Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 28
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981
iuo^nu-
ípá
§9 HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—I9.APRÍL
Þú færð Hkemmtilegl bréf i
pÓNti frá fjarlæKum vini.
NAUTIÐ
kV| 20. APRÍL-20. MAÍ
Ef þú situr uppi með óleyst
verkefni þá munt þú fá
óvænta hjálp frá vinnufélaga
þinum.
TVÍBURARNIR
IWS 21. MAf-20. JÚNf
Nánari kynni við ákveðna
persónu af Kaifnstæða kyn-
inu virðast vera á næsta leiti.
jjJS KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLf
Þér hættir til að vera eigin-
Kjarn, breyttu til »K þú munt
sjá að það borKar sík-
M
LJÓNIÐ
23. JÚLf-22. ÁGÚST
Ekki er allt Kull sem KÍóir
hafðu það huKfast i viðskipt-
um I daK-
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Rómantfsku tilfinninKarnar
hafa dvinað að undanfðrnu
en þeKar fram I sækir munt
þú ekki sjá eftir þvi.
VOGIN
W/i^TÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Láttu athyKli annarra á þér
ekki stÍKa þér til höfuðs.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þinn andlein kraftur kemur
öðru fólki i K°tt skap ok
lætur þvi Iiða vel.
r|\7(l BOGMAÐURINN
* " 22. NÓV.-21. DES.
Kannaðu málin vel áður en
þú ferða að dæma. Kvöldið
Kæti orðið skemmtileKt.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú neyðist til að taka afstöðu
i alvarleKU máli innan fárra
daKa.
|1
15.11®' VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Óvæntur Kestur kemur I
heimsókn ok kann að spilla
heimilisfriðnum.
■< FISKARNIR
19.FEB.-20. MARZ
Það Ketur verið Kott að ræða
sin persónuleKU vandamál
við þá sem vilja þér vel.
Ur UrrIVlfclIMf>l 1IM
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
:::::::::::::
Neðansjávarkvikmyndun?
Það er sniðugt! Éff er
stoltur af þér ...
JU5T UHAT U)E NEEP...
PICTURE5 0F THE BOTTOM
OF MV UATER PI5H!
^----------<2~.
CtlCK
5NAP
CLICK
Þetta var þá það eina sem
vantaði ... ljósmyndir af
botni vatnsskálar minnar!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Þegar vinningur í slemmu
er háður svíningu er fátt við
þvi að segja þó hún lukkist
ekki. Og hvort farið er í
slíka slemmu eða ekki ræðst
oft af skaphöfn fremur en
brjÓ8tviti.
I sveitakeppni á 6 borðum
var ýmist farið í geim eða
slemmu. Suður gaf, austur-
vestur á hættu.
Norður
S. D8
H. 962
T. ÁKIO
L. ÁKG32
Vestur Austur
s. 10 S. Á96532
H. K84 H. 53
T. DG8642 T. 953
L. 985 L. 76
Suður
S. KG74
H. ÁDG107
T. 7
L. D104
I baráttu um heimsmeist-
aratign 1979 voru hjón frá
Ástralíu með spil N-S. Frúin
var í norður og A-V sögðu
alltaf pass.
Suður Norður
1 hjarta 2 lauf
2 apaðar 4 Krönd
5 tlKlar 6 Krönd
Hún skellti sér í slemmuna
um leið og bóndinn sagði frá
ás og var heppin þegar austur
valdi óvenjulegt útspil, spil-
aði spaðatvisti. Þetta útspil
hefði sjálfsagt gefist vel ef
vestur hefði átt spaða norð-
urs. En eins og var þá var
þetta eina útspilið, sem gaf
slemmuna. Frúin fékk á
drottninguna, spilaði hjarta 9
og svínaði svo vestur fékk á
kónginn, en hánn átti ekki
spaða, svo auðvelt var að
taka 12 slagi.
Á öðru borði var slemm-
unni sleppt eftir þessar sagn-
ir:
Suður Norður
1 hjarta 3 lauf
4 lauf 4 tifflar
4 hjörtu 5 lauí
Paæ
Einfalt og rökrétt. Stökkið
í 3 1 sagði frá góðum spilum,
17 punktum eða meir, 4 t
sögðu frá ásnum og þegar
suður gat ekki sagt nema 4 h
breytti norður í 5 1 en sagði
um leið óbeint, að suður ætti
að hækka í sex með mjög
góða háliti.
Útspilið var einfalt, þó
vörnin byrjaði á að taka á
spaðaás og trompa spaða.
Eftir það þurfti ekki að svína
hjarta, þar sem norður gat
látið hjörtun í kóng í spaða.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Ólympíumótinu á Möltu
uiíi daginn kom þessi staða
upp í skák þeirra Torre,
Filippseyjum, sem hafði hvítt
og átti leik, og Mjagmasuren,
Mongólíu.
24. Rxf7! ,(Ef nú 24 ... Kxf7
þá 25. e6+ með vinningsstöðu.
Svartur hyggst því bjarga sér
með millileik:)
24 — Bg4, 25. Dxg4! og
Mongólinn gafst upp, því að
eftir 25. ... Dxg4, 26. Rxh6+
- gxh6, 27. Rf6+ - Kg7, 28.
Rxg4 hefur hvítur tveimur
peðum meira í endatafli.