Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
Nr. 33 — 17. febrúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,568 6,586
1 StarMngspund 14,900 14,940
1 Kanadadollar 5,450 5,465
1 Dónsk króna 0,9763 0,9790
1 N<x\k króna 1,2045 1,2078
1 Sansk króna 1,4042 1,4080
1 Finnskt mark 1,5861 1,5904
1 Franskur franki 1,2967 1,3003
1 Batg. franki 0,1860 0,1865
1 Svisan. franki 3,3005 3,3095
1 Hollansk florina 2,7481 2,7556
1 V.-þýzkt mark 3,0005 3,0087
1 Hölsk líra 0,00633 0,00634
1 Austurr. Sch. 0,4240 0,4252
1 Portug. Escudo 0,1141 0,1144
1 Spénskur pasati 0,0746 0,0750
1 Japanskty»n 0,03184 0,03193
1 Irskt pund 11,105 11,135
SDR (sérstök
dréttarr.) 13/2 8,0287 8,0505
V I J
r
GENGISSKRANING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
17. febrúar 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,224 7,244
1 Starlingspund 16,390 16,434
1 Kanadadollar 5,995 6,011
1 Dönsk króna 1,0739 1,0769
1 Norsk króna 1,3249 1,3285
1 Sasnsk króna 1,5446 1,5468
1 Finnakt mark 1,7447 1,7496
1 Franskur franki 1,4263 1/4303
1 Bslg. franki 0,2046 0,2051
1 Svissn. franki 3,6305 3,6404
1 Hollsnsk florina 3,0229 3,0311
1 V.-þýzkt mark 3,3000 3,3006
1 Itölak líra 0,00690 0,00690
1 Austurr. Sch. 0,4664 0,4677
1 Portug. Escudo 0,1255 0,1258
1 Spénskur pasati 0,0622 0,0825
1 Japansktyan 0,03490 0,03580
1 irskt pund 12,215 12,246
— ./
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur ........36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..i 40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0%
7. Vtsilölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Vrxlar, forvextir ..................34,0%
2. Hlaupareikningar....................36,0%
3. Lán vegna útfiutningsafurða....... 8,5%
4. Önnur endurseljanteg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með rikisábyrgð ................37,0%
6. Almenn skuldabréf...................38,0%
7. Vaxtaaukalán........................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán................4,75%
Þess ber að geta. að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð
miðað við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lánið vísitölubundið
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í
er lítilfjörteg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára ajild
að lífeyrissjóðnum 48 000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö
uðstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
; úsund nýkrónur á hverjum ársfjórð-
vrgi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er
i 'i isupphæðin oröin 120.000 rtýkrón-
i í Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt *
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
. ng sem líöur. Því er í raun ekkert
r ámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa að líöa milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár að vali lántakanda.
Lónskjaravísitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöaö við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliðinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Aloennn..- ;rsvextir eru
nú 18—20%.
Hvað er fram-
undan hjá VR?
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 10.45 er þátturinn
Verslun og viðskipti í
umsjá Ingva Hrafns Jóns-
sonar.
— Eg ræði þarna við
Magnús L. Sveinsson,
sagði Ingvi Hrafn, svona í
og með í tilefni 90 ára
afmælis Verslunar-
mannafélags Reykjavík-
ur. Það er nú búið að gera
afmælinu sjálfu góð skil í
fjölmiðlum, svo að við
í hljóðvarpi kl. 22.40 er
dagskrárliður er nefnist
Neysluvenjur skóla-
barna. Ásta Möller
BS-hjúkrunarfræðingur
flytur erindi.
— Kveikjan að þessu
erind er rannsókn sem
gerð var á vegum náms-
brautar í hjúkrunarfræð-
um við Háskóla íslands
síðaStliðið vor, en hún
beindist að því að kanna
neysluvenjur skólabarna.
Könnun þessi fór fram í
tveimur skólum hérna í
Reykjavík, en að henni
stóðu ásamt mér Ingi-
björg Þórhallsdóttir, Inga
Þórsdóttir og Anna Björg
beinum okkar tali að líð-
andi stund og því sem
framundan er, þ.e.a.s. á
næstu tíu árum eða svo,
eða fram að aldarafmæli
félagsins. Það eru fjöl-
mörg verkefni sem tekist
er á við daglega á vegum
Verslunarmannafélagsins
og sama er að segja um
það sem framundan er.
Ekki má heldur gleyma
því að rekstur svona stórs
launþegafélags er stórmál
Aradóttir. Erindi mitt er
byggt á þeim niðurstöðum
útkomu sem fengust í
þessari könnun okkar. Við
ræddum við 120 börn (um
Ásta Möiler
Magnús L. Sveinsson
út af fyrir sig. Þetta og
fleira ber á góma hjá
okkur Magnúsi L. Sveins-
syni.
10% af 12 ára börnum í
Reykjavík þetta vor) í
áðurnefndum tveimur
skólum og fórum ítarlega
yfir það með þeim, hvað
þau höfðu borðað daginn
áður. Síðan unnum við úr
þessum upplýsingum, at-
huguðum t.d. hver hafði
verið heildarhitaein-
inganeysla hjá þeim að
meðaltali yfir daginn
o.s.frv. Meðal þess sem
könnunin leiddi í ljós var
eftirfarandi: 1) Of lítil
neysla grænmetis og
ávaxta; 2) hugsanleg
ofneysla mjólkurafurða;
3) hugsanleg of lítil neysla
trefjaefna; 4) greinileg
ofneysla sykurs; 5) skort-
ur á D-vítamíni; 6) ófull-
nægjandi morgunverður
(í kringum 10% borðuðu
engan morgunverð).
Litli barna-
tíminn kl. 17.40:
Fuglinn
sem ekki
vildi
syngja
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 17.40 er Litli barna-
tíminn í umsjá Dómhild-
ar Sigurðardóttur á Ak-
ureyri.
— Þetta verður eins
konar tónlistarþáttur,
sagði Dómhildur. Lesin
verður saga um fugl sem
ekki vildi syngja og önn-
ur um dýr sem vildu
verða tónlistarmenn. Þá
verður lesið úr bók um
Mozart. Arnhildur Val-
garðsdóttir ræðir við
fjóra nemendur Tónlist-
arskólans á Akureyri,
Ragnheiði Ósk Erlends-
dóttur, sem leikur á
klarinett, Sigurð Helga
Jóhannsson, sem leikur á
harmonikku, Halldóru
Arnardóttur, sem leikur
á fiðlu, og Fanneyju
Tryggvadóttur, sem leik-
ur á þverflautu. Og svo
leika þau fyrir okkur á
sín hljóðfæri, örstutt
hvert um sig.
Neysluvenjur skólabarna kl. 22.40:
Of lítið af ávöxtum
en of mikið af sykri
FIM41TUDKGUR
' 19. íebrúar
MORGUNNINN.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.'Forustúgr.
dagbl. (útdr.). Ilagskrá.
Morgunorð: María Péturs-
dóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðríður Lillý Guðbjörns-
dóttir les söguna „Lísu í
' ólátagarði“ eftir Astrid
Lindgrcn i þýðingu Eiríks
Sigurðssonar (2).
9.20 Leikíimi. 9.3(> Tilkynn-
ingar. Tónleikér. 9.45 þing-
. frcttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir.
10.25 Einsöngur i útvarpssal:
’ Sigrun Hjáimtýsdóttir syng-
ur lög eftir Purcell. Mozart.
Jón Þórarinsson, Sigfús Ein-
arsson, Pái ísólfsson og
Franz Schubert. Anna Guð-
ný Guðmundsdóttir leikur
með á pianó.
10.45 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.00 Tónlistarrabb Atla Ileim-
is Sveinssonar. (Endurt.
þáttur frá 14. þ.m.).
12.00 Dagskráin. TAnioiL--
jm_ . w.nvinai •
lilkynningar.
12.20 Frettir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar
Fimmtudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
SÍÐDEGIÐ
15.20 Miðdegissagan: „Dans-
mærin frá Laos“ eftir Louis
Charles Royer
Gissur Ó. Erlingsson les þýð-
ingu sína (8).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðuríregnir.
16.20 Síðdegistónleikar -
National Fílharmoníusveitin
‘ ieikur Noktúrnu fyrir
strengjasvcit eftir Aiexand-
er Borodin; Loris Tjekna-
vorian stj. / Sinfóníuhljóm-
sveitin i Birmingham leikur
„Divcrtissement“ eftir
Jacques Ibert; Louis Frem-
aux stj. / Fílharmoníusveitin
í New York leikur „Svo
mælti Zaraþústra“, sinfón-
ískt ljóð op. 30 eftir Richard
Strauss; Leonard Bernstein
stj.
17.29 Útvarpssaga barnanna:
„Á flótta með farandleikur-
um“ eftir Gcoffrey Trease
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
20. febrúar
19.45 Fréttaágríp á táknmáli
20.00 Fréttir og veðúr
20.35 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.20 Fréttaspegill
Þáttur um innlend og er-
lend málefni á liðandi
stund.
„MM/vaiwi UICIIII
ústsson og Ólafur Sigurðs-
son.
22-30 Flagð undií’ íögfu
(IV* . ■ 1 ■ ji.-on)
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1968. Lcijtstjóri Noel
Black.
Aðalhlutverk Anthony
Perkins og TuesdayWeid.
Dennis Pitt er ungur mað-
ur. sem hiotið hefur dóm
fyrir ikveikju. Ilann kynn-
ist ungri skóiastúlku og
telur henni trú um. að
hann sé i ieyniþjónustunni.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
i'ýoandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
23.55 Dagskrárlok
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína (3).
17.40 Litli barnatíminn
Heiðdis Norðfjörð stjórnar
barnatíma frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLPID
19.35 Daglegt mál
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Samleikur í útvarpssal
Séra Gunnar Björnsson og
Jónas Ingimundarson ieika
islensk lög á selló og píanó. !
20.30 Islenskar bjhliuútgáíur j
21.00 Fn» tónlistarhátiðinni: í ;
Hqjsinki í septembcr sl.
Liisa Pohjola leikur á pjanó. ;
a. Sónata nr. 60 í ,C-dúr eftir
Joscph Haydn.
b. Sónata nr. 2 i h-moll op.
61 eftir Dimitri Sjosta-
kovitsj.
21.45 „Hátimbraðar hallir“
Ragnheiður Gestsdóttir les
smásögu eftir Kurt Vonne-
gut í eigin þýðingu.
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (4).
22.40 Neysluvenjnr skóiabarna
Ásta Möller hjúkrunarfræð-
ingur fiytur erindi.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.