Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
iíjo^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
Viðburðalitill dai?ur og laus
við hverskonar árekstra ok
vandamál. Góður daKur til
viðskipta.
m
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
1>ú kemst að raun um það i
dan hverjir eru vinir þlnir.
Það kemur þér dálitið á
óvart.
TVÍBURARNIR
LWS 21. MAl—20. JÚNl
Einhver þér nákominn er
ósamvinnuþýður. Vertu þol-
inmóður. það mun borga sig.
KRABBINN
oi ii'imI OO If'
21. JÚNl-22. JÚLl
Nú gæti verið tmkifæri til að
afla sér dálitilla aukatekna.
Griptu itæsina meðan hún
gefst.
r«i
UÓNIÐ
23. JÚLl—22. ÁGÚST
Margur er knár þótt hann sé
smár. Ekki vantreysta hinum
ungu.
í(|Ef MÆRIN
W3/I 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Áhugamálin eiira huK þinn
allan i da({. Njóttu þeirra
meðan þú getur.
VOGIN
nTTÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Ferðalógum ætti að fresta i
dasr ef mftKuletft er. Ofreyndu
þiif ekki við líkamleira vinnu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú ert áhuKasamur ok vinnu-
Klaður i daK- Notaðu daKÍnn
vel.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þótt ekki KanKÍ allt i haKÍnn
í daK skaltu ekki Kefast upp.
Það kemur daxur eftir þenn-
an daK-
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Leitaðu hjálpar ef vandamál-
in ok áhyKKjurnar eru að
buKa þÍK- Þetta er ekki eins
slæmt ok það lítur út fyrir að
vera.
W0
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Deilumáii sem upp kanna að
koma skaltu halda leyndu.
Það er ekki Kott að marKÍr
blandi sér i það.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
I daK skaltu ekki lÍKKja i leti
þótt það sé freistandi. Þú
kemur ýmsu i verk sem hefur
dreKÍst of lenKÍ.
OFURMENNIN
WOW/
'/þíTT*
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
THIS'HANS 0RINKER" 15
A 6REAT B00K, CHUCK!
VOU 5H0ULP REAP IT...
Bókin eftir Röndólf
Brjánsson er þrumugóó,
Sætabrauð! Þú ættir að
lesa hana...
IT'5 ALL ABOUT THI5
BROTHER ANP 5I5T6R |N
HOLLANP, ANP HOL) THE1/
5KATE IN A BI6 RACE...
Hún fjallar um systkini i
Hollandi og þátttöku
þeirra i Alþjóðlegu rúllu-
skautamóti...
I M 5URPRI5EP..I MU5T
APMIT THAT I NEVER
TH0U6HT l'P 5E£ VOU .
ENJ0VIN6 A BOOK... \
~Z(—^
t-í
Ég er kylfu lostinn ... Ég
verð að viðurkenna, að ég
hélt að ég ætti aldrei eftir
að sjá þig njóta lesturs
bókar...
Ég er orðin bókaánamaðk-
ur, Sætabrauð!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Svo sannarlega er bridge
margsiungið spil. Mannlegir
þættir skipta oft of miklu
máli til að hægt sé að segja
einn ákveðinn hlut réttari en
annan. Og það, sem bækur
segja tóma vitleysu getur við
spiiaborðið jafnvel verið það
eina rétta.
Eitt furðuspil. Norður gaf,
allir utan hættu.
Norður
S. 7
H. 6
T. Á10872
L. ÁDG653
Vestur
S. 1098
H. DG52
T. 64
L. 9842
Suður
S. KDG62
H. K83
T. G53
L. K7
Austur
S. Á543
H. Á10974
T. KD9
L. 10
Lokasögn 3 grönd, spiluð í
suður.
Útspil hjartatvistur, sem
austur tekur með ás og hvern-
ig verða 9 slagir hugsanlegir?
Þegar spilið kom fyrir hafði
austur reyndar sagt 1 hjarta
yfir opnun norðurs en út af
fyrir sig skipti sú sögn alls
engu máli. Suður gat alls ekki
séð nokkurn möguleika á 9
slögum væri hefðbundnum að-
ferðum beitt. Og þó honum
hefði verið ungum kennt, að
kóngar væru til að taka með
þeim slagi og með von um, að
eitthvað óvænt myndi ske, lét
hann kónginn undir ásinn.
Frá sjónarhóli austurs var
engu líkara en, að vestur hefði
spilað út frá 8532 í hjarta og
að sagnhafi væri bara að sýna
veldi sitt. Og væri svo lá
vörnin nokkuð beint við. Vest-
ur virtist þurfa að eiga bæði
laufkóng og tígulgosa. Þá gæti
verið, að austur ætti ekki
innkomu á hendina og gæti þá
ekki svínað laufi.
Austur spilaði því tígulkóng,
fékk slaginn, tók næst á
spaðaás og spilaði síðan tíg-
uldrottningunni. 10 slagir
mættir — unnið spil.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞA ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU