Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötiðnaðarmaður Blönduós Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu Morgunblaösins á Blönduósi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4258 og afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fllotgttiilFlafeife Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar að ráöa kjötiönaöarmann til aö gegna starfi deildar- stjóra í matvörudeild. Umsóknir sendist Þorsteini Sæmundssyni, kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Sölumaður Fyrirtæki sem starfar í framleiöslu og í innflutningi óskar eftir sölumanni strax. Þarf aö geta starfað sjálfstætt. Þarf aö hafa gott vald á ensku og einu noröurlandamáli. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 24.2. merkt: „Sölumaöur — 3196“. Tvítug stúlka óskar eftir skrifstofustarfi sem fyrst. Hefur verzlunar- og skrifstofupróf. Góð enskukunn- átta. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. febrúar merkt: .Atvinna — 3197“. Pöntunarfélag Eskfirðinga Eskifirði Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps óskar eftir aö ráða sveitarstjóra. Þarf aö geta hafið störf eigi síöar en 1. júní n.k. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfur í umsóknum sínum, er skal skilað á skrifstofu Súöavíkurhrepps eigi síðar en 1. mars n.k. Nánari uppl. veitir oddviti í síma 94-6912 og 94-6970 frá 9.00—17.00. Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps. Lagermanni helst vönum matvælalager og spjaldskrár- færslum. Starfsmanni í brauðstofu Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29900. Jíra&fvystihús f^cflavíUur hf. Hraöfrystihús Keflavíkur óskar aö fá netabát í viðskipti. Útvegum veiöarfæri. Nánari upplýsingar í síma 92-2095, kl. 1—5 næstu daga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ [ Breyting á opnunar- tíma skrifstofu Frá 1. mars 1981 veröa skrifstofur okkar í Reykjavík opnar á tímabilinu 08.02—16.15. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Laus staða Staða lektors í ensku í heimspekideild Háskóla íslands er laus tll umsóknar. Sérstök áhersla er lögö á nútímamál og málvísi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vélndastörf sín, ritsmiöar og rannsóknlr svo og námsferil slnn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavík, fyrlr 20. mars nk. Menntamálaráöuneytlö, 16. febrúar 1981. Vidgerðarþjónusta Rafmagnstæki Raftækjaverkstæöi, staðsett í Múlahverfi, og vel búiö tækjum getur bætt viö sig verkefnum. Gæti veriö hentugt fyrir innflytjendur á rafmagnstækjum. Tilboö sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Viögeröarþjónusta — 3210“. Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn i félagshelmllinu á Húsavik föstudaglnn 20. febrúar kl. 20.30. Ræðumenn veröa alþlngismennirnlr Eyjólfur K. Jónsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Fundarstóri veröur Katrín Eymundsdóttir forseti bæjarstjórnar. Siálfstæöisfelag Húsavíkur tilkynningar Norrænir starfs- menntunarstyrkir Menntamálaráóuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóöar munu á námsárlnu 1981—82 velta nokkra styrki handa Islendingum til náms viö fræöslustofnanir í þessum löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera íslenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæföra starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir: 1. þeim, sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntum á islandi, en óska aö stunda framhaldsnám í grein sinni. 2. þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu í iönskólum, eöa iönskólakennurum sem vllja leita sér framhalsmenntunar og 3. þeim, sem óska aö leggja stund á iðngrelnar sem ekkl eru kenndar á islandi. Varöandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal teklö fram, aö bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeiö og lengra framhaldsnám fyrlr þá sem loklö hafa svelnsprófi eöa stundaö sérhæfö störf f verksmiöjuiönaöi, svo og nám vlö listlönaöarskóla og hlistæöar fræöslustofnanir. Elnnig kemur tll álita önnur sérhæfö starfsmenntun sem ekki er unnt aö afta hér á landi. Styrklr þeir sem í boöi eru nema í Danmörku 12.000 d.kr., ( Noregi 11.600 n.kr., (Svíþjóö 8.500 s.kr. og í Finnlandl a.m.k. 8.000 mörkum og er þá miöaö viö styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur tll skemmri tima breytist styrkfjárhæöin í hlutfalli viö tímalengdina. Tll néms í Danmrku veröa væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrklr, þrír í Finnlandl, níu í Noregi og fimm í Svíþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöu- neytlsins, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 20. mars nk. (umsókninni skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekiö fram hvers konar ném umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og vlð hvaöa námsstofnanir. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meömæli. Umsóknareyöu- blöö fást í ráöuneytinu. Teklö skal fram, aö umsækjendur þurfa sjálflr aö tryggja sér námsvlst. Menntamálaráöuneytlö, 17. febrúar 1981. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði — Hafnarfirði heldur fund í kvöld, fimmtudags- kvöldiö 19. febrúar kl. 20.30 ÍSjálf- stæölshúslnu. Fundarefnl: Fjölskyldan í frjálsu samfélagi Framsögumenn: Björg Elnarsdóttlr, formaöur Hvatar, Daviö Oddsson borgarfulltrúi. Almennar umræöur. Kafflveitingar. Allar sjálfstæöiskonur velkomnar. Stjórnln Fundurinn er í kvöld. Skák Félög sjálfstæðismanna (' Breiöholti gangast fyrir skákkennslu og fjöltefli laugardagana 21. febr., 28. febr. og 7. marz kl. 14, aö Seljabraut 54 (Kjöt & flskur) fyrir börn og ungllnga. Stjórnandl Hermann Ragnarsson. Alþjóöameistarlnn Margeir Pétursson mætir og tefllr fjöltefli. Mætlö öll og hafiö meö ykkur töfl. Nefndin ® ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboöum í eftirfarandi: A. „Ductlie“-pípur. Fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: B. 1. Suöurbeygjur og fleira. 2. Steinullareinangrun. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FrikirKjuvegi 8 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.