Páls-
son talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýöingu
sína á „Pésa rófulausa“ eftir
Gósta Knutsson (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. „Þýzk
messa“ eftir Franz Schubert.
Kór Heiðveigar-dómkirkj-
unnar í Berlin syngur með
Sinfóniuhljómsveit Berlinar;
Karl Foreter stj.
11.00 Nauðsyn kristniboðs.
Benedikt Arnkeisson cand.
theol. les þýðingu sina á
bókarköflum eftir Asbjórn
Aavik; — fyretl lestur.
11.30 Morguntónleikar.
Hljómsveit Covent Garden
óperunnar leikur hljómsveit-
arþætti úr itölskum óperum;
Georg Solti stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Daniel
Chorzempa og Þýzka einleik-
arasveitin leika Orgelkons-
ert i B-dúr eftir Johann
Georg Albrechtsberger:
Helmut Winschermann stj./
filharmóniusveitin i Vín leik-
ur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr
eftir Franz Schubert; Istvan
Kertesz stj.
17.20 fltvarpssaga harnanna:
„Ileitar hefndir“ eftir EA-
varö Ingólfsson. Höfundur
les sögulok (7).
17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvóldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Úr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson.
Fjallað um samband for-
eldra við skóla. Rætt við
skólastjóra. foreldra og nem-
endur.
20.35 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjórnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Min lilj-
an frið“ eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 B<>kmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs 1981.
Gunnar Stefánsson talar við
islensku dómnefndarmenn-
ina Hjórt Pálsson og Njórö
P. Njarðvik um hækumar.
sem fram voru lagðar að
þessu sinni.
23.00 Frá tónlistarhátiðinni i
Ludwigsburg i júni i fyrra.
Brahms-kvartettinn leikur
Pianókvartett op. 25 i g-moll
eftir Johannes Brahms.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
22. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr ). Dagskrá.
Morgunorð: Hulda Jensdótt-
ir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýðingu
sina á „Pésa rófulausa“ eftir
Gósta Knutsson (4).
9.20 læikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islensk tónlist. Egill
Jónsson og Guömundur Jóns-
son leika Klarinettusónötu
eftir Jón Þórarinsson /
Kristján Þ. Stephensen, Sig-
urður I. Snorrason og Stefán
Þ. Stephensen leika Trió,
fyrir óbó, klarinettu og horn
eftir Jón Nordal.
10.45 Iðnaöarmál. Umsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
11.00 Tónlistarahb Atla Heimis
Sveinssonar. Endurtekinn
þáttur frá 17. þ.m. um rússn-
eska tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Gullskipið eftir Hafstein
Snæland. Höfundur hyrjar
lesturinn.
17.40 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Gestur i útvarpssal:
Edward P. Pálsson syngur
lóg eftir Bellini. Lalo, Gior
dano, Petereon-berger og
fleirl. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á pianó.
20.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands i Há
skólabiói; fyrri hluti. Stjórn-
andi: Paul Zukofsky. Kin
leikari: Larry Wheeler —
báðir frá Bandarikjunum.
„Haraldur á ítaliu“, tónaljóð
op. 16 fyrir víólu og hljóm-
sveit eftir Hector Berlioz. —
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.25 „Bára brún“. smásaga
eftir Damon Runyon. Karl
Ágúst Úlfsson les þýðingu
sina.
22.05 „Kátu konurnar i Wind-
sor“, forleikur eftir Otto
Nicolai. Filharmonfusveitin i
Vinarborg leikur; Willi Bos
kovsky «tj.
22.15 Veðurfregnlr. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Petrarka og Lára.
Dagskrá gerð á vegum
UNESCO. Þýðandi: Guð-
mundur Arnfinnsson. Um-
sjónarmaður: Þorleifur
Ilauksson. Lesarar með hon-
um: Silja Aðalsteinsdóttir.
Ágúst Guðmundsson og
Sverrir Hólmarsson.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
23. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttlr.
7.10 Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunp<>sturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Otto Michelsen
talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Kndurt.
þáttur (iuðna Kolheinssonar
frá kvóldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Pétur Bjarnason les þýöingu
sína á „Pésa rófulausa“ eítir
Gósta Knutsson (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn
ingar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur
fregnir.
10.25 „Á vængjum sóngsins“.
Peter Schreier syngur Ijoða-
sóngva eftir Felix Mendels-
sohn. Walter Olbertz leikur
á pianó.
11.00 „Ég man það enn.“
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Efni meöal annars:
„I nýrri vist á Norður-Sjá-
landi". frásógn eftir Ragnar
Ásgeirsson garðyrkjuráðu-
naut.
11.30 Morguntónleikar: Sóng-
lóg eftir Eyþór Steíánsson
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan
Sigurveig Jónsdóttir stjórn-
ar þætti um fjölskylduna og
heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar:
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplógin.
20.35 Kvöldskammtur. Endur-
tekin nokkur atriði úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátiðinni i
Heisinki i september sl. Sin-
fóniettu-hljómsveit Lundúna
leikur; Lothar Zarosek stj.
a. Serenaða nr. 12 i c-moll
K388) eftir Mozart.
b. „Aiexandrian Sequence“
eftir Iain Hamilton.
21.45 Þankabrot um trland.
María Þorsteinsdóttir flytur
erindi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 J>álusorgarinn“, smá-
saga eftir Siegfried lænz.
Vilborg Auður Isleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Djass. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir.
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Stina Gisladótt-
ir talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.50 óskalög sjúklinga. Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
11.20 Gagn og gaman. Goð-
sagnir og ævintýri í saman-
" tekt Gunnvarar Brógu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 íþróttir. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 I vikulokin. Umsjónar-
menn: Ásdis Skúladóttir. Ás-
kell Þórisson, Björn Jósef
Arnviðarson og óli H. Þórð-
arson.
15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16 00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrahb; - XV.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Hrímgrund. Stjórnendur:
Ása Ragnarsdóttir og Ingv-
ar Sigurgeirsson. Meðstjórn-
endur og þulir: Ásdis Þór-
hallsdóttir. Ragnar Gautur
Steingrímsson og Rógnvald-
ur Sæmundsson.
18.00 Sóngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Sólumaöurinn. Iljörtur
Pálsson lés kafla úr þýöingu
sinni á bókinni „I fóður-
garði“ eftir Isaac Bashevis
Singer.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasóngva.
20.30 „Planið“. Þáttur um mið-
hæinn i Reykjavik á fóstu-
dags og laugardagskvöldum.
Umsjón: Iljalti Jón Sveins-
son.
21.15 Fjórir piltar frá Liver-
pool: Samstarfsslit. Þorgeir
Astvaldsson sér um þáttinn.
21.55 Konur i norskri Ijoða
gerð 1930-1970. Seinni
þáttur Braga Sigurjónsson-
ar. sem spjallar um slcáld-
konurnar Inger llagerup.
Astrid Hjertena*s Andersen.
Astrid Tollefsen og Gunnvor
Hofmo og les óprentaðar
þýðingar sínar á elleíu lj(>ð-
um þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskra morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Útfararræðan“, smá-
saga eftir Siegfried lænz.
Vilborg Auður Isleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Danslóg. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag
skrá
20.35 Frá dögum goðanna
Finnskur myndaflokkur i
sex þáttum, fyrir bórn og
unglinga. þar sem endur-
sagðar eru nokkrar þekkt-
ar sagnir úr griskri goða-
fræði. Fyrsti þáttur.
Prómeþeifur. Þýðandi
Kristin Mantyla.. Sög-
umaður Ingi Karl Jóhann-
esson.
20.50 íþróttir
llmsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.25 Ég er hræddur við Virg-
iniu Woolf
Breskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Alan Bennett. Iæikritiö
fjallar um Hopkins. ungan
kennara. sem er sjúklega
feiminn og hræddur við
almenningsálitið og þvi er
lif hans enginn dans á
rosum. Þýðandi Kristmann
Kiðsson.
22.15 Meðferö gúmbjorgunar-
háta s/h
Endursýnd fræðslumynd
um notkun gúmbáta og
fleiri björgunar- og örygg-
istækja. Kvikmyndun
Þorgeir Þorgeirsson. Inn-
gangsorð og skýringar
flytur Hjálmar R. Bárðar-
son siglingamálastjóri.
22.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
20. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Frá dógum goðanna
Finnskur klippimynda-
flokkur. Annar þáttur. Fe-
þon. Þýðandi Kristin Mftnt-
ylft. Sógumaður Ingi Karl
Jóhannesson.
20.45 Lifið á jörðinni
I^okaþáttur. Hinn vitiborni
maður.
Maðurinn hefur mesta að-
lögunarhæfni allra þeirra
lifvera, sem enn hafa kom-
ið fram. Hann þróaöist úr
frumstæðum veiðimanni i
margslungna vitsmuna-
veru, svo ýmsir hafa talið
hann einstætt fyrirbæri i
sköpunarverkinu. En er
hann það, þegar öllu er á
botninn hvolft? Þýöandi
úskar Ingi marsson. Þulur
Guömundur Ingi Krist-
jánsson.
21.45 óvænt endalok
Regnhlifamaðurinn
Þýðandi Kristmann Eiðs-
80 n.
22.10 Flóttlfólk 4 tnlandi
Umræðuþáttur. Stjórnandi
Vilborg Harðardóttir
hlaðamaður.
23.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
21. janúar
18.00 Herramenn
Herra Kjaftaskur. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. Les-
ari Guðni Kolbeinsson.
18.10 Bórn i mannkynssóg-
unni
Joseph Viala. Þýðandi ólöf
Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman
Skíðastókk og skiðahestur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Nýjasta tækni og vís-
indi
Umsjónarmaður Sigurður
II. Richter.
21.05 Vændisborg
(rskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur. Efni annars
þáttar: Fitz undirhýr brúð-
kaup sitt. Pat Bannister.
vinur hans. hjálpar honum.
Sr. 0‘Connor gerist aöstoð-
arprestur sr. Giffleys, sem
er fljótur að sjá við honum.
Pat geymir peninga hjá
vændiskonunni Lily. Hún
er haldin kynsjúkdómi og
notar peningana til að fá
ln'knishjalp. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.55 Nokkur lög með llauki
Haukur Morthens flytur
nokkur lög ásamt hljóm-
sveit. Sigurdór Sigurdórs-
son kynnir lögin og ræðir
við Ilauk. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson. Áður á
dagskrá 29. nóvember
1980.
22.30 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
23. janúar.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.10 A dófinni
20.50 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.20 Fréttaspegill
Þáttur um innlend og er-
lend málefni á IRtendi
stund. Umsjónarmenn Bogi
Ágústsson og ólafur Sig-
urðsson.
22.30 Af fingrum fram
(Five Easy Pieces) Banda-
risk biómynd frá árinu
1970. Leikstjóri Bob Raf-
elson. Aðalhlutverk Jack
Nicholson, Karen Black,
Susan Anspach og Fannie
Flagg. Þetta er sagan af
oliubormanninum Bohhy.
Hann er að ýmsu leyti vel
gefinn og menntaður en
festir hvergi yndi. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
24.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. janúar.
16.30 fþróttir
(Jmsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie
Friðarboðar — fjorði og
siðasti þáttur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Spitalalií
Þriðji þáttur. Þýðandi Ell-
ert Sigurhjörnsson.
21.00 Show-Addy-Waddy
Sænskur skemmtiþáttur
með samnefndri hreskri
hljómsveit. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.50 Bergnuminn
(Bedazzled) Bresk gaman-
mynd frá árinu 1968. Aðal-
hlutverk Peter Cook. Dud-
ley Moore, Michael Bates
og Raquel Welch. Stanley
Moon, matsveinn á bita-
stað, selur þeim vonda sál
sina, eins og Faust forðum,
og hlýtur í staðinn kven-
hylli, auð og völd. Þýöandi
Heba Júliusdóttir.
23.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
25. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Ragnar Fjalar Lár- ✓
usson. sóknarprestur i
Hallgrimsprestakalli, flyt-
ur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni
Milli vonar og ótta —
siðari hluti. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
17.10 Leitin mikla
Lokaþáttur. Þýðandi Bjórn
Bjórnsson. Þulur Sigurjón
Fjeldsted.
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis: Farið á Veð-
urstofuna. þar sem Trausti
Jónsson veðurfræðingur
skýrir kort. Rætt við
Hrafnhildi Sigurðardóttur
um íerð hennar til Nýju-
Guineu og brugðiö upp
myndum þaðan. Sýnd
teiknisaga eftir Kjartan
Arnórsson. Umsjónarmað-
ur Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriöa-
so n.
18.50 Skiöaæfingar
Þriðji þáttur endursýndur.
Þýðandi Eirikur Haralds
son.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Þjóðlif
I Þjóðlifi verður fram hald-
ið. þar sem frá var horfið
siðastliðið vor og reynt að
koma sem viðast við í
hverjum þætti. í þessum
þætti verður m.a. aflað
fanga i þjóðsögunum, t.d.
„Djáknanum á Myrká“, og
fjallað um gildi þeirra og
uppruna. Þá veröur rætt
við nýútskrifaðan fiðlu-
smið, leikið á fiðlu i sjón-
varpssal og farið i heim-
sókn til dr. (lunnars Thor-
oddsens forsætisráðherra
og konu hans. Völu. Um
sjónarmaður Sigrún Stef
ánsdóttir. Stjórn upptöku
Valdimar Iæifsson.
21.45 I,andnemarnir
Tiundi þáttur. Efni niunda
þáttar: Wendell-hjónin eru
farandleikarar en einnig
útsmognir svikahrappar.
og þau leika illilega á séra
Holly. Eftir andlát eigin
manns síns fer Charlotte
Seccombe til Englands, en
snýr brátt aftur til Colo-
rado og annast rekstur
Venneford-búgarðsins
ásamt Jim Lloyd. Brum
baugh er orðin sterkefnað-
ur. Ilann á á hættu að
missa haði jorðina og
vinnufólkið. en hann lætur
ekkl hra*ða sig fremur en
fyrri daginn. Þýðandi Bogi
Árnar Finnbogason.
23.15 Dagskrárlok. A