Morgunblaðið - 18.01.1981, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Þykktarhefill
Höfum til sölu stóran þykktarhefil (Tege og
sun) nýlegan.
Uppl. í síma 54499 og 54585.
Til sölu
10 tonna frambyggður plastbátur, smíðaöur
á Skagaströnd 1978. Heppilegur rækju-
og/eða línuveiðari.
Upplýsingar í síma 97-8644 eða 97-8699.
Bókhaldsstofan hf.,
Höfn Hornafiröi.
Skattframtöl, tölvubókhald.
róögjöf, útgeröarþjónusta.
Konur — Suöurnesjum
Mótefnamæling gegn rauðum hundum verð-
ur í heilsugæslustöö Suðurnesja, Keflavík,
föstudaginn 23. janúar, 1981, kl. 13.00—
15.00.
Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Frá Vélstjóra-
félagi íslands
Framvegis veröa ekki gefnar umsagnir um
undanþágu til vélstjórastarfa nema Ijóst sé,
að áður hafi verið auglýst eftir réttinda-
mönnum, þar sem komi fram
1. skipsheiti,
2. staða vélstjóra.
Auglýsa skal a.m.k. 2svar í útvarpi eöa í 2
víðlesnum dagblööum, minnst 10 dögum
áöur en viökomandi starf losnar. Ef upp
kemur nauösyn á skyndiráöningu t.d. vegna
veikinda mun félagiö taka tillit til þess.
Einnig vill ég félagiö minna á, aö undanþágu-
beiðnir skulu berast á þar til geröum
eyðublöðum, sem fást hjá skráningarstjórum
um land allt. Stjórnin.
Réttindi til
hópferðaaksturs
Þann 1. marz 1981 falla úr gildi réttindi til
hópferðaaksturs útgefin á árinu 1980. Um-
sóknir um hópferðarréttindi fyrir tímabiliö 1.
marz 1981, — 1. marz. 1982, skulu sendar til
Umferðarmáladeildar fólksflutninga, Um-
ferðarmiöstöðinni í Reykjavík, fyrir 15. febrúar
1981. í umsókn skal m.a. tilgreina: árgerö,
tegund, og sætafjölda þeirra bifreiöa, sem
sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Einnig skal
greina hvort bifreiöin er eingöngu notuö til
fólksflutninga.
Athygli skal vakin á því, að skipulagsnefnd
fólksflutninga, tekur ekki til afgreiðslu um-
sóknir um hópferðaréttindi sem berast eftir
1. marz 1981.
Reykjavík 15. janúar 1981.
Umferöarmáladeild fólksflutninga.
tilkynningar
Breytt símanúmer
Endurskoöunarstofan s.f. Ármúla 21, tilkynn-
ir breytt símanúmer. Síminn er nú 31020.
Kristleifur Indriðason,
löggiltur endurskoöandi.
Lán úr Lífeyris-
sjóöi ASB og BSFÍ.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið aö veita lán úr
sjóönum til sjóösfélaga.
Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. febrúar
nk. Umsóknareyðublöö eru afhent á skrif-
stofu sjóðsins, Suöurlandsbraut 30, kl. 10—
16, sími 84399.
Veiðimenn — veiðifélög
Tilboð óskast í leigu á vatnasvæöi Hvolsár og
Staóarhólsár í Saurbæ Dalasýslu árið 1981
Tilboð sendist til formanns félagsins séra
Ingibergs J. Hannessonar Hvoli Dalasýslu, sem
jafnframt veitir nánari upplýsingar ásamt
Kristjáni Sæmundssyni símstöðinni Neöri-
Brunná Dalasýslu. Skilafrestur á tilboöum er
til 20. febrúar n.k.
Réttur áskilin til að taka hvað tilboði sem er
eöa hafna öllum.
Stjórnin.
Félag Sjélfstœðismanna ■ Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Félagsvistin heldur áfram fimmtudaginn 22. jan. í Valhöll
og hefst kl. 8. Mætum öll og mætum stundvíslega.
Góö verölaun og kattiveitingar aö venju.
Stjórnin.
Norðurland Eystra
Stjórnmálafundir veröa é Ólafsfiröi sunnudag kl. 3, Tjarnarborg,
Dalvík mánudag kl. 9. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal mœta á
fundlnum.
Sjálfstæóisflokkurinn
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
Kynningarfundur
með nýjum félögum verður haldinn í Valhöll,
sjálfstæðishúsinu Háaleitisbraut 1, mánu-
daginn 19. janúar (á morgun) kl. 20:30.
Fundarefni:
1. Sjálfstæöisflokkurinn — markmiö og
leiðlr Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþm.
2. Hvöt, — félagskynning:
a) Stofnun og saga — Ólöf Benedikts-
dóttir.
b) Starfiö — Björg Einarsdóttir.
3. Umræöur
Veitingar.
Fundarstjóri: Hulda Valtýsdóttir.
Stjóm.
Akranes
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstaaöisfélaganna á
Akranesi verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu
Heiðargeröi 20, mánudaginn 19. janúar kl. 20.30.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Valdimar Indriöason forseti bæjarstjórnar
flytur erindi um bæjarmálefni.
Stjómin
Ráðstefna um
sjávarútvegsmál
Valhöll, Reykjavík 23.—24. janúar 1981.
Dagekré:
Föstudagur 23. janúar:
Kl. 13:30 Avarp: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
Kl. 13:45 Ræöa: Matthías Bjarnason, fyrrv. sjávarútvegs-
ráöherra.
kl. 14:10 1. Stjórn fiskveiöa í Ijósi þeirrar reynslu, er
fengizt hefur af stjórnarleiöum, er valdar hafa
veriö til þessa:
a) svæöalokanlr
b) breyting á möskva.
c) stöövun þorskveiöa og loönuveiöa timabundiö.
d) kvótar (sfld, rækja, humar, o.s.frv.)
e) lágmarksstærö fisks.
f) aflajöfnun (veröbætur á valdar fisktegundir eða
breytileg útflutningsgjöld).
2. Aörar leiöir, sem ræddar hafa veriö.
a) leyfisgjöld, aflagjöld (auölindaskattur).
b) almennir kvótar.
c) aflajöfnunarsjóöur.
3. Aldurslagatrygging og beiting fjárfestinga-
sjóöa til aö halda fiskiskipaflotanum innan
hæfilegra marka.
Framsögumenn:
Jón Páll Halldórsson, framkv.st. ísaf. Vilhelm
Þorsteinsson, framkv.st. Ak. Höröur Þórhallsson,
útgeröarmaöur Húsavík. Siguröur Einarsson.
útgm. Vestmannaeyjum.
Fyrlrspurnir og umræöur.
Kl. 16:00 Kaffihlé.
Kl. 16:30 Efling og fjármögnun fiskiöanaöar, framleiöni og
afkastaaukning meö hliösjón af þeirri aflaaukn-
ingu, sem vænzt er á íslandsmiöum.
Framsögumaöur:
Ólafur B. Ólafsson, framkv.stj. Sandgeröi
Ástand og horfur á helztu fiskmörkuöum m.a.
meö hliösjón af útfærslu strandrikja í 200 mtlur,
orkuerfiöleikum. samningum viö EBE og EFTA
o.fi.
Framsögumaöur:
Guömundur Karlsson, alþingismaöur Vest-
mannaeyjum.
Fjármál. Sjóöir. Fjármagnskostnaöur. Lánsfjár-
markaðir innanlands og erlendis.
Framsögumaöur:
Ágúst Einarsson, viöskiptatræöingur, Reykjavík.
Fyrirspurnir og umræöur veröa leyföar á eftir
hverju erindi.
Kl. 18:30 Fundarhlé
Laugardagur 24. janúar:
Kl. 09:30 Panel umræöur meö þátttöku fulltrúa sjó-
manna, útgeröarmanna og fiskvinnslu. Stjóm-
andi Sverrir Hermannsson alþ.m.
Kl. 12:00 Hádegisveröur.
Kl. 13:00 Umræöuhópar starfa.
Ráöstefnugestir skiptast í hópa eftir fimm
málaflokkum ráöstefnunnar.
Kl. 15K» Kafflhlé.
Kl. 15:30 Niöurstööur umræöuhópa.
Almennar umræöur.
KL 17:00 Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjóri: Már Elísson.
Þátttaka tllkynnist í síma 82900.