Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 7 Fáksfélagar Fræðslufundur Haldinn veröur fræöslufundur í kvöld, fimmtudaginn 9. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili Fáks. Þar mun Páll A. Pálsson yfirdýralæknir ræöa um feröalög á hestum aö sumarlagi og jafnframt sýna listskuggamyndir, einnig munu þeir Sveinn K. Sveinsson og Hreinn Ólafsson lýsa reiöleiöum í nágrenni Reykjavíkur. Fáksfélagar og aörir hestaunnendur fjölmennum á þennan síöasta fræöslufund vetrarins. Fræöslunefnd Fáks. Andrúmsloftiö í stjórnarherbúðunum ber þess æ meiri merki, aö þaö eina, sem heldur ráöherrunum viö efniö, sé hræðslan viö aö ríkisstjórnin springi. Framsóknarflokkurinn samþykkir tillögur í efna- hagsmálum á miðstjórnarfundi, sem hann vonar, aö nái fram aö ganga, af því aö Alþýöubandalagiö þori ekki annaö en sitja áfram í stjórn. Nýjasta dæmiö um þaö, hvernig ráðherrasæti eru meira metin en hátíöleg loforö er skattafrumvarp Ragnars Arnalds. Alþýöubandalagsráöherrar segjast vera í stjórninni, af því aö þeir hafi þar neitunarvald gagnvart samstarfsaöilum sínum auk þess sem forsætisráö- herrann sé „bandingi“ flokksins, svo aö notaö sé orö Ragnars Arnalds um dr. Gunnar Thoroddsen. Aumkast yfir Þjóðviljann í forystuítrein Þjóð- viljans i iíær er undan því kvartað, að Moruun- hlaðið, stærsta dagblaðið i landinu, láti „eins ok það viti ekki af“ frum- varpi Rattnars Arnalds um breytingar á skatta- löiíum. sem hann lagði fram i nafni ríkisstjórn- arinnar í síðustu viku. Þettar ritstjóri Þjóðvilj- ans hefur kveinkað sér undan þöttn Morttun- blaðsins huttttar hann lesendur sina með þeirri skoðun, að auðvitað stafi þöftnin af þvi, „að öll stóru orðin sem skrifuð hafa verið i Morttunhlað- inu á undanförnum vik- um oft mánuðum um yfirvofandi skattahækk- anir á þessu ári reynd- ust með öllu marklaus“. Sjálfsattt er að aumk- ast yfir Þjóðviljann ojf settja nokkur orð um skattafrumvarp Ragn- ars Arnalds til að róa ritstjóra blaðsins. I upp- hafi er þó rétt að taka það fram, að einmitt vejfna þess að varnaðar- orð Morftunblaðsins um skattahækkanir á þessu ári hafa ekki reynst röntt. hefur sLst af öllu verið ástæða til að dratta þau til baka. Frá frum- varpi fjármáiaráðherra var rækiletta skýrt i 4 dálka baksiðufrétt i sið- ustu viku. Um það mál skulu ekki höfð fleiri orð að sinni. Álattninttar- seðlarnir verða æðsti dómarinn næsta sumar. Ólafur G. Einarsson, formaður þinttflokks sjálfstæðismanna, flutti ræðu um skattafrum- varpið á Alþintfi fyrir skömmu. Þar tferði hann sérstakletta að umtals- efni þá fullyrðinttu, sem Þjóðviljanum er kærust. að ekki séu yfirvofandi skattahækkanir á þessu ári. Olafur sattði meðal annars: „Hækkun tekju- ott eiftnarskatta umfram verðlatt er óumdeilanlett. í fjárlöttum voru þessir skattar áætlaðir með því að hækka þá frá fjárlött- um 1980 um 42% eins ojí var verðlattsforsenda fjárlatta. Nú ott við end- anletta afftreiðslu fjár- latta voru þeir hækkaðir samkvæmt brcytinttar- tillöttu stjórnarliða um . 6,4 milljarða jfkr. En hér með er ekki öll sattan söjfð, þvi sú skattvisitala sem meirihluti þinttsins, stjórnarliðar, sam- þykktu, þ.e.a.s. 145, hækkar tekju- ott eittnar- skatta einstaklinjta um meira en þetta. eða ná- lætft 6,5 milljörðum i viðbót í álajfnintfu á yfir- standandi ári, en i inn- hcimtu um 4 milljarða ttkr. að óbreyttum lött- um. Þegar þessar stað- reyndir eru athujtaðar er hætt við að loforðið um skattalækkun. sem jafnttildir 1,5% kaup- máttaraukningu fyrir látttekjufólk. reynist jafnvel meiri blekking en núverandi rikisstjórn hefur haft í frammi i stjórn efnahatfsmála á öðrum sviðum. ott er þá lantft til jafnað. En mctt- intilgangur frumvarps- ins á sem sattt að vera sá að efna þetta fyrirheit.“ Svikin loforð Fyrirheitið, sem Ólaf- ur G. Einarsson nefnir, var gefið um síðustu áramót, þegar rikis- stjórnin boðaði 7% kaup- lækkun 1. mars síðastlið- inn eins ott þá kom til framkvæmda. Þessa kjaraskerðingu átti að bæta upp með 1,5% skattalækkun á meðal- laun ott þaðan af lægri auk þess sem vísitölu- bætur yrðu reiknaðar óskertar 1. júní ojt 1. september á þessu ári. Nú lijfttur í loftinu. að rikisstjórnin stefni að þvi, þrátt fyrir loforð sitt um visitölubæturn- ar, að skerða þær með einum eða öðrum hætti-. það sem eftir er ársins. Framsóknarmenn telja sig færa um að hafa frumkvæði að slikum að- gerðum, þegar þeir sjá hve vel Ragnari Arn- alds, fjármálaráðherra, genttur við að svikja loforðin um skattalækk- unina með dyttttiletfum stuðnintri frá Þjóðviljan- um ojf að minnsta kosti þejfjandi samkomulatfi verkalýðshreyfingarinn- ar. Ekki er úr vetti i þessu samhcntti að rifja upp orð, sem Eirikur Tóm- asson, áhrifamaður i Framsóknarflokknum. svo vætfilega sé til orða tekið, viðhafði á fundi framsóknarmanna i Reykjavik skömmu eftir að áramótaaðgerðir rík- isstjórnarinnar voru boðaðar. Eirikur sagði. að nú væri rétt að nota tækifærið til hins ýtr- asta oit knýja Alþýðu- bandalatfið til að sam- þykkja hvaðeina i efna- hagsmálum. Sviksemi þess við eitfin baráttu- mál með þvi að standa að kauplækkuninni 1. mars leiddi til þess, að kommúnistar þyrðu ekki að rjúfa stjórnar- samstarfið ojt væru reiðubúnir til að éta enn mcira ofan í sijf til að halda i ráðherrastólana. Þessi orð endurspegla vel andrúmsloftið innan ríkisstjórnarinnar, aðil- ar hennar þykjast hver ott einn hafa náð þeim tökum á hinum. að þeir tteti farið öllu sinu fram. Samningaviöræöur^ og samningatækni Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um Samningaviöræöur og samningatækni og veröur þaö haldiö aö Hótel Esju dagana 29. og 30. apríl kl. 09-17 báöadagana. Markmiö námskeiösins er aö John E- Mu,v,n*y gera grein fyrir hvernig skal undirbúa og móta stefnu fyrir samningaviöræöur, hvaöa tækni má beita meöan á samningum stendur og hvernig varast má gildrur í samningaviöræöum. Námskeiö þetta nefnist á ensku „Successful Negotiating" og er haldiö reglulega af fyrirtækinu AMR International. Leiðbeinandi veröur John E. Mulvaney rekstrar- ráögjafi frá Bretlandi. Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem oft eiga í meiriháttar samningaviöræöum í viöskiptum eöa viö gerö kjarasamninga. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. SUÖRNUNARFÉIAG (SIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 14 kt gidl hálsfestar verð frá kr. 249- Kjartan Ásmundsson, gullsmíðaverkstæði, Aðalstræti 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.