Morgunblaðið - 18.02.1981, Side 33

Morgunblaðið - 18.02.1981, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981 33 fólk f fréttum Ogæfa læknis- hjónanna + Kathleen Sandiford heitir þessi kona og býr í stórborg- inni Houston í Bandaríkjunum. Hún er ákærö fyrir aö hafa myrt eiginmann sinn, hjartaskurð- lækninn Frank Sandiford. Hún ku hafa skotiö mann sinn fimm skotum. Hún ber því við aö þaö hafi veriö í sjálfsvörn. Nágranni einn, sem fenginn var til að bera vitni í þessu morömáli, sagöi aö þremur dögum fyrir moröiö heföi Kathleen veriö mjög óróleg vegna ástarsam- bands eiginmanns síns og ít- alskrar konu. Einnig mun hún hafa fyllst ofsareiöi þegar maö- ur hennar sagöist ætla aö yfirgefa hana og flytja til ítalíu. Dómur hefur ekki enn veriö felldur. Vestur í Ameríku hefur þetta mál læknishjónanna veriö mjög í fréttum fjölmiðlanna. Dire Straits- hljómsveitin + Hln ágæta breska hljómsveit Dlre Straits, brá sér suöur á ftalíu fyrir skömmu. Þeir voru gestir á mikilli tónlistarhátíö, sem fram fór í bænum San Romeo. Hljómsveit- in er nú í hópi þeirra vinsæiustu um allan helm. Áriö 1977 voru þessir menn allir óþekktir. Þeim tókst aö vekja heimsathygli meö fyrstu plötu sinni „Dire Straits”, sem seldist mjög vei. Næsta plata þeirra „Communique“ varð gull- plata. Sú nýjasta „Making Movi- es“, er almennt talin sú besta og hafa viötökurnar veriö eftir því. Hljómsveitin veröur á stööugu hljómleikaferöalagl fram í júní. Á blaðamannafundi sem haldinn var viö komu þeirra til ítalíu, sagöi Mark Knopfler, aöalmaður hljóm- sveltarinnar, aö ástæðan fyrir velgengni þeirra væri blöndun þeirra á rokki og „rythm og blues". „Almenningur var tilbúinn til aö hlusta á nýjan hreinan hljóm og krassandi gítarleik. Allt þetta höfum við," bætti hann viö. Dire Stralts eyddu fimm dögum í Róm og sagöist Knopfler aldrei hafa augum litiö fegurri borg. Bara bíða og bíða ... + Þaö er ekki mikil gleöi eöa bjartsýni í svip konunnar eöa barnanna. — Konan og börnin eru meöal hins mikla fjölda flótta- manna frá Afghanistan, sem flúið hafa til Pakistan og munu hafast þar viö í tjaldbúöum, þó vetur sé, í bænum Chital í noröanveröu landinu. — Flóttakonan haföi sagt við fréttamenn, sem komu í heim- sókn í búöirnar: Það er ekkert annaö aö gera hér en aö bíöa og bíöa alla daga. Jafn- tefli + Lech Walesa, hinn nafntogaöi leiötogi hinnar nýfrjálsu pólsku verkalýössamtaka „Einingar”, er hér borinn um götur Varsjár af stuðningsmönnum sínum. Mynd- in var tekin á dögunum er Hæstiréttur Póllands haföi úr- skurðaö aö pólskir bændur mættu ekki skrá samtök sín sem verkalýösfélög, þó svo þeim væri heimilt að stofna slík samtök. Walesa kallaöi niöurstööu dóms- ins: Jafntefli! Fiskverðsákvörðunin: Sjómenn í Grinda- vík víta vinnubrögð Grindavik 16. febrúar MJÖG fjölmennur fundur var haldinn i sjómanna- og vélstjóra- félagi Grindavikur siðastliðinn laugardag. í ályktun fundarins eru vinnubrögð við ákvörðun fiskverðs vitt. en jafnframt lýsti fundurinn yfir stuðningi við full- trúa seljenda i verðlagsráði sjáv- arútvegsins. í ályktuninni segir m.a: „Fundurinn lýsir yfir furðu sinni og vítir þau vinnubrögð ríkisstjórnar og verðlagsráðs, sem höfð hafa verið við ákvörðun fiskverðs, sem á að vera tilbúið um áramót, en er ókomið í lok verð- tímabilsins, og þá sérstaklega það kjarkleysi stjórnvalda að gera ekki verðlagsráði kleift að ákveða fiskverð, sem flestir geti unað við. Jafnframt lýsir fundur fyllsta stuðningi við fulltrúa fiskseljenda í verðlagsráði og hvetur þá til áframhaldandi baráttu fyrir rétt- mætu fiskverði til handa sjó- mönnum og útvegsmönnum. Fundurinn lýsir fullri samstöðu við SSÍ og FFSÍ um að koma á einhuga samstöðu meðal sjó- manna um land allt um grundvall- aratriði lífsafkomu sjómanna- stéttarinnar." Guðfinnur Fyrirlestur um bókmenntir á Norðurlöndum DR. PHIL. Oskar Handle. prófess- or við háskólann í Zilrich i Sviss. flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Iláskóla íslands fimmtudaginn 19. febrúar 1981 kl. 17:15 í stofu 423 i Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Tíma- bilaskipting í bókmenntum Norð- urlanda". Verður hann fluttur á íslensku og er öllum heimill að- gangur. (Frétt frá Háskóla íslands) 'Þakkir' Sendum innilegar þakkir öllum þeim sem sýndu okkur vinarhug í tilefni gullbrúdkaups okkar 7. feb. sl. Margrét Guömundsdóttir, Guösteinn Þorbjörnsson, Vöröustíg 3, Hafnarfiröi. opinn ag Fjöldi þekktra fyrirtækja selja vörur á ótrúlega góðu veröi. Ath. Aðeins 3 dagar eftir svo nu er um aö gera aö drífa sig á Bíldshöfðann. Veitingar a staönum Leiö 10 gengur allan daginn. Stór- útsölu markaðurinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.