Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981 / í DAG er þriðjudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 1981. SKÓLASTÍKU- MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.19 og síö- degisflóö kl. 22.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.40 og sólarlag kl. 17.46. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 18.39. (Almanak Háskólans). Guö er oss hjálpræðis- guö og Drottinn herr- snn bjargar frá dauðan- um. (Sálm. 68, 21.). |KROSSGATA | LÁRÉTT. — 1. ÓKrynni. 5. minn- ast á. 6. rauf. 7. fæddi. 8. skapvond. 11. tfelt. 12. hljóma. 14. kjina, 16. veikar. LÓÐRÉTT: - 1. land. 2. geti lyft, 3. fugl, 4. dansleikur. 7. tryllt, 9. fara greitt. 10. fuglinn, 13. for, 16. einkennisstafir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sorKÍn, 5. óa. 6. jafnar, 9. atía. 10. fa. 11. LL. 12. nan, 13. Iffa, 15. aKa, 17. raKnar. LÓÐRÉTT: - 1. skjallar. 2. rófa, 3. K>n. 4. nýranu. 7. AkIí. 8. afa. 12. maKn. 14. faK. 16. aa. | FRÉTTIW | Dagurinn í dag heitir Skóiastíkumessa. Messa til minningar um hina helgu mey Skólastíku, sem var systir heilags Benedikts frá Núrsía og við hann er kennd Benediktsmessa í mars og júlí. Vetrarríki var ósvikið hér í Reykjavík árla í gær- morgun. Enn rak á með snörpum éljum og frost nokkurt.— Hafði farið niður í 7 stig aðfaranótt mánttdags. -M<->t frost á láglendi um nottina hafði l verið uppi i Siðtimtila. min- I us 15 stig. — l'ppi á Hveravöllum varð nadur- ! frostið lfi stig. Mest úr- i koma í fyrrinótt. en hún var víða á landinu, var á Hornbjargi. 7 millim. eftir nóttina. — Veðurstofan taldi horfur á áframhald- andi vetrarríki og kvað horfur á þvi að frostið myndi herða. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik hefur Þorrakaffi í Drangey, Síðu- múla 35 annað kvöld, 11. febr. kl. 20 og er félags- mönnum heimilt að taka með sér gesti. Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund annað kvöld, kl. 20.30 að Borgartúni 18. Að fundarstörfum loknum verður kvikmyndasýning og kaffi borið fram. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn á finimtu- j dagskvöldið keniur að Itorg- i artúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Nýir læknar. Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið, hefur samkv. tilk. í Lögbirtinga- blaðinu veitt cand. med. et Je-menn! — Er hann strax kominn með hvolpavit? chir. Braga Þór Stefánssyni leyfi til að stunda almennar lækningar hér. Þá hefur ráðuneytið veitt Einari Hjaltasyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í almennum skurðlækningum hérlendis og cand. med. et chir. Jóni Eyjólfi Jónssyni leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar. ÁRNAD ~1 HEIt.UA Hjónaband. — í Árbæjar- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Guðrún Valdimarsdóttir og Sig- mundur Þór Símonarson. — Heimili þeirra er að Þver- brekku 2. — (Stúdíó Guð- mundar). | FRÁ HÖFNINNI \ Siðustu togararnir sem héldu aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn, áður en verkfallið skall á voru Ingólf- ur Arnarson, Ásbjörn Arin- björn og Viðey. Á sunnudag- inn komu Rikisskipin Hekla og Coaster Emmy úr strand- ferð. Vestur-þýska eftir- lit'sskipið Fridtjof kom sunnudag og hélt aftur á Grænlandsmið í gær. Stapa- fell kom í gær úr ferð og hélt samdægurs aftur í ferð. Kyndill kom ur ferð í gær- kviildi og mun hafa haldið aftur af stað eftir skamma viðdvol. — 1 gærmorgun kom ílðafoss af ströndinni. [ MINNINO ARSPJÖLD ] Minningarkort Uarnaspít- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. KvðM- iwtur- og h»lg»rt>iénu«l« apótekanna í Raykja- vfc, dagana 6. tebrúar til 12. febrúar, að báóum dðgum meötöldum, veröur sem hér aegir: i APÖTEKI AU8TUH- BEJAR. — En auk þess er LYFJABÚO BREIOHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröatolan í Borgarspftalanum, sími 81200. Allan sólarbrlnginn. Ónjamisaógeröir fyrir fulloröna gegn mssnusótt fara fram í Heilauvemdaratöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—1 r}30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtefnl. Laaknaatúiur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Gðngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæk nafél. islands er í Heilauverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaklþjónusta apótekanna vaktvikuna 9. febrú- ár til 15. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóieksvakt í stmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SaHoss: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi laskni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. efllr kl. 12 á hádegl laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ. Samtök áhugafólks um átenglsvandamállö: Sálu- hjálp i vlötögum: Kvöldsíml alla daga 8151$ frá kl. 17—23. Foretdraréögjöfln (Barnaverndarráö islandsj Sálfræöileg ráögjðl fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11798. HJálparalM dýra (Dýraspftalanum) f Viöidal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Siminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspftalinn: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 III kl. 19 Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókedeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tlf kl. 16.15 og kl. 19.30 III kl. 20. — Sólvangur Halnarflröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jóeefeepitalinn Hafnarllröl: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendsbókasafn íalsnda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra veittar í aöalsafni, síml 25088. bfóóminjaaafnió: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þfóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreíösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarneas: Opiö mánudögum og mióviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríaka bókasafmö, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sasdýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónaaonar: Lokaö SUNDSTAÐIR LæigardaMaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö Irá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. SundMMIin er opln mánudaga III föstudaga (ré kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennallmlnn er á llmmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt aö komast ( bööln alla daga (rá opnun tll lokunartíma. Vaaturbæjarlaugln er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Varmérlaug I Moslellssveit er opln mánudaga—(östu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö I. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöið almennur tíml). S(ml er 66254. Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7 30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tlma, tll 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga Slmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru prlöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heltukerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. S(ml 50088. Sundlaug Akurayrar Opln mánudaga—löstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraó allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.