Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
GAMLA BíO
Si'mi 11475
Skollaleikur
WALT DISNEY Productions
Spennandi og fjörug ný bresk
bandarísk gamanmynd meö úrvals-
leikurum.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Manhattan
Vegna fjölda áskorana endursýnum
viö þessa mynd aöeins í nokkra
daga
Leikstjóri: Woody Allen.
Aöalhlutverk:
Woody Allen, Diane Keaton.
Sýnd kl. 9.
Gator
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ný og sérstaklega spennandi mynd
um eitt fullkomnasta stríösskip
heims. Háskólabíó hefur tekiö (
notkun jy tlQOLBVSTHRBD!
hljómtæki. sem nfóta sín sérstaklega
vel i þessari mynd.
Aöalhlutverk: Kirk Duglas, Katharine
Ross. Martin Sheen.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hsekkaö verö.
Tónleikar kl. 9.
í Brimgarðinum
(Big Wednesday)
ie big bmkerbmk them up
Hðrkuspennandl og mjðg vlöburöa-
rik ný bandarísk kvikmynd f litum og
Panavision er fjallar um unglinga á
glapstigum.
Aöalhlutverk:
Jan-Michael Vincent, William Katt.
isl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Brubaker
Robert Redford
“BRUBAKER”
Fangaveröirnir vildu nýja fangelsis-
stjórann feigan. Hörkumynd meö
hörkuleikurum, byggö á sönnum
atburöum. Ein af bestu myndum
ársins, sögöu gagnrýnendur vestan
hafs.
Aöalhhlutverk: Robert Redford,
Yaphef Kotto og Jane Alesander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bðnnuö börnum. Hnkkaö verö.
Óvætturinn
„Alien“
Afar spennandi og skemmtiieg
mynd.
Tom Skerritt, Sigourmy Weaver.
Sýnd kl. 9.
ðÆJARHP
^ T "■ Simi 50184
Tígrishákarlinn
Hörkuspennandi mynd um viöureign
viö mannætuhákarl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
ALGLYSINGASIMINN KR:
224B0
JH»r0vtnblflí>i&
Midnight Express
Heimsfræg ný amerísk verölauna-
kvikmynd í litum, sannsöguleg og
kynngimögnuö um martröö ungs
bandarísks háskólastúdents í hinu
alræmda tyrkneska fangelsi Sag-
maicllar. Aöalhlutverk: Brad Davls.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Hakkað verö.
Trúðurinn
Dularfull og spennandi áströlsk
Panavision litmynd meö Robert
Porwell. Davld Hemmings.
íslenskur texti. Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hershöfðinginn
„The General" frægasta og talin
einhver allra best mynd Buster
Keaton. Þaö leiöist engum á Buster
Keaton-mynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þeysandi þrenning
Hörkuspennandi litmynd um unga
menn á tryllitækjum.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Svarti Guðfaðirinn
Spennandi og viöburöahröö litmynd
meö Fred Williamsson.
íslenskur textl. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.19, 7.15, 9.15 og
11.15.
InnlÚMMiiiVikipýi
l«*iA lil
lúnwvÍ4>Mkipia
pBlÍNAÐARBANKI
' ISLANDS
I Frumsýning
t
Gamla Bíó frumsýnir í
dag myndina
Skollaleikur
Sjá auglýsingu annars
slaöar á síöunni.
AIGLYSINGASIMINN ER:
22480
Jflargunblnöiö
RÍKISSKIP
m/s Baldur
fer frá Reykjavtk þriöjudaginn
24. þ.m. til Breiðafjaröahafna.
Vörumóttaka til 23. þ.m.
UNCI/ERSK
HdTÍÐ
AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM
17. - 22. FEB.
y Viö mælum meö.
í VÍKINGASAL
Ungversku skemmtikvöldi. Mikill og góöur
matur.Sigaunahljómsveit ásamt söngkonu.
Matseölar veröa númeraöir og dregið veröur
úr vinningum á hverju kvöldi. - Siöasta kvöldið
verður svo dregiö um terð til Ungverjalands.
I BLÓNIASAL
Ungverskum sérréttum á kalda
borðinu i hádeginu.
Sigaunahljómsveit leikur.
í VEITINGABÚÐ
Ungverskum rétti á boöstólum á vægu veröi.
Boröapantanir fyrir Vikingasal og Blomasal
i simum 22-3-21 og 22-3-22 Verið velkomin.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir
sögu Jack Davies.
„Þegar næstu 12 tímar geta kostað
pig yfir 1000 milljónir E og líf 600
manna, þá þarftu á aö halda manni
sem lifir eftir skeiöklukku "
Aöalhlutverk: Roger Moore, James
Mason og Antony Perkins.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Nemendaleikhúsid
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson.
5. sýning sunnudaginn 22.
febrúar kl. 20.
Miöasalan opin í Lindarbæ frá
kl. 16 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir í síma
21971 á sama tíma.
LAUGARAS
BÉ ^'"%‘Símsvari
_______1 32075
Hinn fjallhressi plötu-
snúður Jónatan Garðars-
son leikur í kvöld country-
og vestern-músik auk
léttrar rokk- og diskó-
tónlistar í bland.
Country
kvöld
Freyðandi ölkrús
öil kvöld og
í hlöðunni
föstudags- og (
laugardags- (
kvöld. o o \°
Kúrekadansar
Að venju fáum við Fanney,
Sigga, Bryndísi og co. til að
stíga létta kúrekadansa á gólf-
inu og sýna gestum réttu sporin.
Lauksúpa á línuna
Þeim gestum sem koma
snemma yljum viö meö
franskri lauksúpu.
Sjáumst heil
rí o 1 J
UUUI 1