Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981 Vi Takið eftir! Eignahöllin Hverfisgötu76 Vorum aö fá í sölu stílhrein og vönduö 2ja hæöa raöhús viö Kambasel. Stærö húsanna er 190 fm. Innbyggður bílskúr. Húsin seljast fullfrágengin aö utan. Lóö og bílastæöi einnig fullfrágengið. Húsin veröa afhent fokheld 1. júlí nk. og frágengin aö utan 1. sept. nk. Útborgun má dreifast á 13 mán. Beðiö eftir hluta Húsnæöismálal. Áhersla er lögö á vandaðan frágang. Traustur byggingaraöili meö áratuga reynslu. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum og einníg sérhæðum. Th#odór Ottóuon, við.kipt.tr Haukur Péturaaon, haimaaími 35070. örn Halldórason, haimasími 33019. Félag íslenskra stórkaupmanna I. Aðalfundur 1981. Aöalfundur félagsins veröur haldinn á Hótel Sögu, hliðarsal, miövikudaginn II. febrúar n.k. og hefst kl. 09.30. I. Dagskrá aðalfundarins skv. 18. gr. laga félagsins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins, og fjár- hagsáætlun fyrir næsta starfs- ár. 3. Lagabreytingar — ákvöröun árgjalda fyrir næsta starfsár. 4. Kjör formanns og þriggja meö- stjórnenda. 5. Kosning 2ja endurskoðenda og 2ja varamanna. 6. Kosiö i fastanefndir sbr. 19. gr. laga félagsins. 7. Ályktanir og önnur mál. II. Sameiginlegur hádegisverður í Súlnasal. Aö loknum hádegisverö flytur verðlagsstjóri, Georg Ólafsson, erindi og svarar fyrir- spurnum. III. Ráðstefna um vöruflutninga. Kl. 14.00 hefst ráöstefna um „Þróun vöruflutninga og nýtingu nútíma flutningatækni". Ráöstefnan sett: Einar Birnir, formaður Félags ísl. stórkaup- manna. Framsöguerindi: — Hagkvæmni einingaflutninga, gáma o.þ.h. Breytingar og áhrif þessa svo og tíöni ferða, fjölda hafna á flutninga til landsins. Þorkell Sigurlaugsson, forstööu- maður áætlunardeildar Eimskipa- félags íslands. — Vöruflutningar í lofti og líkleg þróun þeirra á næstu árum. Björn Theodórsson framkv.stj. mark- aðssviðs Flugleiða. — Vöruflutningar á sjó innanlands og líkleg þróun þeirra. Guömundur Einarsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins. — Vöruflutningar á landi, skipulagn- ing og þróun þeirra. Stefán Páls- son, framkvæmdastjóri Landvara. Að loknum framsöguerindum stjórnar Pétur J. Eiríksson, framkvæmdastjóri panelumræðum. Áætlað er að ráöstefnu Ijúki um kl. 17.15. Félagsmenn eru hvattir til aö fjöl- menna og skrá þátttöku sína á skrifstofu FÍS í síma 10650 og 27066 fyrir kl. 12, þriðjudaginn 10. febrúar Félag íslenzkra stórkaupmanna. Beitartilraunir og gródurvernd Á árleKum ráðunautafundi Búnaðarfélags íslands i siðustu viku voru beitartilraunir og gróðurvernd meðal helztu umræðuefna, en einnig var fjailað um fiskeldi og hlunnindi. Þá voru framleiðslumálin einnig til umræðu, en alls voru flutt 44 erindi. Sátu fundinn á annað hundrað manns, ráðunautar, tilraunamenn og sérfræðingar i landbúnaðarmálum auk nemenda i framhaldsdeild við búnaðarskól- ann á Hvanneyri. - Bátavélar Eigum fyrirliggjandi 80 hastafla Ford Mercraft Diesel bátavélar með skrúfu og skrúfuöxli. Vélarnar eru meó PRM 265 niðurfierslugír 3:1. 2 Alternatorar 30 og 90 AMPER. 24 Volta rafkerfi. Jabsco lensidælu með kúplingu. Tvöföld stjórnun á vál. Aflúrtak fyrir vökvadælur. Varahlutir og verkfnri samkvæmt reglum Siglingamálastofnunar. Leitió upplýsinga. Vélar & Taeki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SfMAR: 21288 - 21460 I Arnarnes — Sjávarlóð Til sölu er vandaö stílhreint einbýlishús sem stendur viö sjóinn á Arnarnesi. 150 fm. íbúö meö frábæru útsýni ásamt 200 fm. verkstæöi á jaröhæö, 3ja fasa raflögn og stór bílskúrshurö. Lofthæö 2,70 m. Auövelt aö stækka íbúöina á kostnaö verkstæöisins eöa hafa þar sjálfstæöa íbúö ef óskaö er. Einbýlishús — Sjávarlóð Til sölu einbýlishús sem er 163 fm, hæö og jaröhæö. 30,4 fm og 28,7 fm. Bílskúr. Falleg lóö. Mikiö útsýni. Hraunbær Til sölu góö ca. 108 fm. 4ra herb. íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö). Hraunbær Til sölu 3ja herb. íbúö á 3. hæö og jaröhæö. Nesvegur Til sölu 110 fm efri hæö ásamt geymslurisi. / ■31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Svernr Krist|ánsson heimasim> 42822. HREYFILSHÚSINU -FElLSMÚLA 26, 6 HÆO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.