Morgunblaðið - 07.02.1981, Page 4

Morgunblaðið - 07.02.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 26 — 6. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eininfl Kl. 13.00 Kaup a'« 1 Bandaríkjadollar 6^*0 6,248 1 Starlingapund 14,563 14,595 1 Kanadadollar 5,197 54M2 1 Dönsfc króna 0,9482 0,9510 1 Norak króna 1,1561 1,1594 1 Saansk króna 1,3555 1,3594 1 Finnskt mark 1,5387 1,5431 1 Franskur franki 1,2624 1,2661 1 B#4g. franki 0,1817 0,1822 1 Svissn. franki 3,2109 3,2202 1 HoUansk florina 2,6836 2,6914 1 V.-þýzkt mark 2,9126 2,9210 1 HMak líra 0,00613 0,00615 1 Austurr. Sch. 0,4099 0,4111 1 Portug. Escudo 0,1101 0,1104 1 Spénskur pasati 0,0734 0,0736 1 Japanskt yan 0,03070 0,03079 1 Irskt pund 8DR (sórstök 10,826 10,857 dránarr.) 4/2 7,7505 7,7729 r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 6. febrúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandaríkiadoHar 6,853 8,873 1 Staríingapund 16,008 16,055 1 Kanaaaoonar 5,717 5,733 1 Dönak króna 1,0430 1,0461 1 Norsk króna 1,2717 1,2754 1 Sasnsk króna 1,4911 1,4954 1 Finnskt mark 1,8926 1,6974 1 Frsnskur franki 1,3886 1,3927 1 Batfl. franki 0,1999 0,2004 1 Svisan. franki 3,5320 3,5422 4 U-M L 1 rlOtlBtigg tlBtiflM 2,9520 3,9605 1 V -þýrkt mark 3,2039 3,2131 1 ÍtOlak líra 0,00674 0,00677 1 Austurr. Sch. 0,4509 0,4522 1 Poriufl. Escudo 0,1211 0,1214 1 Spénskur pasati 0,0807 0,0810 1 Japanskt yan 0,03377 0,03387 1 írskt pund 11,909 11,943 V / Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbaekur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur ........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..................34,0% 2. Hlaupareikningar....................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða....... 8,5% 4. ðnnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð.................37,0% 6. Almenn skuldabréf...................38,0% 7. Vaxtaaukalán........................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á ("Tiábiiinu til 10 á-' sjóðsaðild bætast við llGíuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár verða aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til ?.*» ár n/S uaji lántakanjj Lánskjaravisitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síðastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úr bandarisku bíómyndinni Börn á flótta, sem sjónvarpiö sýnir ki. 22.05. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarísk bíómynd, Börn á flótta (Flight of the Doves), frá árinu 1971. Leikstjóri Ralph Nelson. Aðalhlutverk Ron Moody og Dorothy McGuire. Þýðandi Björn Baldursson. Myndin gerist á Englandi og írlandi og fjallar um systkini, Finn og Derval, sem ákveða að strjúka frá harðskeyttum stjúpföður sínum á Englandi til ömmu sinnar á írlandi. En skömmu eftir að þau leggja af stað, uppgötvar stjúpfaðirinn, að þau hafa erft auðæfi, sem að þeim látnum mun falla frænda þeirra í skaut, en sá er þriðja flokks farandleikari. Upphefst nú mikill eltingaleikur, sem oft tekur á sig hinar spaugilegustu myndir. Sjónvarp kl. 21.40: Úr bresku heimildamyndinni Æðarvarp við tsafjarðardjúp, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.40. Æðarvarp við Isa- fjarðardjúp Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er bresk heimildamynd úr Survi- val-myndaflokknum um dún- tekju og fuglalíf við ísafjarðar- djúp. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Katrín Árnadóttir. Mynd þessa tók Lucinda Bux- ton og eyddi miklum tíma í það að ná myndum af æðarfuglinum, en segja má að æðarfuglar leiki öll aðalhlutverkin i þessari mynd. Úr bokaskápnum kl. 17.20: Þorsteinn Erlingsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Úr bókaskápnum í umsjá Sigríðar Eyþórsdóttur. Fjallað um Þorstein Erlingsson og verk hans. — Sextán ára gamall mennta- skólanemi, Stefanía María Þor- varðardóttir, tók saman kynningu á Þorsteini og verkum hans, sagði Sigríður. — Eg les söguna Sigurð mállausa. Hún er úr bókinni Málleysingjar sem út kom 1928 í útgáfu Ásgeirs Ásgeirssonar og með formála eftir hann, en sög- urnar í bókinni birtust upphaf- lega í Dýravininum. Hún fjallar um mállausan mann, uppvöxt hans og hvernig hann bindur vináttu við dýrin, því að þau virðast oft skilja hann betur en mennirnir, sem hann hefur svolít- ið orðið fyrir barðinu á vegna fötlunar sinnar. Á þessum tíma voru engar aðstæður til að kenna þessu fólki og naut það oft lítils skilnings samferðarmanna sinna. Sagan er gott dæmi um skáldskap Þorsteins að mínu mati og sýnir vel hversu góðan vin lítilmagninn átti í honum, hvort sem áttu i hlut menn eða dýr. Þorsteinn Erlingsson Útvarp Reykjavlk MUGXRD4GUR 7. febrúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Unnur lialldórs- dóttir talar. Tónieikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjuklinga. Krist- ín Sveinhjerr.sáuíiir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Gagn og gaman Gunnvör Braga stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGID 13.45 íþróttir Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdís Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál Dr. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Atli Heimir Sveinsson kynn- 16.15 Veðurfregnir. ir öðru sinni verk Múss- 16.20 Tóniistarrabb; XVII orgskýs. LAUGARDAGUR 7. febrúar 16.30 íþróttir íslandsmót fatlaðra i lyfting- um. Bein útsending úr sjón- varpssal. Körfubolti: KR—Njarðvfk. Stuttar svip- myndir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. !8.20 Leyndardómurinn Breskur myndaflokkur i sex þáttum fyrir unglinga. Annar þáttur. Efni fyrsta þátlar: í ensku sveitaþorpi cr göm- ui kirkja. Kvöld nokkurt er organistinn að æfa sig og verður þá var grunsam- legra mannaferða. Prestur- inn, sem er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, tekur að sér að komast að því, eftir hyArjn m£riri g-ía verið að sælast i kirkjunni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Spitalalif Bandariskur gaman- myndafiokkur Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Annar þáttur undanúr- slita. Kynnt verða sex lög. Tiu manna hljómsveit leik- ur undír síjórn Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Hall- dórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Ilelg- ason, Páimi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir. Kynnir Egill ólafsson. Umsjón og stjórn ppptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Æðarvarp við tsafjarð- ardjúp Bresk heimildarmynd »*r SurvivaJ ir.ynáaflokknum um dúntckju og fuglalif við ísafjarðardjúp. Þýðandi Jón O. Edwald. Þuiur Katrin Árnadóttir. 22.05 Börn á flótta (Flight oí the Doves) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Ralph Nelson. Aðalhlutverk Ron Moody og Dorothy McGuire. 23.35 Dagskrárlok 17.20 Úr bókaskápnum Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. Fjallað um Þorstein Erlingsson og verk hans. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 „Afmælisdagur“, smá- saga eftir Terjei Vesaas Þýðandinn, Valdís Ilalldórs- dóttir, les. 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Endurtekið efni: Ólafs- vökukvöld Áður útv. 29. júlí í fyrrasum- ar. Stefán Karlsson hand- ritafræðingur og Vésteinn Ólason dósent tala um fær- eyska tungu og bxikmenntir og flétta inn í þáííinn text- um og tónlist frá Færeyjum. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteinn Ilannesson bregð- ur plötum á fóninn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á íslandi 1929“ Kjartan Ragnars les þýð- ingu sina á ferðaþáttum eft- ir Olive Murray Chapman (5). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.