Morgunblaðið - 18.01.1981, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
19
BUÐIN
merkið þitt
HATALARAR
■Httl
Allir eru meö svokölluöu bassa-reflex kerfi
200 W
P-1230 Kr. 2750 P-1030 Kr. 2180
150 W
100 W
P-830 Kr. 1950
Hlífin er með dempaðar hjarir,
en það kemur í veg fyrir að lokiö
skellist. Lokið er hægt að taka af
við hreinsun.
Jafnvægisstilltur diskur til þess
aö útiloka titring. Sérstök
gúmmímotta er ofan á, sem
eyðir öllum hugsanlegum smá-
titringi. Fjórar raufir auöveida
þér aö taka plötu af disknum.
„Quartz-Lock/PLL Direct-Drive
System" er rafeindastýring á
mótornum, þannig að hraöinn er
kristalstýrður, en með því móti
er hægt aö halda geysinákvæm-
um hraða, þ.e. 331/3 og 45
snúningum á mínútu. Þó spenn-
an í heimahúsum, hiti eða raki
breytist, þá hefur það engin '
áhrif á hraöann. Hann er alltaf
jafnnákvæmur, þar af leiðandi
engir falskir tónar.
Spilarinn
stendur á sérstaklega dempuö-
um fótum, sem útiloka ytri
titring, svo sem frá hátölurum.
PLÖTUSPILARI
TT-6000
PM-710 DC MAGNARI
ÓPcJí7/0 9V<aír?~
170 WÖTT!
Verö 3349
CONSðU
. jv*mm ______ ^
l&J r»w:
r*««MNÍ oul
t....> I :É fe,."1....I' fci&.'.ii kjufiá
é*or flltm moHO
louJne** »«r« pKonot pow*
170 RMS wött samtals. Þessi magnari fer sigurför um allan heim.
Utborgun Rest
Verð á settinu með P-1230 Kr. 13.689 5.000 5 mán.
— - — — P-1030 Kr. 12.549 4.500 5 mán.
- P-830 Kr. 12.089 4.000 5 mán.
Raunverulega „hlutlaus" tón-
armur Mjög nákvæmlega jafn-
vægisstilltur. lárétt og lóörétt,
' auk vökvadempunar gera þenn-
an arm sérstaklega hlutlausan.
Tölvuhannaöur lágbjörgunar
tónarmur. Yfirburöa rásná-
kvæmni er aö þakka tölvutækn-
■ inni Meöal rásskekkja er meiri
en 30% lægri en á venjulegum
plötuspilara.
Beinn — léttarmur er stööugari
, en t.d. S-laga armar. Léttarmur
fer betur meö nál og plötur.
Tónhausskelin er svokallaö
t „Carbon-Filled Design" og er
mjög auövelt aö skifta um tón-
haus.
Allir stjórnartakkar eru framan
viö lokiö, þannig aö ekki þarf aö
i opna til þess aö komast aö
peim.
STUTT YFIRLIT:
1. Moving Coil mögnun.
2. Formagnari - kraftmagn-
ari.
3. Innbyggöur tónjafnari.
4. Orku-ljósmælar.
5. .High Speed EBT“
orkutransistorar.
6. .Heat-Pipe System“, en
þaö er eingöngu í „sup-
er“-mögnurum.
7. 4 hátalaraúttök.
8. 2 segulbandsúttök.
9. 1 piötuspilara inntak.
10. 1 stereomóttakara inntak
og margt fleira er í þess-
um einstaka magnara.
Verö 4840
TONHAUS EFTIR VALI
3 ára ábyrgð
VERSLIÐ í ■ L
SÉRVERSLUN -Jf
MEO (" ^
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800