Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Njarövík. Til sölu 2ja herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúöin er tilbúin undir tréverk, máluö. rafmagn ídregiö. Verö 220 þús. Fast verö. 4ra herb. íbúö f fjölbýlishúsi f fokheldu ástandi tilbúöin aö utan meö gleri og útihuröum. Sér inngangur. Fast verö kr. 320 þús.' Eignamiölun Suöurnesja. Hafnargötu 57, sími 3868. húsnæöi óskast Keflavík Ungan, reglusaman mann vantar herbergi. Sími 92-2713. íbúð óskast til leigu Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu frá og með 1. maí. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er og góö meömæli. Ef einhver hefur áhuga þá eru uppl. í síma 82900 milli kl. 9 og 5 á daginn. ýmislegt Ung norsk fjölskylda óskar eftir aö komast f bréfa- samband viö íslenzka fjölskyldu. Skrifaö veröur á íslenzku. Ásmund Andreassen. N-9454 Ánstad, Norge. Svæðameðferö Sími 43203. 12 ára drengur óskar eftir sendistörfum sem fyrst. Uppl. í síma 25963. IOOF 5 =162498% EBridge. IOOF 11 = 16204098’A=Sk. St:. St:. 598104097 — VIII. Fri Guöspeki- félaginu Áskrittarsfmi Qanglsrá sT 39573. í kvöld kl. 21 veröur ávarp tll félaga frá Rödhu Burnler forseta félagslns. (Dögun). Páakaferöir Snaafailanaa Göngur viö allra hæfl um fjöll og strönd. Gist á Lýsuhóll, sund- laug. Fararstj. Steingrfmur Gaut- ur Kristjánsson o.fl. Fimmvöröuhála genglö upp frá Skógum, gönguskföaferö. Fararst|. Styrkár Sveinbjarnar- son. Farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 A, sfmi 14606. Útiviat. Kvennadeild Rauða kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í sfmum 34703, 37951 og 14909. Samhjálp Samkoman veröur f Hlaðgerð- arkotl f kvöld kl. 20.30. Bflferö frá Hverflsgötu 42 kl. 20. Alllr velkomnir. Samhjálp. Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöaklrkju f kvöld kl. 20.30 Stjórnln. AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Antmannsstíg 2B. Sitt hvaö á ári faltaöra. Dagskrá f umsjá Haf- dísar Hannesdóttur og Kristínar Sverrisdóttur. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn í dag kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Reykjavíkurmót ’81, í Skálafelli Dagskrá: Laugardagur 11. apríl. Stórsvig: Kl. 11.30 fyrrl ferö konur. Kl. 12.00 fyrri ferö karla. Kl. 14.30 seinni ferö konur. Kl. 15.00 seinni ferö karla. Kl. 11.30 stúlkur og drengir 10 ára og yngrl, fyrri ferð. Kl. 12.30 stúlkur og drengir 11 — 12 ára, fyrrl ferö. Sunnudagur 12. apríl. Svig: Sama tímasetning. Verölaunaaf- hending veröur að lokinni keppni á sunnudag. Nafnakall í félagsheimili KR viö Frostaskjól í kvöld fimmtudag kl. 18.00. Áætlunarfarö fyrir kappandur Kl. 9.00 BSÍ. Kl. 9.10 Vogaver. Kl. 9.15 Fellaskóli. Upplýsingar um veöur í síma 66099. Skíöadeild KR. Fíladeifía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn Samúel Ingimarsson og Indriöl Krlstjánsson. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Bláfjallaganga 1981 Laugardaginn 11. apríl kl. 2 e.h. hefst almenningsganga á skiö- um. Genglö veröur frá Bláfjöllum tll Hveradala um Þrengsll. Þetta er um 16 km leiö og létt ganga. öllum er heimil þátttaka Innrlt- unartfmar eru frá kl. 18—21, 10. apríl og allra sföasta lagi kl. 12 viö Bláfjallaskála, keppnisdag- inn. Þátttökugjald er kr. 70 og greiöist á Innritunarstaö. Skföa- fólk fjölmenniö í þessa almenn- Ingsgöngu. Stjórn Skföafélags Reykjavfkur. ISIENSII IIMIIÍIIIIIII ICELANDIC ALPINE CLUB íslenzki Alpaklúbburinn Niegel Gifford, fjallgöngumaöur- inn heimskunni, heldur fyrirlest- ur og sýnir litskyggnur frá ferö- um sínum um Bandaríkin vítt og breitt, m.a. frá .soloferö" sinni á Mt. McKinley á almennum fundi, sem haldinn veröur í ráöstefnu- sal Hótels Loftleiöa nk. föstu- dagskvöld 10. apríl nk. Aö- gangseyrir veröur 20 krónur, en hann er hugsaöur til aö borga för Giffords hingaö til lands. Stjórnin. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar ýmisiegt Auglýsing um aöalskoðun bifreiöa í lögsagnarum- dæmi Keflavíkur, Njarövíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir áriö 1981. Aöalskoöun bifreiða í Grindavík fer fram dagana 13., 14., og 15. apríl n.k. kl. 9—12 og 13—16 viö lögreglustöðina aö Víkurbraut 42, Grindavík. Aöalskoöun í Keflavík hefst n.k. sem hér segir: Þriöjudaginn 21. apríl miðvikudaginn 22. apríl föstudaginn 24. apríl mánudaginn 27. apríl þriöjudaginn 28. apríl miövikudaginn 29. apríl fimmtudaginn 30. apríl mánudaginn 4. maí þriðjudaginn 5. maí miðvikudaginn 6. maí fimmtudaginn 7. maí föstudaginn 8. maí mánudaginn 11. maí þriöjudaginn 12. maí síöan 21. apríl Ö- 1 — Ö- 75 Ö- 76 — Ö- 150 Ö-151 — Ö- 225 Ö-226 — Ö- 300 Ö-301 — Ö- 375 Ö-376 — Ö- 450 Ö-451 — Ö- 525 Ö-526 — Ö- 600 Ö-601 — Ö- 675 Ö-676 — Ö- 750 Ö-751 — Ö- 825 Ö-826 — Ö- 900 Ö-901 — Ö- 975 Ö-976 — Ö-1050 Skoðunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama staö og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. Vanræki einhver aö færa bifreiö sína til skoöunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. 26. mars 1981. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njaróvík, Grindavík og Gullbringusýslu. tilkynningar Auto ’81 Eftir eru þessi lukkunúmer frá bílasýningunni: 1847, 2075, 7320, 17616, 16430, 14766, 21242, 2532, 414. Bílgreinasambandið Tjarnargötu 14, sími 10650. óskast keypt Flugvél Meðeigandi óskast í einshreyfils flugvél af geröinni Cessna-210 Centurion sem veriö er aö festa kaup á í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 24075 (Jón M. Sveinsson) eftir kl. 20. Selfoss — nágrenni Sjáltstæöisfélagið Ööinn boöar tll al- menns stjórnmálafundar aö Tryggvagötu 8, Selfossl flmmtudaginn 9. aprll kl. 20 30 Frummælandl veröur dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra. Alllr velkomnlr. St/órnln. Sjálfstæðisfólk Akureyri og nágrenni SJálfstæöisfélag Akureyrar, heldur fund í Sjálfstæölshúsi Akureyrar, fimmtudaginn 9. aprfl kl. 20.30. Fundarefnl: 1. Hvaö er framundan í efnahagsmálum þjóöarinnar? 2. Innri málefni flokkslns. Alþingismennirnir Blrgir ísleifur Gunn- arsson og Matfhías Bjarnason, koma á fundinn. Allt sjálfstæölsfólk er hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræöun- um. Stjörnin. Hvöt, Félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Fræöslunámskeiö Námskeiö f ræöumennsku, fundatæknl og fleiru hefst föstudaginn 10. aprd nk. kl. 13.00 I Sjálfstæölshúsinu Valhöll. Háaleitlsbraut 1, 1. hæö, vestur sal. Innritun f síma 82900. — öllu sjálfstæölsfólki heimil þátttaka. Stundaskrá: Föstudagur 10. apríl kl. 13.00—19.00. Laugardagur 11. aprA kl. 9—16.00. Sunnudagur 12. aprA kl. 10.30—16.00. Námskeiösslit 12. aprA kl. 16.30. Leiöbeinendur: Ræöumennska: Inga Jóna Þóröardóttir. Fundatækni Margrét S. Elnarsdóttlr. Lestur Dagblaöa: Indriöi G. Þorstelnsson. Ágrip af almennri stjórnmálasögu: Siguröur Lfndal. Sjálfstasölsflokkurlnn — Markmiö og leiöir Davfö Oddsson. Þátttökugjald kr. 150, Innfallö námsgögn og veitingar f matar- og kafflhléum Fræöslunefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.