Morgunblaðið - 18.01.1981, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 47
Þetta gerðist
19. janúar
1493 — Frakkar og Spánverjar
undirrita Barcelona-sáttmála —
Orrustan við Salinas. Rómarkon-
ungur afstýrir innrás Frakka í
Þýskaland.
1649 — Réttarhöld hefjast gegn
Karli I Englandskonungi.
1795 — Frakkaher sölsar undir
sig Holland.
1832 — Austurrískur her her-
tekur Ancona eftir uppreisnir
Frakka í Páfaríkjunum.
1840 — Wilkes finnur strönd
Suðurskautslandsins.
1871 — Þjóðverjar sigra her
Frakka við St. Quentin.
1899 — Sameiginlegri stjórn
Breta og Egypta í Súdan komið á
laggirnar.
1915 — Árásir þýzkra herskipa á
hafnarbæi á austurströnd Eng-
lands.
1918 — Bolsévíkar leysa upp
stjórnlagaþingið í Petrograd.
1938 — Flugvélar Francos ráð-
ast á Barcelona og Valencia. 700
fórust.
1942 — Japanskt herlið ræðst
inn í Burma.
1945 — Rússneskt herlið tekur
Kraká, Póllandi.
1966 — Indira Gandhi verður
forsætisráðherra á Indlandi.
1%9 — Mótmæli gegn Rússum
hefjast í Tékkóslóvakíu eftir
sjálfsmorð Jan Palachs.
1975 — Fyrstu viðræður Breta
og IRA um skærur á N-írlandi.
1979 — Khomeini erkiklerkur
heitir því að snúa aftur til írans.
Afmæli: James Watt, skozkur
uppfinningamaður (1736—1819)
— Auguste Comte, franskur heim-
spekingur (1799—1857) — Robert
E. Lee, bandarískur hermaður
(1807-1870) - Edgar Allan Poe,
bandarískur rithöfundur (1809—
1849) — Paul Cézanne, franskur
listmálari (1839-1906).
Andlát: 1881 Auguste Mariette,
fornleifafræðingur.
Innlent: 1158 Heklugos hefst —
1728 Magnús kapteinn Arason
landmælingamaður drukknar í
Kapteinsvík við Hrappsey — 1809
Samningur heimilar brezka kaup-
skipinu „Clarence" að verzla við
íslendinga — 1848 d. Kristján
VIII - 1892 f. Ólafur Thors -
1903 „Friedrich Albert" strandar
á Svínafellsfjöru — 1916 Fram-
boðslisti „Óháðra bænda" sam-
þykktur á fundi að Þjórsártúni —
1919 Fyrstu kosningar til bæjar-
stjórnar í Vestmannaeyjum —
1952 „Laxfoss" strandar á Kjal-
arnesi — 1957 Doktorsvörn
Kristjáns Eldjárns — 1975
Stjórnmálaslitum við Breta hótað.
Orð dagsins: Gagnrýnandi er
fótalaus maður, sem kennir hlaup
— Channing Pollock, bandarískur
gagnrýnandi (1880—1946).
Flugumferð 1980:
Flugumferð minnkaði
um rúml. fimm prósent
ALÞJÓÐLEG ílugumferð
um íslenzka flugstjórnar-
svæðið minnkaði um 5,58
prósent árið 1980, þar af
um 1,62 prósent vegna
færri fluga Flugleiða mið-
að við 1979.
A Keflavíkurflugvelli
hefur lendingum farþega-
flugvéla í millilandaflugi
fækkað um 17 prósent en
hreyfingum, þ.e. lending-
um, flugtökum, snertilend-
ingum og lágaðflugum,
fjölgaði hins vegar um
13,76 prósent. Á Reykjavík-
urflugvelli fjölgaði hins
vegar lendingum flugvéla
um 3,18 prósent og hreyf-
ingum um 5,30 prósent. Á
Akureyrarflugvelli fjölgaði
lendingum um 19,48 pró-
sent, á Húsavíkurflugvelli
um 39,38 prósent, ísafjarð-
arflugvelli um 31,92 pró-
sent og á Sauðárkróks-
flugvelli um 250,64 prósent,
aðallega vegna skóla- og
einkaflugs á staðnum.
Reglubundið áætlunarflug
var á árinu stundað til 30
flugvalla utan Reykjavíkur
og Keflavíkur.
Loftför á skrá voru í
árslok 196. Þar af voru 172
flugvélar, 3 þyrlur og 21
sviffluga. Skrásett voru á
árinu 51 loftfar og afskráð
17 af ýmsum ástæðum. —
Á árinu voru gefin úr 215
ný skírteini til flugliða. Þá
voru ennfremur endurnýj-
uð 167 eldri flugliðaskír-
teini. í lok ársins voru í
gildi 1263 skírteini.
(Fréttatilky nning)
Bridge
Umsjón, ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur í 16 para
riðli og urðu úrslit sem hér segir:
Sigurður Ámundason —
Bragi Bjarnason Hreinn Hreinsson — 268
Friðrik Guðmundson Ragna Ólafsdóttir — Olafur Valgeirsson Baldur Bjartmarsson — 253
247
Rafn Kristjánsson Leifur Karlsson — 230
Hreiðar Hansson 224
A þriðjudaginn kemur verður
einnig eins kvölds tvímennings-
keppni en annan þriðjudag er
áætlað að hefja aðalsveitakeppni
félagsins. Er fyrirhugað að spila
tvo leiki á kvöldi en þannig
gengur hún fyrr yfir. Spilarar
láti skrá sig í sveitakeppnina
næsta þriðjudag eða hjá Her-
manni í síma 41507. Spilað er í
húsi Kjöts og fisks Seljabraut
54. Hefst keppnin kl. 19.30 og eru
allir velkomnir.
Bridgefélag
Kópavogs
Sl. fimmtudag hófst aðal-
sveitakeppni félagsins. 15 sveitir
mættu til leiks og eru spilaðir
tveir 16 spila leikir á kvöldi.
Urslit í fyrstu umferð:
Svavar — Grímur 14—6
Aðalsteinn — Sigríður 12—8
Runólfur — Jón A. 19—1
Armann - Sigurður G. 13-7
Jón Þ. — Sverrir 20—0
Þórir - Ásthildur 10-10
Bjarni - Dröfn 13—7
Úrslit í annarri umferð:
Runólfur — Sigríður 20—0
Svavar — Jón A. 15—5
Sverrir — Ásthildur 13—7
Ármann — Grímur 16—4
Aðalsteinn — Dröfn 20—0
Bjarni — Þórir 20—0
Jón Þ. — Sigríður 19—1
Staðan eftir tvær umferðir:
Jón Þorvarðarson 39
Runólfur Pálsson 39
Bjarni Pétursson 33
Aðalsteinn Jörgensen 32
Svavar Björnsson 29
Ármann J. Lárusson 29
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar á fimmtudag kl. 20 í
Þinghóli.
Hreyfill — BSR —
Bæjarleiðir
Sjö umferðum af 13 er lokið í
aðalsveitakeppninni og er staða
efstu sveita þessi:
Daníel Halldórsson 127
Guðlaugur Nielsen 97
Rósant Hjörleifsson 95
Þórður Elíasson 94
Kári Sigurjónsson 90
Einar Hjartarson 80
Birgir Sigurðsson 76
Næsta umferð verður spiluð á
mánudag í Hreyfilshúsinu og
hefst keppni kl. 20.
Bridgefélag kvenna
Mánudaginn 12. janúar var
spiluð sveitakeppni hjá Bridge-
félagi kvenna með þátttöku 14
sveita. Spilaðir eru tveir sextán
spila leikir á kvöldi, þannig að
keppnin stendur yfir í 7 kvöld.
Eftir fyrstu tvo leikina er
staða efstu sveita þessi.
Aldís Schram 40
Gunnþórunn Erlingsdóttir 33
Guðrún Bergsdóttir 30
Sigrún Pétursdóttir 30
Guðrún Einarsdóttir 29
1981
ið nýju ári með
glæsibrag og takið þátt í
emum helsta mannfagnaði ársins
ramótafagnaði
synar
Kl. 19.00
Húsið opnað
ókeypis
sunnudaginn
18. janúar
að Hótel Sögu
lystauki við barinn. Sala bingóspjalda og
afhending happdrættismiða.
Vinningar: Útsýnarferðir.
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Myndir frá sólarferðum 1980 sýndar ó
risa-sjónvarpsskermi allt kvöldiö.
Sjáiö ykkur sjálf í sjónvarpi.
ATH.
Samkvæmið verður kvikmyndað í video.
Kl. 19.30 — Veizlan hefst stundvíslega.
Tvíréttaður franskur
veizlumatseðill:
Beefsteak au Pouvre
La Pomme St. Jenn feu-follet
Verð aðeins nýkr.
100.00
Dans:
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan María Helena og Þorgeir
u Ástvaldsson meö diskótekið halda uppi geysifjöri til kl. 01.00.
Þátttaka öllum heimil, sem koma í góðu skapi og spariklæddir.
Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16.00
á fimmtudag — símar 20221 og 25017.
Dragiö ekki aö panta borð,
því alltaf er fullt hús og fjör
áÚTSÝNARKVÖLDUM. —
Kl. 21.00 —
Kvikmyndasýning
í hliðarsal:
Ljósmyndararnir Guðmundur Erlendsson
og Þórir Óskarsson sýna kvikmynd úr
afmælisferö Útsýnar til Mexico í nóvember sl.
Gestir kvöldsins verða:
íslandsmeistarar Vals 1980
Verðlaun afhent í Útsýnarmóti Vals 1981.
Ljósmyndafyrirsætukeppni
ÚTSÝNAR 1981 - forkeppni
— valdar stúlkur úr hópi gesta til þátttöku.
Kl. 20.00
Tízku-
sýning
— Módelsamtökin
sýna nýjustu kvöld-
og samkvæmistízk-
una frá verzluninni
Lilju Glæsibæ og
Laugavegi 19.
Danssýning
Mexikanskir
þjóödansar.
BINGÓ
— spilað verður um 3 Útsýnarferöir til
sólarlanda. Verömæti vinninga nýkr.
12.000.00.
Nýjasta glens
og gaman:
Ómar
Ragnarsson