Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Fóstru vantar í heilsdagsstarf vió leikskólann Höfn Hornafirði frá 1. júní n.k. Vantar einnig fólk til afleysinga í sumar frá 1. maí n.k. Nánari uppl. veitir forstööukona í síma 97-8315 og 97-8506. Verkstjóri óskast Heildverzlun í austurborginni vill ráöa verk- stjóra í vörugeymslu, nú þegar eða síöar. Eiginhandarumsókn, meö upplýsingum úm aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir þ. 15. apríl, merkt: „ABC — 9692“. ^^skrifstofustjóri Þekkt fyrirtæki í innflutning- og smásölu á heimilistækjum og hljómflutningstækjum og þess háttar óskar eftir aö ráöa skrifstofu- stjóra, frá 1. júlí n.k. Sjálfstætt starf sem krefst reynslu og staðgóðrar menntunar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna, p.o. box 476, fyrir 15. þ.m. Vanan háseta vantar á 300 tonna bát sem fer á troll. Uppl. í síma 91-19190. Bílstjóri Óskum eftir aö ráða bílstjóra nú þegar. Vinnutími kl. 8 til 4. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Nóatúni 21,1. hæð eftir kl. 3 föstudaginn 10. apríl. Hans Petersen. Starfskraftur óskast Til fyrirtækis nálægt miöborginni. Góö vinnu- aöstaöa. 1. Starfsmaöur í efnagerð. Hreinlæti og nokkrir líkamsburöir skilyröi. Einhver innsýn í efnafræði æskileg. Þarf aö geta hafið störf í maí. 2. Starfsmaöur á lager frá 1. ágúst nk. Einhver málakunnátta æskileg svo og nokk- urt líkamsþrek. 3. Starfsmaður í þvottahús. Þarf aö hafa nokkra líkamsburói. 4. Manneskja til ræstinga kl. 13—19.15. Umsóknir meö uppl. um umsækjendur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, en í síðasta lagi 21. apríl nk., merkt: „Þ — 9685.“ Tiltektir og þrif Innflutningsverslun óskar eftir starfsmanni til þess aö sjá um tiltektir og þrif í verslun og á lager. Vinnnutími frá 8 til 4 eöa eftir samkomulagi. Uppl. greini frá aldri og fyrri störfum óskast sent afgr. Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „Framtíð- arstarf — 9867“. Húsasmiðir — Verkamenn Húsasmiöir vanir mótauppslætti og bygg- ingaverkamenn óskast til starfa í Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í símum 51450 og 51207. 1*1 HAMPIÐJAN HF Verksmiðjustörf Hampiöjan óskar aö ráöa fólk til verksmiðju- starfa. Unnið er á tvískiptum vöktum, en möguleiki á næturvakt eingöngu. Uppl. gefur verksmiöju- stjórinn, Hektor Sigurösson, milli kl. 10 og 12 á morgnana, ekki í síma. Stakkholti 4, Reykjavík. (Gengiö inn frá Brautarholti). raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar furtdir — mannfagnaðir [ Aðalfundur húsfélags Byggingafélags alþýöu veröur haldinn mánudaginn 13. apríl 1981 kl. 8.30 í Átthagasal Hótel Sögu, Venjuleg aöalfund- arstörf, önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags landeigenda í Selási veröur haldinn aö Hótel Esju laugardaginn 11. apríl 1981 kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Slit á félaginu. 3. Önnur mál. Stjórnin. Krabbameinsvörn Kef lavíkur og nágrennis Fræðslufundur verður haldinn í samkomusal Skipasmíöastöðvar Njarövíkur fimmtudaginn 9. apríl og hefst kl. 20. Ólafur Dýrmundsson segir frá starfi „Stóma- samtakanna" og Edda Ólafsdóttir kynnir þjónustu Hjálpartækjabankans fyrir fólk sem gengist hefur undir stómaaögerðir. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Útgáfa ferðabæklings er til sölu vegna anna, gróinn og viðurkennd- ur á ensku. Undirbúningur fyrir ’81 vel á vegi. Tækifærisverö og sérstök kjör. Sendið tilboö strax til augld. Mbl. merkt: „Feröabækling- ur — 9866“. Til sölu á Eskifirði 4ra herb. íbúö á jarðhæð. Mjög fallegt útsýni, stórræktuö eignarlóö, bílskúrsréttur. Uppl. í síma 97-6329 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin, einnig um helgar allan daginn. Japönsk þorskanet Vorum að fá sendingu af hinum viöurkenndu INFI þorskanetum frá Japan. Hagstætt verð. Jón Ásbjörnsson heildv. Tryggvagötu 10, Reykjavík. Símar 11747 og 11748. Verslun til sölu Til sölu verslun meö sportvörur og fleira staðsett í miöborginni. Lysthafendur setji tilboö á afgr. Mbl. merkt: „Verslun — 9868“. Húsnæði óskast 2ja til 3ja herb. íbúö óskast í Reykjavík fyrir starfsmann utan af landi. Uppl. gefur Guömundur Þóröarson. Gunnar Ásgeirsson. Sími 35200. I ~~ útboö Smíði á strandferðaskipi Tilboö óskast í smíöi 499 tonna strandferöa- skips fyrir Skipaútgerð ríkisins. Afhending skipsins er áætluð 1. september 1981. Utboðsgögn á íslensku eöa ensku eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7 frá og með 13. apríl n.k., gegn kr. 2.000 - skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudag- inn 4. júní 1981, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.