Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 32
32
HORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. PEBRÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
Óskar eftir aö ráöa
aðalgjaldkera
hjá stórfyrirtæki í Reykjavík, til að sjá um
innheimtustjórn, eftirlit meö uppgjörum og
kassagjaldkerum. Sjálfstætt starf sem krefst
þess aö viðkomandi hafi til aö bera frum-
kvæði, haldgóða þekkingu á viðskiptalífinu
og geti hafið störf sem fyrst. Góð laun.
Viðskiptafræöing
til að sjá um markaðsmál og markaðsrann-
sóknir hjá virtu fyrirtæki í Reykjavík. Reynsla
og framhaldsnám á sviði markaösmála
æskileg.
„Retouch“ vinna
(þ.e. lagfæring, snyrting og blettahreinsun á
Ijósmyndum) og flokkun Ijósmynda hjá
traustu fyrirtæki í Reykjavík. Nauösynlegt aö
viðkomandi hafi gott myndskyn og nákvæmt
handbragð. Vinsamlegast sendið umsóknir á
þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu okkar.
Garöabær
Blaðberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
Atvinna óskast
Ég leita ettir framtíöarstarfi hjá traustu fyrlrtœki, ýmislegt gæti komiö
tll greina Ég er 42 ára meö meistarabréf í rafvlrkjun, hef loklö 2ja éra
framhaldsnámi frá Vélaskólanum ( Reykjavlk. Margra ára reynsla í
vlögeröum heimlllstækja, kælitækja og þvottahústækja, elnnig
starfaö viö rafmagnsveitu og skyld störf.
Hef fengist nokkuö viö smíöar, bæöi járn og tré.
Siml 42015.
Skrifstofustarf
— Reykjalundi
Óskum eftir að ráða á skrifstofu okkar vana
manneskju í heilsdags starf.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í
síma 66200.
Safnvörður
Starf safnvaröar vlö Árbæjarsafn er laust tll umsóknar.
Umsækjandi skal hafa menntun á svlöi þjóóháttafræöi, fornleifafræöl,
eöa áþekka menntun og starfsreynslu.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir sendist borgarminja-
veröl, Árbæjarsafni, 130 Reykjavfk, fyrir 1. mars 1981.
Hótelstarf
Óskum eftir að ráða starfskraft til ræstinga á
herbergjum og fl. nú þegar. Uppl. á staönum
í dag frá kl. 17.00—19.00.
City Hótel,
Ránargötu 4A.
Skrifstofuvinna
Stofnun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti Vz
daginn til vélritunarstarfa og fleira nú þegar.
Umsókn sendist blaðinu merkt: „V — 3190“
ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf.
Hagvangur hf.
RéönktgirþjónutU,
c/o nauKur naraKjsson rofsim.
«e--1--T,Jliii,
RUrlaflfla I isUf iBOOI IV
A í-----1 ae æ i-i fk.
urvnuiTVyi 14, nvjRfivn,
•imar 134721 S3483.
Rekttrar-
og talfiiHijóninti.
Maritate-og aðluráðgjðf,
Wll II- - .4--aii.il ...
o)oonagrr»otptofUisia,
■n---t-K----■
i ovTupfomisia,
Skoóma- og markaðtkannanir,
Náfntkatóahald
Skrifstofustarf
— Reykjalundi
Óskum eftir að ráöa á skrifstofu okkar vana
manneskju í heilsdags starf.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í
síma 66200.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
Mostollssveit — Póstholl 515
Ritari
Utanríkisráðuneytiö óskar að ráöa ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu ööru tungumáli auk góörar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun og starf í utanríkisráðuneytinu
má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til
starfa í sendiráöum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan-
ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík,
fyrir 20. febrúar 1981.
Utanríkisráöuneytiö.
Alafoss h/f
óskar að ráða nú þegar:
í pökkunardeild vaktavinna og bónus.
í spunadeild vaktavinna og bónus.
A lager vinnutími frá kl. 8—16.
Eingöngu er um ræöa framtíðarstarf og liggja
umsóknareyöublöð frammi í Álafossverslun-
inni Vesturgötu 2, og á skrifstofunni í
Mosfellssveit.
Vinsamlegast endurnýið eldri umsóknir.
Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi oq
Breiðholti.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í
síma 66300.
/Hafoss hf
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Verzlunarhúsnæði óskast
fyrir útibú frá bakaríi, helzt í grennd við
miöbæinn eöa í verzlunarsamstæðu.
Tilboð merkt: „bakarí — 3472“ leggist inn á
augl.deild Mbl. fyrir 15. þ.m.
Húsnæði óskast
(til leigu eöa kaups). Þar sem umsvif okkar
hafa aukist verulega á undanförnum árum,
vantar okkur nú þegar stærra húsnæði
(150—200 fm), þar af ca. 70 fm fyrir verslun.
Æskilegt aö góö bílastæði séu til staöar.
iSAMEIND HF.
Grettisgötu 46, s. 21366.
heimasími 44169,
heimasími 15876.
Sumarbústaður
Fámennt starfsmannafélag í opinberri stofn-
un óskar aö taka á leigu sumarbústað.
Upplýsingar í síma 25133 á skrifstofutíma.
uppboö
Opinbert uppboð
Eftir beiðni Hestmannafél. Fáks hér í borg fer
fram opinbert uppboð fimmtudaginn 12.
febrúar 1981, við neðri hesthús Fáks
v/Elliðavog og hefst það kl. 17.30. Seld
verða 6 óskilahross: 1 hestur gráskjóttur, 1
hestur bleikur, 2 hestar gráir og 2 hestar
rauðir, aldur þessara hrossa ókunnur. Hross-
in verða seld meö 12 vikna innlausnarfresti
sbr. 56 gr. laga nr. 42/1969. Greiðsla viö
hamarshögg.
Uppboöshaldarinn í Reykjavík.
Veitingahús —
Fiskvinnslu-
og kjötvinnslustöðvar
Elgum til 15 gerötr af stömpum og kerjum frá 35—1000 lítra. Henta í
allan lönaö
Seljum trefjaplast viögeröarefnl.
Trefjaplast ht.
, Blönduósl. sbni 95-4254.
tilboö —• útboö
Útboð — Gatnagerð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboöa í gatnagerð í
nýju hverfi við Hraunvang. Utboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6, gegn 300 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 19. feb. nk. kl. 11.00.
Bæjarverkfræöingur.
%
j