Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981
Sigrún óstöðvandi
er Valur vann Þór
• Hart barist i leik FH og KR.
FH styrkti stöðu sína
VALUR átti í verulegum erfið-
leikum með að leggja Þór frá
Akureyri að velli í 1. deild
kvenna í handknattleik á sunnu-
daginn. Sigurinn, 21 — lfi, var
stærri en efni stóðu til, því
Valsstúlkurnar náðu forystu
þessari ekki fyrr en á lokamínút-
unum, er Þór var Ijóst að leikur-
inn var þeim tapaður.
Valur byrjaði leikinn af krafti,
komst í 4—0 or 8—2. Þór laRaði
stöðuna nokkuð fvrir hlé og stóð
11—6 í hálfleik. I síðari hálfleik
fór Þórsliðið að saxa á forskotið
og lengi i hálfleiknum munaði
aðeins tveimur mórkum. En Þór
vantaði herslumuninn og þvi fór
sem fór.
Sigrún Bergmundsdóttir var
HAUKAR og Þór frá Akureyri
skildu jöfn i 1. deild íslandsmóts-
ins i handknattleik kvenna á
laugardaginn. en liðin reyndu
með sér í Hafnarfirði. Staða
beggja liða er mjög slæm í
deildinni og batnaði litið við að
deila stigunum að þessu sinni.
Lokatölur leiksins urðu 12—12,
eftir að staðan í hálfleik hafði
verið 8—6 fyrir Hauka.
Reyndar voru Þórsararnir held-
ur naer sigri, því að fjórum
mínútum fyrir leikslok komst liðið
óstöðvandi í liði Vals, skoraði
óhemju af mörkum, mörg eftir
verulega fallegar línusendingar
frá Ernu Lúðvíksdóttur, sem átti
að því leyti góðan dag. Að öðru
leyti fór allt í vaskinn sem Erna
reyndi, m.a. tvö vítaköst, tvö af
fimm vítum sem Valur klúðraði í
leiknum! Auk þeirra, stóðu
Magnea og Karen sig mjög vel.
Valdís Hallgrímsdóttir bar nokk-
uð af í liði Þórs, bæði í sókn og
vörn, en Soffía var aftur á ferðinni
með eitruð undirskot. Virðist hún
efnileg.
Mörk Vals: Sigrún 10, Harpa og
Ásta 3 hvor, Karen 2, 1 víti, Erna,
Ágústa Dúa og Elín eitt hver.
Mörk Þórs: Soffía 6, Valdís 5, 3
víti, Þórunn 2, Dýrfinna 2 og Edda
eitt mark. — gg.
einu marki yfir, er Þórunn Sigurð-
ardóttir skoraði. Skömmu síðar
fékk Þór vítakast, en Sóley Jó-
hannsdóttir varði meistaralega
vítakast Valdísar Hallgrímsdótt-
ur. Þetta var vendipunktur, Hauk-
ar skoruðu tvö næstu mörk, Svan-
hildur Guðlaugsdóttir, en lokaorð-
ið átti Þór, er Soffía Hreinsdóttir
jafnaði með lúmsku skoti.
Þetta voru nokkuð sanngjörn
úrslit eftir gangi leiksins. Mest
bar á Guðrúnu Gunnarsdóttur hjá
FIl-STÚLKUR styrktu stöðu sína
í 1. deild kvenna er þær lögðu
stallsystur sínar úr KR að velli í
Laugardalshöll á laugardg. FII
Haukum, einnig markverðinum
sem áður er getið. Soffía Hreins-
dóttir gerði Haukum lífið leitt
með undirskotum sínum, ekki föst,
en hnitmiðuð. Þá stóðu þær stöll-
ur, Valdís Hallgrímsdóttir og Þór-
unn Sigurðardóttir, sig vel.
Mörk Hauka: Svanhildur 5, 4
víti, Guðrún 4, Björg, Hólmfríður
og Elva eitt hver.
Mörk Þórs: Soffía 5, Dýrfinna,
Þórunn, Valdís tvö hver, Þórey
eitt mark. — gg.
vann leikinn með 18 mörkum
gegn 12, eftir að staðan í hálfleik
hafði verið 8—5 þeim í vil.
Jafnræði var með liðunum
framan af og staðan 5—5 um tíma.
Eftir það fengu KR-stúlkurnar
aldrei rönd við reist og FH-stúlk-
urnar sigldu jafnt og þétt fram úr.
I liði FH bar mest á Margréti
Theodorsdóttur og Kristjönu Ara-
dóttur. Var Margrét bezti maður
vallarins. Lið KR báru þær Krist-
björg Magnúsdóttir, Hansína
Melsted og Hjördís Sigurjónsdótt-
ir uppi. Áberandi getumunur var á
liðunum, bæði í vörn og sókn.
Mörk FH: Margrét Theodórs-
dóttir 8, Björg Gilsdóttir 3, Katrín
Danivalsdóttir 3, Sólveig Birgis-
dóttir 2, Kristín Pétursdóttir 1 og
Kristjana Aradóttir 1.
Mörk KR: Hansína Melsted 4,
Hjördís Sigurjónsdóttir 3, Krist-
björg Magnúsdóttir 3 og Karólína
Jónsdóttir 2.
Haukar og Þór deildu stigunum
Framarar
markvissari
FRAM sigraði Víking með 16
mörkum gegn 12 i 1. deild
kvenna á laugardag eftir frekar
jafnan og spennandi leik lengst
af. Fram-stúlkurnar höfðu að
vísu jafnan þriggja marka for-
ystu í fyrri hálfleik. en góður
kafli Víkings-stúlknanna fyrri-
hluta seinni hálfleiks færði fjör í
leikinn. Um miðjan seinni hálf-
leik höfðu Víkingsstúlkurnar allt
í einu náð forystunni og leikur-
inn var í járnum. En næstu
fjögur mörk skoruðu Fram-
stúlkurnar og góður sprettur
þeirra í lokin gerði út um leik-
inn.
Miðað við gang leiksins var
sigur Fram líklega of stór. Liðin
virtust áþekk. Það sem gerði
útslagið í þessum leik var vörn
Fram, var hún örlítið þéttari og
fastari fyrir en vörn Víkings.
Víkings-stúlkurnar spiluðu hins
vegar léttari handknattleik og
skoruðu t.d. stundum skemmtilega
úr hornum, en meirihluta leiksins
var þó hnoðað og stappað fyrir
miðju markinu. Þá var eftirtekt-
arvert að Víkings-stúlkurnar voru
skotfastari en Fram-stúlkurnar,
sem voru þó öllu markvissari.
Mörk Fram: Guðríður Guðjóns-
dóttir 5, Sigrún Blomsterberg 3,
Arna Steinsen 2, Jóhanna Hall-
dórsdóttir 2, Rannveig Rúnars-
dóttir 2, Kristín Orradóttir 1 og
Oddný Sigsteinsdóttir 1.
Mörk Víkings: Eiríka Ásgríms-
dóttir 4, Ingunn Bernótusdóttir 3,
Hildur Árnadóttir 2, Sigrún
Olgeirsdóttir 2 og Metta Helga-
dóttir 1.
Skíóagönguskóli Morgunblaðsins
• bað mikilvægasta til að ná upp hraða or spyrnan (um 70%), hitt íæst með staftökum.
• Beysið ykkur um ökla, hné mjaðmir ok þrýstið skiðunum vel niður. Með þessu færð þú betri festu fyrir skíðin.
• bað er auðveldara að æfa jafnvæiíið ef þú gengur án stafanna.
• Reyndu að láta þiy renna á öðru skíðinu otí hafa hinn fótinn afslappaðan.