Morgunblaðið - 18.01.1981, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
45
dýrt spaug og verður seint metið
til fjár. Þessi mál er hægt að leysa
sé vilji fyrir hendi og fái fjölskyld-
an aðstoð til þess. Þarna geta
fjölskyldunámskeið Áfengisvarna-
deildarinnar komið til hjálpar.
Vitum gjörla hversu
mikla hjálp þau veita
Nú starfa við deildina tvær
manneskjur í fullu starfi og tvær
manneskjur í hálfu starfi (3 stöðu-
gildi). Fimm einstaklingar eru
lausráðnir og vinna við fræðslu-
og leiðbeiningarstörf að hluta.
Vinna við framhaldsnámskeið er
unnin í sjálfboðavinnu.
Álag á starfsfólk deildarinnar
er óeðlilega mikið eins og á þessu
lauslega yfirliti má sjá.
Við, sem notið höfum aðstoðar
Áfengisvarnadeildarinnar og átt
því láni að fagna að sækja nám-
skeið þau, sem sagt var frá hér á
undan, vitum gjörla, hversu mikla
hjálp þau veita. Þar er fyrst og
fremst bent á leiðir til sjálfshjálp-
ar. Leiðir til að byggja upp löngu
týnda sjálfsvirðingu og sjálfstæði
aðstandenda, svo að þeir megi
verða færari um að lifa ríkara og
hamingjusamara lífi.
Brýna nauðsyn ber til að
þessi þjónusta verði efld
Eins og getið var í upphafi eru
markmið Áfengisvarnadeildarinn-
ar almenn fræðsla og fyrirbyggj-
andi starf auk fjölskyldunám-
skeiðanna. Sá fámenni hópur, sem
að þessum málum starfar nú getur
engan veginn annað öllum þeim
verkefnum, sem fyrir liggja og
stöðugt aukast. Ber brýna nauð-
syn til að sú þjónusta, sem veitt er
í Lágmúla 9, verði efld. Vona ég að
borgarfulltrúar og aðrir, sem um
þetta þjóðþrifamál eiga eftir að
fjalla, beri gæfu til að veita því
brautargengi, hver eftir sinni
beztu samvizku.
Starfsfólki Áfengisvarnadeildar
og SÁÁ sendi ég kærar kveðjur.
Megi samstarf þessara tveggja
aðila áfram bera þann gifturíka
ávöxt, sem í upphafi var til
stofnað."
iHagræðing en ekki
aukið starfsmannahald I
í FRAMHALDI aí frétt i Mor«-
unblaðinu i icær um ráðninnu
hifroiðastjóra að Bossastöðum.
hefur blaðið aflað sér þeirra
upplýsinxa. að hér er um að ræða
I haxræðinicu þeirra starfa. sem
| unnin eru á forsetasetrinu. en
| ekki aukið starfsmannahald.
Frá fyrstu tíð hefur verið fjár-
I veiting fyrir launagreiðslum
| vegna tveggja fastráðinna bif-
reiðastjóra hjá forsetaembættinu.
Frá árinu 1969 hefur aðeins einn
maður verið í fðstu starfi sem
hifreiðastjóri en menn fengnir til
afleysinga. Hinn 1. október var
svo fastráðinn sami bifreiðastjóri
og gegnt hafði starfi afleysinga-
manns frá 1. júní.
í verkahring bifreiðastjóranna
á Bessastöðum er m.a. um^ón
með staðnum og ýmislegt viðhald
annað en það, sem talizt getur I
sérhæfð fagvinna og meiriháttar I
framkvæmdir, en Bessastaðastofa |
er 220 ára gamalt hús sem þarfn-
ast mikils viðhalds.
Fyrirspyrjanda skal bent á aðra
frétt sem birtist í Mbl. 15. janúar
og skýrir málið frekar. Hún birtist
hér með lesendum til glöggvunar.
ókei og bæ bæ
Lesandi hringdi og kvartaði
yfir því að fólk nennti nú ekki
Annar bíl-
stjóri ráðinn að
Bessastöðum
RÁÐINN hefur verið annar bíl-
stjóri 1 fast starf við forsetaemb-
ættið. en frá árinu 1969 hefur
aðeins einn hílstjóri verlð í fontu
starfi við embættið. þrátt fyrir
að fjárveiting hafi verið fyrir
tveimur. Nýi bilstjórinr. hóf
storf 1. jáni sl.
lengur að segja „allt í lagi“ og
„verið þið blessuð" heldur segði
það ókei og bæ bæ. — Auðvitað á
þetta einkum við um þá sem
minnst hugsa um málið. Ég minn-
ist þess að nýlega sá ég unga konu
með barn á handleggnum. Hún
var að kveðja eitthvert fólk, tók
um höndinaá barninu veifaði og
endurtók í sífellu svona eins og
fyrir munn barnsins: bæbæ, bæ-
bæ, bæbæ. Þarna var að hefjast
kennsla í móðurmálinu. Hvernig á
að fá fólk til að hætta svona
vitleysu?
Kynleg orðræða
Sigurður Jóhannsson skrifar:
„Velvakandi.
Hvernig er málfar ungs fólks nú
á dögum, varð mér á að hugsa sl.
sunnudag, er útvarpað var frásögn
ungrar stúlku, sem þátttakandi
hafði verið í kvikmyndaleiðangri.
Sú orðræða var kynleg.
Dæmi:
Um myndatöku:
„Þurtum að taka nokkur skot.“
Útvegun vegabréfs:
„Fékk vísum á engum tíma.“
Var aðvöruð vegna tiltekins
klæðnaðar:
„Ég varaði mig að vera ...“
Að taka ábyrgð á hlutum:
„í svari fyrir.“
Fleiri dæmi mætti nefna, en hér
verður látið staðar numið."
Vísa vikunnar
Pétur þulur seyði saup
og segir röddu styrkri:
Hafið ekki kutakaup
viö kommana í myrkri.
Hákur
0S\GeA V/ÖG^ £ liLVtWW
F.Í.S.N.-ar-félagar
Þorrablótiö veröur 31. jan. í Snorrabæ kl.
19.00.
Þátttaka tilkynnist til Andreu s. 84853,
Sigurbjargar s. 77305 eöa Bergþóru s. 78057
fyrir 25. jan.
Skemmtinefndin.
Sölumennsku-
námskeið
Stjórnunarfélag íslands efnir til
námskeiðs um sölumennsku í
fyrirlestrarsal félagsins aö Síöu-
múla 23, dagana 23., 26. og 27.
janúar kl. 13—17.
Tilgangur námskeiösins er aö
kynna þau atriði sem sölumenn
þurfa aö tileinka sér til aö ná sem
bestum árangri í starfi.
Rætt veröa helstu vandamál sem
sölumenn mæta og hvaöa tækni
má beita viö lausn þeirra. Gerö
veröur grein fyrir vinnubrögöum
sem sölumenn geta tamiö sér í
því skyni aö auka eigin afköst.
Námskeiðið er einkum ætlað
sölumönnum í heildsölum og iön-
fyrirtækjum.
Skráning þátttakenda og nánari
upplýsingar hjá Stjórnunarfé-
lagi Islands, sími 82930.
Ágúst j
rskstrarhagtr.
SIIÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS
SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SfMI 82930
Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum:
VEROTRYGGO SPARISKIRTEINI
RIKISSJOÐS: Innlausnarverð
18. janúar 1981 Seðlabankana
Kaupgengi m.v. 1 árs Yfir-
pr. kr. 100.- tímabil frá: gengi
1909 1. flokkur 5.803,37 20/2 ’80 3.303,02 69,6%
1970 1. flokkur 5.130,76 15/9 '80 3.878,48 32,3%
1970 2. flokkur 3.726,67 5/2 ’80 2.163,32 72,3%
1971 1. flokkur 3.386,70 15/9 ’80 2.565,68 32,0%
1972 1. flokkur 2.940,11 25/1 '80 1.758,15 67,2%
1972 2. flokkur 2.516,67 15/9 ’80 1.914,22 31,5%
1973 1. flokkur A 1.876,16 15/9 ’80 1.431,15 31,1%
1973 2. flokkur 1.728,10 25/1 '80 1.042,73 65,7%
1974 1. flokkur 1.193,07 15/9 ’OO 910,11 31,1%
1975 1. flokkur 990,73 10/1 W 961,87 3,0%
1975 2. flokkur 734,73
1978 1. flokkur 679,06
1978 2. flokkur 565,98
1977 1. flokkur 525,87
1977 2. flokkur 440,33
1978 1. flokkur 358,84
1978 2. flokkur 283,22
1979 1. flokkur 239,48
1979 2. flokkur 185,82
1980 1. flokkur 139,45
1980 2. flokkur 109,97
VEÐSKULDA- Kaupgangi m.v. nafnvexti
BRÉF:* «% 14% 16% 18% 20% 38%
1 ár 65 66 67 69 70 81
2 ár 54 56 57 59 60 75
3 ár 46 48 49 51 53 70
4 ár 40 42 43 45 47 66
5 ár 35 37 39 41 43 63
*) Miöað ar viö auösaljanlega fastaign.
nóRKirincimþáM Ifumof ha
VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R.
Iðnaðarbankahúsinu. Sími 28566.
Opiö alla virka daga frá kl. 9.30 — 16.