Morgunblaðið - 20.03.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.03.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 í DAG er föstudagur 20. mars, vorjafndægur, 79. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 06.28 og síödegisflóð kl. 18.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.29 og sólarlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 01.17 (Almanak Háskólans). Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér að nýju stööugan anda. (Sélm 51,12.) | K ROSSGATA LÁRÉTT: — 1 þora. 5 reiður. 6 tína, 7 fljótum. 8 mervð. 11 skóli. 12 mÍHHÍr. 11 útlimi. 16 bólvar. LÓÐRÉTT: - 1 ráðamikill. 2 fuKlum. 3 skyldmenni. 4 lþrótta- félaK. 7 sunda. 9 huKlausa. 10 nema, 13 krot, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skamma. 5 me. 6 áfenKÍ. 9 lón. 10 al. 11 pl. 12 ota. 13 akur. 15 grá. 17 anidnn. LÓÐRÉTT: - 1 stálpaða. 2 amen. 3 men. 4 aðilar. 7 fólk. 8 Kat. 12 orri, 14 ukk. 16 ón. Arnað HEILLA Afmæli. í dag, 20. mars, er sjötug Ingveldur Svanhildur Pálsdóttir kennari í Keflavík, nú vistmaður í Hlévangi þar í bæ. I dag ætlar hún að taka á móti afmælisgestum sínum í Vík, húsi verkalýðsfélaganna þar, eftir kl. 17. | MESSUH | Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30. árd. í Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guðmundsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Barnaguðsþjónusta á morg- un, laugardag, kl. 11 árd. Sóknarprestur. | HEtMILISPÝR j Kötturinn í Hjálparstöð dýra í Víðidal hvarf þaðan fyrir fáum dögum. Kisi, sem er mjög stór köttur, gulbrönd-' óttur með hvítar tær, svarar þegar á hann er kallað með nafni, „Gutti“. Þá er hann mjög mannelskur köttur. Siminn í hjálparstöðinni er 76620. I frA höfninni | 1 fyrrinútt kom til Reykja- víkurhafnar af loðnumiðun- um nótaskipið Sigurður og mun skipinu nú verða lagt og veiðum hætt. í gær fór Kynd- ill í ferð á ströndina. Leigu- skipið Risnes fór í gær. í gærmorgun kom rússneskúr ísbrjótur norðan frá Spitz- bergen, Otto Schmith. Þá var í gær von á þýskum togara af Grænlandsmiðum til að taka hér olíu og von var á norskum rækjutogara til viðgerðar, sem Jan Mayen heitir. I gærmorgun kom togarinn Engey af veiðum og var með um 120 tonna afla af blönduð- um fiski og landaði togarinn aflanum hér. Þá var togarinn Ingólfur Arnarson að koma til hafnar af veiðum, til löndunar, þegar þetta var skrifað. I dag, föstudag, er Dísarfell væntanlegt frá út- löndum. 5 / Ct'A'1') 0 A/ D Hikk — Stórislökkvari ekki vilja meira ropvatn — bara horfa á roðann í austri!. | FBÉTTIR | Áfram verður frost um allt land. sagði Veðurstofan i gærmorgun. í spárinngang- inum. — Mest frost um nóttina (i fyrrinótt) á lág- lendi hafði verið á Hellu og Kirkjuhæjarklaustri og þar fór það niður í mínus 13 stig. En mest frost á landinu var uppi á Grimsstöðum á Fjöll- um, þar var 21 stigs frost um nóttina. Mest hafði snjóað um nóttina vestur i Búðar- dal. 9 millim. Hér i Reykja- vík gekk norðangarrinn mikið niður í fyrrinótt en þá varð mest frost í bænum 9 stig. Þá var þess getið að sólskin hefði verið á mið- vikudaginn í rúmlega fjórar og hálfa klukkustund. Yfirlæknisstaða — í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða yfirlækn- is endurhæfingardeildar Landspítalans. Hún verður veitt frá og með 1. maí næstkomandi. — Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, sem auglýsir stöðuga hefur sett umsóknarfrestinn til 1. april nk. — Ráðuneytið tilk. jafnframt að Guðni Þor- steinsson núverandi yfir- læknir, muni láta af störfum 1. maí, samkvæmt eigin ósk. Háskólafyrirlestur. Nk. laug- ardag (á morgun) 15:00, flyt- ur Jón Gunnarsson. lektor í almennum málvísindum, opinberan fyrirlestur á veg- um heimspekideildar Há- skóla íslands í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Hugleiðingar um morfem- gerð 1 indóevrópsku" og er annar í röðinni af fjórum fyrirlestrum, sem kennarar heimspekideildar flytja nú á vormisseri um rannsóknir og fræði í deildinni. Sem fyrr segir er fyrirlesturinn öllum opinn. I Afmáður. — í síðasta Lög- birtingablaði er birt tilk. til Firmaskrár Reykjavíkur, svo- hljóðandi: „Hér með er óskað eftir að Stjórnmálaflokkur- inn sf. verði afmáður úr firmaskrá Reykjavíkur þar sem starfsemin er ekki lengur rekin á sameignargrund- velli." Frikirkjan í Hafnarfirði. Aðalfundur safnaðarins verð- ur á sunnudaginn kemur, 22. þ.m., að iokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14. KvMd-, natur- og holgarþjónuvta apótakanna í Reykja- vik. dagana 20. mars tll 26. mars, að báðum dögum meötöldum, veröur sem hór seglr: í LYFJABÚO BREID- HOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR oplö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. StyMvaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. ónatmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Lœknafélags Raykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyrí: Vaktþjónusta apótekanna dagana 16. mars til 22. mars, aö báóum dögum meötöldum veröur í Akursyrar Apótaki. Uppl um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabssr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Salfoas: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra (Dýraspítalanum) ( Víðidal, opinn mánudagá—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Roykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hrlngains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga tii föstudaga kl. 18 30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsnsáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndarslööin: Kl. 14 til kl. 19 — Feeðingarhsimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 lil kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 tfl kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartíml alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendsbókasafn Íaleíida Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- iána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. bjóöminjaaafntó: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóöminjaaafníö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgroiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- íngarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókaaafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TA8AFN Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13f30.'Sími 75547 Varmárlaug f Mosfallssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, fré 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opín mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögúm kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.