Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981 Peninga- markadurinn /■ GENGISSKRANING Nr. 27 — 9. febrúar 1981 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,230 64248 1 Stmrlingspund 14,569 14,611 1 Ksnsdadollar 5,211 5,226 1 Dónsk króna 0,9502 0,9530 1 Norsk króna 1,1582 1,1616 1 Sasnsk króna 1,3576 1,3615 1 Finnskt mark 1,5432 1,5477 1 Franakur franki 1,2655 142691 1 Balg. franki 0,1818 0,1823 1 Svissn. franki 3,2158 3,2255 1 Hoiiensk florina 2,6888 2,6966 1 V.-þýzkt mark 2,9173 2,9258 1 Hölak líra 0,00615 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4120 0,4132 1 Portug. Escudo 0,1114 0,1118 1 Spánskur posati 0,0733 0,0735 1 Japanskt y«n 0,03061 0,03070 1 írskt pund 10,878 10,909 SDR (aératðk dréttarr.) 6/2 7,7152 7,7375 V / r \ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 9. febrúar 1981 Nýkr. Ný kr. Einéng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandarBtjadoHar 6,853 6,873 1 Starlingspund 16,026 16,073 1 Kanadadollar 5,732 5,748 1 Dönsk króna 1,0452 1,0483 1 Norsk króna 1,2740 1,2778 1 Saanak króna 1,4934 1,4977 1 Finnskt marfc 1,6975 1,7024 1 Franskur franki 1,3921 1,3960 1 Botg. franki 0,1999 0,2005 1 Sviasn. franki 3,5374 3,5476 1 HoMansk ftonna 2,9577 2,9663 1 V.-|>ýzkt mark 3,2090 3,2184 1 Hðlak Ifra 0,00677 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4532 0,4545 1 Portug. Escudo 0,1225 0,1230 1 Spénskur peseti 0,0806 0,0809 1 Japanskt yan 0,03367 0,03377 1 írskt pund 11,966 11,999 V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur.35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur ..36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..................34,0% 2. Hlaupareikningar....................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð.................37,0% 6. Almenn skuldabréf...................38,0% 7. Vaxtaaukalán........................45,0% B. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyritsjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar stöastiiöinn 626 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskipturn. Alaengustu ársvexti' -ru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.55: Innrásiní Tékkó- slóvakíu 1968 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 er leikin bresk heimildamynd, Innrásin, og fjallar um innrás Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkósló- vakíu árið 1968. Handrit David Boulton. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aðalhlutverk Paul Chapman, Julian Glover, Paul Hardwick og Ray McAnally. Þýðandi Jón O. Eldwald. Myndin var áður á dagskrá 15. desember 1980. Myndin gerist að verulegu leyti í aðalstöðvum kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, á skrifstofu Alexanders Dubecks, þáverandi aðalritara flokksins, og í Moskvu nokkra daga fyrir innrásina og er byggð á frásögn Zdenek Mlynars, ritara miðstjórnar tékkneska kommúnista- flokksins og náins samstarfsmanns Dubceks, svo og á rannsóknum og könnunum breska útvarpsins. Auk þess að lýsa innrásinni sjálfri og eftirleiknum er í myndinni skyggnst á bak við tjöldin hjá hæstráðendum í Prag og Moskvu þessa örlagaríku daga. Mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Óvænt endalok kl. 21.30: Á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 er mynd úr sjónvarpsmyndaflokk- num Óvænt endalok. Nefnist þessi þáttur Listaverkið. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Sagan hefst í París árið 1946, eftir síðari heimsstyrjöldina. Gamall og umkomulaus maður leitar sér fæðu í sorptunnum Parísarbúa. Honum verður gengið inn í fínasta listasafnið í borginni. Stendur þar yfir málverkasýning og hann þekkir það verk eftir málara að nafni Soutine. Þeir höfðu verið miklir mátar á yngri árum. Hann heyrði það á tali viðstaddra að málari þessi sé orðinn fokdýr og fæstir hafi efni á að kaupa verk hans. Þá fer hann að rifja upp gamla tíma frá því að þeir voru ungir menn. Hann var þá sjálfur giftur ungri og glæsilegri konu, og þau og Soutine voru miklir mátar. Soutine fór ekkert í launkofa með það, að hann var ástfanginn af eiginkonunni og bað sögumann margoft að hafa skipti á eiginkonunni og málverkunum. I einni af gleðisamkomum þeirra þiggja hafði sögumanni okkar, sem stundaði það að húðflúra fólk, hugkvæmst að biðja Soutine að mála mynd af konunni á bakið á sér og húðflúra hana síðan eftir sinni fyrirsögn, þannig að hann beri mynd hennar á sér til æviloka. Og það varð úr, að Soutine lét þetta eftir honum og lagði nafn sitt við. Sem hann er staddur þarna í allsleysi sínu á sýningunni í París og heyrir um hvað verk Soutines séu orðin dýr, fær hann hugmynd sem hann heldur að geti breytt allri sinni framtíð og bylt lífi sínu. — Með betri þáttum sem ég hef séð í þessum myndaflokki, sagði Kristmann Eiðsson. Sæluhúsið við Jökulsá. „Áöur fyrr á árunum“ kl 11. 11.00: Reimleikar í sæluhúsum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. Fjallað um reimleika í sælu- húsum. — Hugmyndin að þessum þætti, að fjalla um reimleika í sæluhúsum, kom upp í huga minn þegar ég horfði á Hellisheiðar- þáttinn í sjónvarpinu, um gamlar ferðaslóðir þar og sæluhús. Lesn- ar verða og sagðar draugasögur úr Þjóðsögunum og fleiri ritum, og fjalla þær allar um reimleika í sæluhúsum, bæði norður í landi og eins hérna sunnanlands, í gömlu Kolviðarhóls-sæluhúsun- um og Húsmúlakofanum. Þá eru þarna frásagnir Theodórs Frið- rikssonar um ýmislegt sem ferða- langar urðu áskynja í Ferðafé- lagsskálanum við Hvítárvatn og frásagnir úr sæluhúsinu við Jök- ulsá, þar sem Fjalla-Bensi hafðist við, oft langtímum saman, og loks frá sæluhúsi, sem einhvern tím- ann var til í gamla daga, en er ekki til lengur, á Reykjaheiði, mögnuð saga, sem sjálfsagt margir kannast við. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 10. FEBRÚAR SÍÐDEGID 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Bððvars Guðmunds- sonar frá kvóldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Margt er brallað“ eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.40 Söngkvartettar eftir Franz Schubert. Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreiser og Dietrich Fischer-Dieskau syngja kvartettlög eftir Franz Schu- bert. Gerald Moore leikur á pianó. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Fjallað um reim- leika I sæluhúsum. Lesari auk umsjónarmanns: Sverrir Kr. Bjarnason. 11.30 Morguntónleikar Steven Star-'K og Thp Nat. ’.OÚal Arts Centre“ hljóm- sveitin leika Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr (K219) eftir Mozart; Mario Bernardi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa Jónas Jónasson. MORGUNINN 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos“ eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Erlingsson les(2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „La Valse“, hljóm- sveitarverk eftir Maurice Ravel; André Previn stj./ James Galway og Filharmon- íusveitin i Lundúnum leika Flautukonsert eftir Jacques Ibert; Charles Dutoit stj./ Sinfóniuhljómsveitin í Bos- ton leikur „Hafið", sinfón- íska svítu eftir Claude De- bussy; Charles Miinch stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Gullskipið“. Höfundurinn, Ilafsteinn Snæland, les (8). 17.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.15 Kvöldvaka a. Einsöngur: Ágústa Ág- ústsdóttir syngur islenzk lög. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. b. Ilestar, örlagavaldar í Njáls sögu Árni Þórðarson fyrrum skólastjóri flytur er- indi. c. Skagaf jörður. Andrés Björnsson útvarps- stjóri Ies úr kvæðaflokki eftir Jónatan Jónsson. d. Úr minningasamkeppni aldraðra Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur les þátt eftir Ein- ar Sigurfinnsson fyrrum bónda á Efri-Steinsmýri f Meðallandi. e. Kvæðalög Andrés Valberg kveður nokkrar stemmur við eigin lausavisur. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an Umsjón: Guðbrandur Magn- ússon blaðamaður. Fjallað verður um málefni myndlist- ar á Akureyri og rætt við Helga Bergs bæjarstjóra, Helga Vilbergs skólastjóra Myndlistaskólans á Akur- evri, Valgarð Stefánsson og Orn Inga myndlistarmenn. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaðiir- “*”rn Th !*jí>rnsson listfræðingur. „She Stoops to Conquer“ — eða „A Mistake of a Night“, gleðileikur eftir OJiver Goldsmith; fyrri hluti. Með aðalhlutverk fara Alastair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie, Alan Howard, Tony Tanner og John Moff- at. Leikstjóri: Iloward Sack- ler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði Annar þáttur. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 Styrjöldin á austur- vigstöðvunum Annar hluti. Vigvöllurinn. Hersveitir Hitiers geystust inn i Rússland og mættu litilli mótstöðu í fyrstu. En siðan gekk i garð harðasti vetur i manna minnn*" Rússar sótt» * veðrið og pa tók að siga á ógæfuhlið- ina fyrir Þjóðverjum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 óvænt endalok. Listaverkið Þýöandi Kristmann Elðs- son. 21.55 Innrásin Leikin, bresk heimilda- mynd um innrás sovéska hersins í Tékkóslóvakiu ár- ið 1968. Handrit David Boulton. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aðalhlutverk Paul Chap- man, Julian Glover, Paul Hardwick og Ray McAn- ally. Myndin er byggð á frásögn Zdenek Mlynars, sem tTÚostjórnar tékkn- eska kommúnistaflokksins og náinn samstarfsmaður Dubceks. þegar innrásin var gerð. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 15. desem- her 1980 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.