Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981 Frá lögreglunni. Vitni vantar SLYSARANNSÓKNADEILD Iök reglunnar i Reykjavik hefur beðiö MorKunblaöið aö auKlýaa eftir vitn- um að eftirtöldum ákeyrslum i borsinni. Þeir. sem veitt geta upp- lýsintíar um ákeyrslurnar eru beðn- ir að hafa samband við deildina sem allra fyrst i sima 10200. Þann 24.1. sl. var ekið á bifr. R-3992, sem er Chrysler Harrison fólksbifr. brún að lit. Atti sér stað við Sævarland 4, frá því á miðnætti þann 23.1. og fram til kl. 14.50 þann 24.1. Skemmd er á afturhöggvara og gafl. Þann 16.1. sl. var ekið á bifr. D-561 sem er Escort fólksbifr. rauð að iit í Skipholti móts við hús nr. 3. Fram- aurbretti er skemmt. Átti sér stað frá kl. 07.45 til 14.00. Þann 30.1. sl. var ekið á bifreiðina X-3158 sem er Toyota fólksbifreið rauð að lit á Kringlumýrarbraut sunnan Sléttuvegar. Tjónvaldur annaðhvort Daihatsu eða V.W. Golf fólksbifr. Tjónvaldi var ekið framúr bifr. X-3158 og lenti þá utan í henni, en stöðvaði ekki á staðnum. Skemmd á vinstra afturaurbretti. Þann 30.1. sl. var ekið á bifr. R-67830 sem er Saab fólksbifr. gul- brún að Iit á bifr.stæði við Einhoit 4, alveg við útkeyrsiuna. Hægra fram- aurbretti er skemmt. Átti sér stað frá kl. 09.00 til 14.15 þennan dag. Þann 1.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-50195 sem er Skoda fólksbifr. gul að lit við Árland 7. Átti sér stað frá kl. 22.00 kvöldið áður og fram til 14.20 þann 1. febr. Skemmd er á vinstra afturaurbretti. Þann 2.2. sl. var ekið á bifr. R-46385 sem er M. Comet fólksbifr. brún að lit á Vitstíg 15 Rvík. Átti sér stað þennan dag frá kl. 15.15 til 16.15. Hægri framhurð og framaurbretti skemmt og er appelsínugulur iitur í skemmdinni. Þann 2.2. sl. var ekið á bifr. R-72644 sem er Volvo hvítur að lit við Tómstundabúðina við Skólavörðustíg. Átti sér stað frá kl. 16.00 til 16.15. Lakkskemmd er á hægri afturhurð. Þann 3.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-45912 sem er Austin Mini fólkshifr. brún að iit á bifr.stæði við hús nr. 30 við Álfheima. Hefur sennilega átt sér stað sunnu- daginn 1.2. og þá fyrir hádegi. Vinstra framaurbretti er skemmt. Þann 4.2. sl. var tiikynnt að ekið hefði verið á bifr. R-39052 sem er V.W. fólksbifr. Ijósbiá að lit. Skemmd er á vinstra framaurbretti. Óhappið orðið sennilega aðfaranótt þess 4. febr. við hús nr. 37 á Sólvallagötu. r Allir þurfa híbýl Ný 2ja herb. íb. — Vesturborgin Falleg ca. 70 ferm. 2ja herb. íbúö á 4. hæð viö Álagranda. Fallegar innréttingar. Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð eða raðhúsi. Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Álfheima- hverfi eöa Kleppsholti. HIBYLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. 29922 Barmahlíð 170 fm. 6 herb. hæö öll endumýjuö. Nýtt eldhús, baö og teppi, ásamt 30 fm. bílskúr. Tll afhendingar fljótlega. Verö ca. 700 þús. Útborgun ca. 500 þús. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. 4s FASTEIGNASALAN ^SkálafeU Engjasel 2ja herb. íbúð með bílskýli. Hrísateigur 2ja herb. samþykkt kjallara- íbúö. Snorrabraut 3ja herb. íbúö á 3. hæö í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö á 1. hæö. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabiói, sími 12180. Sölum.: Siguröur Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Skrifstofuhúsnæði Ca. 80 fm. í miöbænum. Vesturgata 50 fm. verzlunarhúsnæöi. Seljendur Höfum kaupendur aö flestum stæröum fasteigna. 12180 Afhending um nk. aramot. Aætlaö verö 480 þus. Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s.f. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið til kl. 18 i dag Fasteignaþjónustan Austurstræti 77 simi 26600 Rsgnar Tómaaton lögmaóur. Raðhús — í smíðum — Vorum að fá til sölu 2ja hæöa raöhús aö Kambaseli 14—18. Húsin veröa ca. 2x94 fm. meö innb. bílskúr á neöri hæö. Seljast fokheld innan, en fullgerö aö utan, þ.m.t. garöur og bílastæði. /S FAS1EIGNASALAN ^Skálafell 29922 Miðvangur 2|a hsrb. rúmgóð og mjög vel um gengln elgn á 5. hnö. Mikiö útsýni. Verö 290 þús. Útb. 220 þús. Æsufell 2ja herb. 65 ferm íbúö á 4. hæó meó suöur svölum. Til afhendingar 1. júní. Útb. 220 þús. Gaukshólar 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö. Vestursvalir. Stórkostlegt útsýnl. Verö 300 þús. Útb. 210 þús. Engjasel 2|a herb. Ibúö á jaröhœö Vandaöar innréttingar Báskýtl. Verö 320 þús. Útb. 220 þús. Baldursgata 2ja herb. 65 ferm fbúö á 1. hæö Mikiö endurnýjuó eign. Gott steinhús. Verö 260 þús. Útb. 200 þús. Hraunbær 3Ja herb. 90 ferm rúmgóö ibúö á 2. hæö. Þvottahús innaf eidhúsi. Suöur svalir. Verö tilboö. Laufvangur Hafnarf. 3Ja herb. 90 ferm fbúó á hæö meö suöur svölum. Til afhendíngar eftlr samkomulagi. Veró tilboö. Hofteigur 3ja herb. rúml. 80 ferm einstaklega snyrtileg og vel um gengin kjallarafbúó meö sér Inng. Verö 350 þús. Útb. 260 þús. Melabraut Seltj. 3|a herb. ca 80 ferm jaröhæö meö sér Inng. Rúmgóö eign. Verö 340 þús. Útb. 250 þús. Vesturberg 3ja herb. 80 ferm endurnýjuö fbúó á 2. hæö Búr innaf eldhúsi. Verö 370 þús. Útb. 270 þús. Miðbraut Seltjarnarn. 3ja herb. 100 ferm efri hæö f þrfbýli ásamt 35 ferm bflskúr. Laus 1. ágúst. Verö tilboö. Njálsgata 3ja herb. 85 ferm fbúö á 2. hæö Rúmgóö og endurnýjuö eign Verö 350 þús. Utb. 240 þús. Úthlíö 3ja herb. 90 fm risfbúö f góöu steinhúsi. Snyrtileg eign. Laus fljótlega. Verö 350 þús. Útb. 260 þús. Rauðalækur 4ra herb. 100 ferm jaröhæö. Endurnýj- uö eign. Sár inngangur Notaleg fbúö. Verö 400 þús. Útb. 300 þús. Bólstaöarhlíð 4ra harb. 108 fm Ibúö á 2. hssö. Vestur svalir. Laus nú þegar. Veró 500 þús. Möguleiki á skiptum é minni eign. Asparfell 4ra herb. 105 ferm íbúö á 2. haaö. Suöur svalir. Vandaöar innróttingar. Mikil sameign Verö 400 þús. Krummahólar 4ra herb. 115 ferm endafbúö á 4. hæö. Suöur svalir. Vönduó eign. Þvottahús á hæöinni. Verö tilboö Stóragerði 4ra herb. 114 fm endaíbúö meö suóur svölum. Nýr bflskúr. Verö 520 þús. Útb. 380 þús. Miðbraut Seltjarnarn. 140 ferm efri sérhæö. Suöur svalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Rúm- góö eign. Verö 650 þús. Útb. tilboö Háteigsvegur 4ra herb. 118 ferm efri hæö í þrfbýlis- húsi. Tvennar svalir. Nýtt tvöfalt gler. Nýjar hitalagnir Veró 580 þús. Útb. tilboö. Dalsel Endaraóhús sem er tvær haBÖir og kjallari ásamt fullbúnu bflskýli. Verö 700 þús. Reynigrund Kóp. 140 ferm endaráöhús á tveimur hæö- um. Góöar innréttingar. Tíl afhendingar fljótlega. Veró tilboö. Hofgaröar 140 ferm 2ja ára gamalt einbýlishús á einni haBÖ ásamt 60 ferm bflskúr. Góöar innréttingar. Verö 1.100 þús. Útb. 800 þús. Raufarsel 210 ferm rúmlega fokhelt raöhús til afhendlngar nú þegar. Verö tilboö. Nesbali Byggingarframkvæmdir aó parhúsi. Timbur og járn fylgir. SérstaBöar teikn- ingar. Veró tilboö. Látrasel Fokhelt einbýtishús sem er 160 ferm, hæö og 90 ferm kjallari. Tvöfaldur bflskúr. Veöbandalaus eign. Til afhend- ingar strax. Skipti möguleg. Verö ca. 700 þús. /V fasteignasalan ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj Valur Magnússon Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan Ingólfsstrseti 18 ». 27160 | Við Engjasel ■ Ný glæsileg 2ja herb. íbúö á s hæö ca. 76 fm. Verö 280— ■ 300 þús. ■ Við Asparfell ■ Falleg 2ja herb. íbúö á hæð ! ca. 65 fm. Þvottahús á hæð- j inni. Barnagæsla. Heilsu- I gæsla í húsinu. I Við Hraunbæ I Snyrtileg 4ra herb. kj.íbúð ca. I 100 fm. V. 370—390 þús. | Eldra steinhús | Parhúsaendi á 3 hæöum um ■ 160 fm nálægt miðbænum. 4 ! svefnherbergi. Sér inngangur. ■ Laus í maí. Hagstætt verö. ■ Ódýr 2ja herb. ■ íbúö meö útborgun 140—150 I þús. ’ Benedikt Halldérsson sdlustj. J Hjalti Steinþérsson hdl. Gústaf Þér Tryggvason hdl. HJALLAVEGUR Mjög góö rishæö sér inngangur sér hlti. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm. AUSTURBERG 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Bflskúr fylgir. HRAUNBERG Fokhelt einbýlishús, hæö og ris, ca. 200 fm. lönaöarhúsnæöi á sama staö 90 fm. KRUMMAHÓLAR Mjög góö 4ra herb. íbúö. 3 svefnherbergi. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. VESTURGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö, ca. 90 fm. KLEPPSVEGUR 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæð, ca. 105 ferm. HLAÐBREKKA, KÓP. 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 ferm. RAÐHUSí GARÐABÆ Raöhús á tveim hæðum ca. 200 ferm. Bflskúr 48 ferm fylgir. MOSFELLSSVEIT RISHÆÐ 3ja herb. rishæö ca. 80 ferm í timburhúsl. í HLÍÐUNUM 6 herb. íbúö á jaröhæö ca. 136 ferm. 4 svefnherb. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHUS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verö 650 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65 ferm. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má sameina í eina íbúð. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö 117 fm. Bflskúr fylgir. Verö 520 þús. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúðir uppi og niöri. Höfum kaup- endur aö: sérhæðum, einbýlishús- um, raöhúsum, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum á Reykjavíkursvæðinu, Kópavogi og Hafnar- firði. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.