Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1981 Utsolu- markaðurinn í orösins fyllstu merkingu Mörg stór og smá fyrirtæki samankomin á einum staö s.s. Karnabær, Steinar h.f., Torgiö, Olympía, Hummel, Belgjageröin o.fl. o.fl. bjóöa stórkostlegt úrval af vörum m.a.: Herrafatnað, dömufatnaö, unglingafatnað, barnafatnaö, skó, snyrtivörur, hljómplötur, kassettur, allskonar efni og búta, undirfatnað og margt margt fleira. Afslættir sem eiga sér enga hliöstæðu, svo ef þú ert meðal hinna skynsömu, sparsömu íslend- inga veröur þú hreinlega aö kíkja inn — því sjón er sögu ríkari. Veitingar á staönum Nú getur fólk komiö í Sýningahöllina og verzlaö vörur á hlægilega lágu veröi og fengiö sér allskonar veitingar þess á milli. ■ ■ SYNINGAHOLLIN V/ BÍLDSHÖFÐA Auglýsing í ársriti í ársríti Kvennrétt- indafélafrs íslands, sem út kum á sl. ári. er auKÍýsing sem hreykir sér hátt. betta er auiílýs- ins frá „blaðinu okkar“ eins og „trúaðir“ marx- istar kalia Þjóöviljann þesar vel lÍKKur á þeim. Þar má líta ýmsar eftir- tektarverðar upphróp- anir: „Jafnréttismál hafa hverffi verið tekin til umfjöllunar af meiri al- vöru en í Þjóðviljanum“ „Einn islenzkra fjöl- miðla hefur Þjóðviljinn stutt við bak jafnréttis- baráttunnar af alefli“ „Það er þvi entdn til- viljun að islenzkar kon- ur eru hlutfallsleKa mun stærri áskrífendahópur að Þjóðviljanum en öðr- um hlöðum" „beir sem fylKjast með jafnréttisbarátt- unni lesa Þjóðviljann daKleKa" Siðan kemur lokaupp- hrópunin: „Málsvari jafnréttis" En mey skal að morKni lofa ok das að kveldi var eitt sinn kennt. Ok ritstjóra af Þjóðviljanum skal „lofa“ á ársafmæli rikisstjórn- ar, sem hann er „vöru- merkið" á. Orð og efndir Ritstjóri Þjóðviljans. sem lýsti sjálfum sér ok blaði sinu svo sem fram kemur i tilvitnaðri auK- lýsinKU í ársriti Kven- réttindafélaKsins Kekk sinn framaveK hröðum skrefum. Leið hans lá um þinKmennsku i ráð- herradóm ok for- mcnnsku í Alþýðu- bandalatdnu. Hans varð veitinKavaldið meðal annars á sviði lyfsölu- leyfa. Ok þá er komið að svokölluðu Dalvikur- máli, sem sett hefur svip sinn á „jafnréttisbarátt- una“ siðustu vikurnar. Meðal umsækjenda um lyfsöluleyfi i Dalvik- urumdæmi var ein kona sem hafði þá sérstöðu að fá jákvæðastar umsaKn- ir faKÍeKra umsaKnarað- ila. sem vera eÍKa ráð- herra til ráðuneytis við ákvarðanatöku. Um- saKnaraðilar settu hana í efsta sæti er þeir röð- uðu umsækjendum eftir hæfnisröð. Fyrrum rit- stjóri Þjóðviljans fékk kjörið tækifæri til að standa við sjálfshólið i auKlýsinKunni í ársriti KvenréttindafélaKsins. Hann Kerði það lika á þann hátt sem alþjóð veit ok lenifi verður á lofti haldið. Íslenzkar konur hafa nú séð á réttindafélags Islands 1979 J afnrétlismál hafa hvergi verið tekin til umfjöllunar af nteiri alvöru en i Þjóðviljanum. E<inn íslenskra fjölmióla hefur Þjóðviljinn stutt við bak jafnréttisbaráttunnar af alefli. Það er þvi engin tilviljun að islenskar konur eru hlulfallslega mun stærri áskrifendahópur á Þjóðviljanum en öðrum blöðum. sem fvlgjast með jafnréttisbaráttunni lesa Þjóðviljann daglega. Málsvari jafnréttis uornium blaðið sem menn lesa Úrklippa úr ársriti KvenréttindafélaKsins „Stutt við bak af alefli“ Þjóðviljinn auglýstí í ársriti Kvenréttindafé- lagsins að flokkurinn og blaðið „styddu viö bak jafnréttisbaráttunnar af alefli“. Nú hefur „jafnréttisráðherra" flokksins og blaðsins sýnt þjóðinni fram á í hverju þetta „alefli“ er fólgið. Það er sama einlægnin og alvaran í þessu slagoröi Þjóövíljans og öörum, hvort heldur sem þau fjalla um „kauprán“, „samninga í gildi“ eöa NATO-aöild. Öll eru slagoröin í anda öfugmæiavísunnar, sem Þjóðviljinn hefur bókstaflega íklæðst í öllum sinum málflutn- ingi. Eftir því sem Þjóðviljinn lofar einhverju heitar má búast viö hríkalegri brígðum. Enn eitt dæmiö um þetta hefur bætzt í reynslu- banka þjóöarinnar. hvern hátt orð eru efnd, þau sem mest Klöddu auKU þeirra á siðum ársritsins forðum tið. En reynslunni ríkarí eru þær færarí um að meta „áreiðanleKheit" Þjóð- viljans „málKaKns verkalýðshreyfinKar, sósialisma ok þjóðfrels- is“ eins ok blaðið skil- Kreinir sjáíft sík i blað- haus. Eina skýrinK „jafn- réttisráðherrans" á því hversveKna hæfasti um- sækjandinn. kvenum- sækjandinn. var snið- Kenidnn, var efnisleKa citthvað á þessa leið: Vera má að umsóknarað- ilar hafi meiri þekkinKU til að meta umsækjcndur faKleKa. en valdið er mittn? í auKnablikinu já, herra „jafnréttisráð- herra". En lýðra'ði er i landi, enn sem komið er a.m.k., þessveKna er valdið fólksins þó það Keti ekki beitt þvi fyrr en við kjörborðið næst þeKar til kosninKa kem- ur. Pólitískar öfugmæla- vísur IlvenaT breytir Al- þýðubandalaKÍð ekki þvert á fyrirheit sín ok heitstrenKÍnKar? Þetta kann að virðast frálcit spurninK fljótt á litið. Stjórnmálaflokkur hlýt- ur að kappkosta að koma fram „stefnumið- um~ sínum. ef hann vili varðveita traust ok trún- að kjósenda sinna. Einu sinni var öllu snúið við i þjóðféiaKÍnu. efnt til ólöKleKra verkfalla ok útflutninKsbanns á út- flutninKsframleiðslu þjóðarbúsins veKna þess að verðbætur á laun vóru skertar, þó ekki á iæKstu laun. sem liður í verðbólKuhömlum (1978). Nú eru verðba t- ur á laun enn skertar, líka á la-Kstu launin. ok framkva-mandi skerð- inKarinnar er Alþýðu- bandalaKÍð. sem traðkar nú á stóryrðum sínum fró 1978. Eftir að fjár- málaráðherra Alþýðu- bandalaKsins hafði ný- undirritað kjarasamn- inKa við BSRB, sem urðu siðan fyrirmynd samninKa við ASÍ, vóru umsamin samninKs- hundin atriði um verð- ba'tur tekin aftur með bráðahirKÖalöKum. Nú heitir Jietta ekki lcnKur „kauprán" ,ok enginn Þjóðviljamaður skrifar um „samninKa í Kildi". enda önnur áhuKamái ofar í huKa, lokun álvers og fleira af því tagi. „Island úr NATO — herínn burt“ var ein fjólan i slaKorðaflóru sósialista. Nú sitja þrír ráðherrar Alþýðubanda- lagsins í NATO-stjórn og una sér eftir atvikum að því bezt verður séð, Jkj þeir sverji enn af sér IlelKuvikurmál og fluKstöðvarbyKKÍnKar. til Ja'ss væntanlega að ganga Jjeim mun kari- mannlegar á orð sin siðar. af öðru að dæma. Það er því máske ekki í frásögur færandi þó einn „jafnréttisráð- herra". sem varð það á að auKlýsa eigið „ÓKæti" i ársriti Kvenréttindafé- lagsins, sniðgangi eins ok einn kvenmann við emba'ttisveitingu. Ilans er sem saKt valdið. að eijrín sögn. ok hverju máli skipta þá þau orð ok J>eir eiðar. sem valdið fékkst e.t.v. út á? Hvað eru ein politísk brÍKð milli „vina"? Það er ha'gt að auKlýsa í ársriti KvenréttindafélaKsins fyrir næstu Alþingis- kosninKar! Kt M A N I M TT Lítið meira mest Sér permanentherbergi RðKðFSStOf 3PI Tímapantanir í síma 12725 Kl3DD3rStlQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.