Morgunblaðið - 03.02.1981, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.02.1981, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði á Akranesi óskast Óskaö er eftir aö taka á leigu skrifstofuhús- næöi fyrir skattstofu Vesturlandsumdæmis, Akranesi, frá 1. janúar 1982 aö telja. Æskileg stærö 300—350 ferm. Góö bílastæði þurfa aö fylgja. Aðeins gott og hentugt húsnæöi kemur til greina. Tilboö óskast send undirrituðum. Akranesi, 20. janúar 1981. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. þjónusta Skattframtöl — bókhald Önnumst skattframtöl, bókhald og uppgjör einstaklinga, félaga og fyrirtækja. Bókhald og ráögjöf, Skálholtsstíg 2A, Halldór Magnússon. Sími: 15678. fundir — mannfagnaöir Félagsfundur JC-Reykjavík í kvöld, 3. febrúar kl. 20.00 að Hótel Loftleiöum. Gestur fundarins veröur Ólafur Ragnarsson fyrrv. ritstjóri Vísis. Umræðuefni: Frjáls fjölmiölun. Félagar fjölmennið og mætiö stundvíslega. Stjórnin. Kvennadeild Reykajvíkurdeildar R.K.Í. Félagsfundur verður haldinn þriöjudaginn 3. febrúar aö Hótel Sögu, Átthagasal og hefst kl. 20.30. Fundurinn verður í umsjá sjúkravina er starfa viö Borgarspítalann. Kaffiveitingar. Vinsam- legast tilkynniö þátttöku í síma 34703 eöa 23360. Verö kr. 35. Stjornin. ýmislegt Styrkir til náms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa islendingum til náms á ítalíu á háskólaárinu 1981—82. Styrkirnlr eru einkum ætlaöir til (ram- haldsnáms eða rannsókna viö háskóla aö loknu háskólaprófi eöa náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæöin nemur 330.000 lírum á mánuöi. Umsóknum skal komiö tll menntamálaráöuneytlsins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráóuneylið, 30. janúar 1981. jÍFélagsstarf Sjálfs tœðisflokks ins | Fulltrúarráð Sjálfstæðisfélaganna á Ísafirði Aðalfundur veröur haldinn miövikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu 2. hæö. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fulltrúarráösmeðlimir eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna á ísafiröi Aðalfundur veröur haldinn miövikudaginn 4. febr. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu 2. hæö. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö mæta. Stjórn fulltrúaráösins. Mosfellssveit Aöalfundur sjálfstæöisfélags Mosfellinga veröur haldinn í Hlégarði þriöjudaginn 3. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Gestir fundarins veröa alþingismennirnir Matthías Á Mathiesen Ólafur G. Einarsson. og Salome Þorkelsdóttir. Stiómin. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur fund í Sæborg miövikudaginn 4. febrúar nk. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Kynnt drög aö fjárhagsáætlun Sauðár- krókskaupstaöar 1981. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar og allt stuöningsfólk Sjálfstæö- isflokksins er velkomiö á fundinn. Stjórn bæjarmálaráös. „Borgarmálin í brennidepli“ Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi boöar til hverfafundar, fimmtudafllnn 5. febrúar og hefst fundurinn kl. 20.30. ao Hraunbæ 102 b. Borgarfulltrúarnir Davíö Oddsson og Páll Gísla- son mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæöis- flokksins í borgarmál- um. Aö loknum fram- söguræöum munu borg- arfulltrúarnir svara fyrir- spurnum. Fundarstjóri: Konráö Ingi Torfason, bygg- ingarmeistari. Fundarritari: Einar Strand, verzlunarmaöur. Ibúar hverfanna eru hvattir til aö fjölmenna. i jflj^^ Fétagsheimilínu Hraunbæ 102 — 8. lahréar — kl. 1030 „Borgarmálin í brennidepli“ Félög sjálfstæðismanna í Breiðholti boöa til hverfafundar í félagshelmllinu aö Seljabraut 54 laugardaginn 7. febrúar og hefst fundurinn kl. 14.00. Borgartulltrúarnir Davíö Oddsson, Magnús L. Sveinsson og Albert Guömundsson mæta á fundinn og hafa fram- sögu um stefnu Sjálf- stæöisflokksins í borg- armálum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnir svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Hreiðar Jónsson, klæóskera- meistari. Fundarritarar: Kristján Guöbjartsson, fulltrúi og Guömundur H. Sig- mundsson, kaupmaöur. ibúar hverfanna eru hvattlr til aö fjölmenna. Seljebraut 54 — 7. febrúar — kl. 14.00 „Borgarmálin í brennidepli“ Félög sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi, Langholti og Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi boöa til hverfatundar í Sigtúni (uppi), þriöjudaginn 3. febrúar og hefst fundurinn kl. 20.30. Borgarfulltrúarnlr Davíö Oddsson og Markús Örn Antonsson mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæöisflokksins í borgar- málum. Aö loknum tramsöguræöum munu borgarfulltrúarnir svara fyrlrspurnum. Fundarstjóri: Garöar Ingvarsson, hagfræö- ingur. Fundarritar: Hróbjartur Lúthersson, heilbrigöis- fulltrúi og Jóhannes Sig- urösson lögfræöinemi. íbúar hverfanna eri hvattir til aö fjölmenna. Slgfún (uppl) — 3. febrúar — kl. 20.30 „Borgarmálin í brennidepli“ Félög sjálfstæðismanna í Austurbæ- Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi, og Háaleitishverfi boöa til hverfafundar í Valhöll. Háaleitisbraut 1. miövikudaginn 4. febrúar og hefst fundurinn kl. 20.30. Borgarfulltrúarnir Davíö Oddsson og Birgir ísl. Gunnarsson mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæöisflokksins í borgar- málum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnir svara fyrlrspurnum. Fundarstjóri: Jónas Elíasson, prófessor. Fundarritarar: SigríÖur Ásgeirsdóttir, lögfr. og Stella Magnúsdóttii húsfrú. íbúar hverfanna ea hvattir til aö fjölmenna. Valhöll, Héeleltlabreut 1 — 4. febrúar — kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.