Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981
i
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Liverpool náði aðeins iöfnu
Atletico
Madrid
sigraði
ATLICTICO Madrid. gMkunn-
inKjar Valsmanna.urdu
spænskir meistarar í hand-
knattleik nú fyrir skommu.
TryvcKÖi liðið sér titilinn m(>ð
því að sijcra Calpisa Álicante
23—21 í síðustu umferð
spænsku deildarkeppninnar.
Atletico fékk 42 stix af 44
moKuletcum. eða úr 22 leikj-
um. Barcelona náði sama
frábæra áranjjrinum, en var
með lakari markatölu ok því
hreppti Atlctico titilinn.
Shilton
vill fara
Enski landsliðsmarkvörður-
inn í knattspyrnu. Peter
Shilton. hefur lýst yfir að
hann vilji fara frá Nottintc-
ham Forest^ helst til Spánar
eða Ítalíu. Astæðan er sú. að
það eru allir að striða honum!
Allar tcotur frá því að kapp-
inn hélt við tcifta konu
nokkra ok ók hifreið sinni á
staur. með konukindinni
innanhorðs. á flótta undan
eÍKÍnmanninum. hefur Shil-
ton ekki átt sjö daicana sa-la.
Slúðurblöðin hafa vclt sér
upp úr óförum hans otc ahanií
endur þeirra félaica sem For-
est ma-tir í ensku deildar-
keppninni stríða Shilton
óvæjciiCKa meðan á leikjunum
stendum. Forráðamenn For-
est eru hins veicar ekki hrifn-
ir af því að láta kappann fara
ok hafa boðið kuII ok Kra'na
skÓKa ha'tti hann við.
Svíar
breyta til
FRÁ OG með keppnistimabil-
inu 1982. mun sa-nska deiid-
arkeppnin í knattspyrnu fara
fram með breyttu sniði. I>á
munu átta efstu liðin í 1.
deildinni sa'nsku leika með
útsláttarfyrirkomulaKÍ. EnK-
in önnur Evrópuþjóð hefur
reynt þetta fyrirkomulaK.
sem er viðleitni ti) þess að
trekkja að fleiri áhorfendur,
en sænsku knattspyrnufélöK-
in hafa harist í bokkum veKna
minnkandi aðsóknar á leiki
þeirra.
FYRRI leikir undanúrslitanna í
Evrópumótunum þremur í
knattspyrnu fóru fram i k#t-
kvöldi ok beindust auKU flestra
að viðureÍKn Liverpool ok Bay-
ern, tveKKja af fræKUstu félaKS-
liðum veraldar, á Anfield Road í
Liverpool. Úrslit leiksins urðu
sár vonhrÍKÓi fyrir hina tæpu
50.000 áhorfendur sem tróðu sér
inn á Anfield. en ekkert var
skorað ok Bayern því í ákaflcKa
sterkri aðstöðu.
I lið Liverpool vantaði nokkra
lykilmenn, t.d. þá Graeme Sou-
ness, Dave Johnson og Sammy
Lee, auk þess sem Terry McDer-
mott varð að hverfa meiddur af
leikvelli í lok fyrri hálfleiks.
Liverpool sótti allan tímann mun
meira, en tækifæri voru fá og
leikmenn Bayern virtust sjaldan í
verulegum vandræðum. Mark-
vörður liðsins, Junghans, varði
nokkrum sinnum vel, einkum frá
Dalglish strax í upphafi leiksins.
Þjóðverjarnir áttu margar hættu-
legar skyndisóknir í leiknum og
þeir Dieter Höness og Rummen-
igge voru stórhættulegir. Eftir
eina af fléttum þeirra átti
Niedermeyer hörkuskot í þverslá.
Ljóst er af þessum úrslitum, að
róðurinn verður þungur fyrir
Liverpool, er liðin mætast að nýju
í Múnchen 22. apríl.
I hinum leik undanúrslitanna
áttust við Real Madrid og Inter
Mílanó og fór leikurinn fram í
Madrid. Heimaliðið hafði nokkra
yfirburði í leiknum, einkum fram-
an af, og 2—0 sigur liðsins var
verðskuldaður. Carlos Santillana
[ Knattspyrna ]
Villa jók
forskotið
Aston Villa náði þriggja stiga
forystu í ensku deildarkeppninni
í ga'rkvöldi, er liðið sigraði WBA
1—0 á heimavelli sinum. Leikur-
inn var jafn og harður frá
upphafi til enda og lítið um færi.
Um yfirburði var ekki að ræða
hjá hvorugu liðinu, en tveimur
mínútum fyrir leikslok ætlaði
bakvörður WBA, Brendan Bat-
son. að senda knöttinn aftur til
markvarðar síns með þeim
hórmuleKU afleiðingum. að Peter
Withe náði knettinum og skoraði
sigurmarkið. Villa hefur nú 55
stig eftir 37 leiki. Ipswich 52 stig
eftir 36 leiki.
skoraði fyrra mark liðsins með
skalla á 29. mínútu, en Juanito
bætti öðru marki við á 48. mínútu
eftir góðan undirbúning Uli Stiel-
ieke.
Keppni bikarhafa
I Evrópukeppni bikarhafa sóttu
Pétur Pétursson og félagar hans
hjá Feyenoord sovéska liðið Dina-
ÍSLENSKA landsliðið í körfu-
knattleik mætti belgíska lands-
liðinu í vináttulandsleik í gær-
Undanúrslit
Undanúrslitaleikirnir i bikar-
keppni HSÍ fara fram í Laugar-
dalshöllinni i kvöld. Klukkan
20.00 mætast Fram og Víkingur
og klukkan 21.15 lið Þróttar og
HK.
mo Tblisi heim. Sovétmennirnir
náðu að sýna stórleik og voru
Hollendingarnir leiknir sundur og
saman. 3—0 urðu lokatölurnar,
Sulakvelidze skoraði tvívegis og
Gutsajev þriðja markið. Feye-
noord sótti mikið undir lokin, en
tókst ekki að minnka muninn. í
hinum leik undanúrslitanna sigr-
aði Carl Zeiss Jena lið Beiifica
kvöldi ok sigruðu Belgar með 80
stigum gegn 78, eftir að staðan í
hálflcik hafði verið 42 — 38 fyrir
ísland.
Belgar eru með ágætt landslið á
evrópskan mælikvarða og úrslit
þessi því athyglisverð. Pétur Guð-
mundsson var stigahæstur í ís-
lenska liðinu með 30 stig, en Jón
Sigurðsson skoraði 21 stig. Mbl.
gekk afleitlega að ná sambandi við
liðið í Belgíu í gærkvöldi og verða
upplýsingar þessar því að nægja
2—0 á heimavelli sínum með
tveimur mörkum Júrgen Raab.
UEFA-keppnin
Ipswich mætti Köln á heima-
velli sínum og sótti án afláts.
Þjóðverjarnir létu þeim ensku
eftir miðjuna og byggðu síðan á
skyndisóknum sem voru oft
hættulegar. Þrátt fyrir sóknar-
þungann fékk Ipswich ekki mörg
góð færi. En eitt nýtti liðið þó,
John Wark skoraði fallegt mark á
35. mínútu, 12. mark hans í
UEFA-keppninni til þessa og 33.
mark hans á þessu keppnistímab-
ili. I hinum leik undanúrslitanna
sótti hollenska liðið AZ '67 Alk-
maar franska liðið Sochaux heim
og skildu liðin jöfn, 1—1.
Þjálfaranámskeiö
ALMENNT þjálfaranámskeið fer
fram á vegum tækninefndar KSÍ
á sunnudaginn. Fer það fram í
Arbæjarskóla og hefst stundvís-
lega klukkan 13.30. Leiðbeinandi
er Sovétmaðurinn Jourie Zetov,
þjálfari Víkings.
• Danska 2. deildar hand-
knattleiksliðið Virum kom
hingað til lands i dag i boði
Hauka.
Mun félagið leika fjóra
leiki hér á landi, þann fyrsta í
kvöld gegn Haukum og fer sá
leikur að sjálfsögðu fram i
Hafnarfirði. Hefst hann klukk-
an 20.00. Á laugardaginn mætir
liðið síðan KA á Akureyri
klukkan 14.00 og Þór á sama
stað og tima á sunnudeginum.
Fjórði leikurinn er síðan gegn
FH í Hafnarfirði á mánudaginn
klukkan 20.00.
Virum er 40 ára gamalt
félag, en hefur þó aðeins einu
sinni leikið i 1. deild i Dan-
mörku. Á þessu keppnistimabili
var liðið i hópi efstu liða i 2.
deild. Frægasti leikmaður liðs-
ins er ugglaust Hans Henrik
Hattesen, sem leikið hefur 32
landsleiki fyrir Danmörku síð-
ustu 15 mánuðina, auk þess sem
hann var kjörinn handknatt-
leiksmaður ársins i Danmörku
á þessu keppnistimabili.
Naumt tap í Belgíu
• P'yrir keppni er margt sem þarí að gera, m.a. borða létta máltíð tveim tímum fyrir upphaf göngu. Smyrja og reyna skíðin og líta á
brautina.
• Og síðast en ekki síst að hita sig upp í um 20 mín.