Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÖ, FÍMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 15 Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði: Kökubasar ar kaupa á SjálfstæðiskvennafélaKÍð Vor- boði, Hafnaríirði, heidur hinn árlega páskakökubasar i Sjálf- stæðishúsinu i Hafnarfirði, laug- ardaginn 11. april nk. kl. 14. Allur ágóði af basarnum rennur til kaupa á taugagreini, sem Bandalag kvenna í Reykjavík átti frumkvæði að söfnun til. Á boðstólum verða kökur og páskaskraut sem páskanefndar- konur hafa útbúið. Félagskonur og aðrir sem gefa vilja kökur á til styrkt- taugagreini basarinn eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í Sjálfstæðishúsið milli kl. 10—12 þennan dag. Taugagreinirinn er til grein- ingar á fötluðu fólki og til endur- hæfingar. En í tilefni af því að Sameinuðu þjóðirnar hafa valið árið 1981 sem ár fatlaðra hefur Bandalag kvenna í Reykjavík átt frumkvæði að söfnun fyrir tauga- greini til Borgarspítalans. Síðan hafa bandalögin í nágrenni Reykjavíkur og Akureyrar, ásamt Afli í einstök- um verstöðvum FISKIFÉLAG íslands hefur tek- ið saman yfirlit um botnfiskafla i einstökum verstöðvum fyrstu þrjá mánuði þessa árs. í eftirfar- andi yfirliti frá Fiskifélaginu kemur i ljós, að mjög viða er um minni afla að ræða það sem af er árinu miðað við þrjá fyrstu mán- uðina í fyrra. Byggt er á bráða- birgöatölum fyrir bæði árin. 1981 1980 Vestm.eyjar 14779 18615 Stokkseyri 82 82 Eyrarbakki 99 197 Þorlákshöfn 12124 15556 Grindavík 16429 16505 Sandgerði 9615 12470 Keflavík 11737 11661 Vogar 216 498 Hafnarfjörður 6425 7229 Reykjavík 16506 15307 Akranes 6816 8958 Rif 6936 5915 Ólafsvík 6055 8615 Grundarfj. 2497 4642 Stykkish. 591 1436 Patreksfj. 5032 5247 Tálknafjörður 1272 1439 Bíldudalur 875 891 Þingeyri 1607 1792 Flateyri 1386 2490 Suðureyri 2018 2749 Bolungarvík 3351 4609 ísafjörður 6091 9331 Súðavík 1277 1750 Hólmavik 0 478 Hvammstangi 170 Skagaströnd 1719 1785 Sauðárkrókur 2171 3605 Siglufjörður 3179 3717 Ólafsfjörður 4292 4640 Hrísey 1165 1335 Dalvík 2895 3654 Árskógsströnd 861 1104 Akureyri 6434 6896 Grenivík 680 942 Húsavík 2333 3365 Raufarhöfn 921 1411 Þórshöfn 470 865 Bakkafjörður 27 115 Vopnafjörður 1317 1263 Borgarfjörður 21 43 Seyðisfjörður 1827 1825 Neskaupst. 3331 2871 Eskifjörður 2673 2567 Reyðarfjörður 1034 1215 Fáskrúðsfj. 3168 3456 Stöðvarfj. 1535 1322 Breiðdalsvík 437 798 Djúpivogur 366 754 Hornafjörður 5038 6362 Tinna Gunnlaugsdóttir og Rúrik Haraldsson. stjórnvöld. Og vildu Þjóðleik- hússmenn ekki segja blaða- mönnum meir af efni Mótmæla. „Vottorð" er gamansamara. Þar greinir frá því, þegar Vanek, sá hinn sami og heimsótti Stanek í „Mótmæli", kemur á hundaleyf- isskrifstofu í Prag, að sækja vottorð fyrir hund, sem hann hefur nýlega eignast. Hundaleyf- isskrifstofan í Prag er mikið bákn og því fá Vanek og lítill hundur að kynnast í Vottorði. Pavel Kohout byrjaði ungur að yrkja og var svo bjartsýnn í sínum ljóðum, að yfirvöld tóku að líma þau á auglýsingatöflur útum borg- ir almenningi til eftirbreytni. En eftir að Kohout hóf að skrifa leikrit, tók að dofna bjartsýnin og nú eru öll leikrit hans bönnuð í Tékkóslóvakíu. Hann var sviptur ríkisborgararéttindum í heima- landi sínu og dvelst nú í útlegð í Vínarborg. Aðstandendur Leikþættina báða hefur Jón Gunnarsson þýtt úr tékknesku, Helgi Skúlason leikstýrir þeim og Sveinn Benediktsson sér um lýs- ingu. Leikendur eru Erlingur Gíslason og Rúrik Haraldsson í Mótmælum, og í Vottorði er Rúrik áfram Vanek, en Tinna Gunn- laugsdóttir er dóttir háttsetts manns og af því er hún gerð að einkaritara á Hundaleyfisskrif- stofunni í Prag jafnvel þó hún sé lélegri í vélritun en nokkur blaða- maður. Guðrún Þ. Stephensen leikur röggsaman starfsmann og dýravin, Helga Bachmann er for- stöðukona skrifstofunnar (og þolir ekki hunda) en Valur Gíslason er verkfræðingur á eftirlaunum og sérfróður um hundahald. Haustið í Prag — frumsýning er semsé í kvöld á Litla sviði Þjóð- leikhússins. - J.F.Á. Bandalagi kvenna í Hafnarfirði, ákveðið að taka þátt í þessari söfnun. Hinn svokallaði tauga- greinir er margþætt tæki af nýj- ustu gerð með viðbótarmöguleik- um. Borgarspítalanum í Reykja- vík, endurhæfingardeild — Grens- ásdeild, verður afhent tækið, en ekkert heildartæki af þessari gerð er til hérlendis. Það er von stjórnar Vorboða, segir í fréttatilkynningu, að bæj- arbúar leggi leið sína í Sjálfstæð- ishúsið nk. laugardag og ljái góðu máli lið. Útsala Verzlunin Lampinn, Laugavegi 87 auglýsir útsölu, þar sem verzlunin hættir rekstri á næstunni. Allflestar vörur seljast meö verulegum afslætti. Lampinn, Laugavegi 87. Sími18066. VE RZLUNIN GEísIPí Kærkomnar fermingargjafir Ferdatöskur — Picnictöskur — Skialatöskur — Snyrtitöskur. Völundar hurðir Timburverzlunin Völundur framleiðir spónlagðar hurðir með bezta fáanlega spæni. Spjaldahurðir eða sléttar hurðir, eftir vali kaupandans. Stuttur afgreiðslufrestur. Hagstætt verð. Gjörið svo vel og lítið inn í sýningarsali okkar á Klapparstíg 1 og Skeifunni 19. Yfir 75 ára reynsla tryggir.gæðin. Timburverzlunin Vblundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.