Morgunblaðið - 09.04.1981, Side 38

Morgunblaðið - 09.04.1981, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 raomu- 3PÁ hrúturinn Hil 21. MARZ—IS.APRlL Of mikil bjartsýni getur ver- ið varasóm. einkum i pen- inKamálum. Það er stundum nauðsynleift að vera spar- samur. NAUTIÐ t«l 20. APRlL—20. MAl I daif Ketur veríð nauðsyn- leKt að taka að sér hlutverk sáttasemjara. Farðu samt með Kát. TVÍBURARNIR LWS 21 M.\f — 20. JÚNl Afstaða þin i vissu máli K«eti verið misskilin. Kannske væri best að láta það af- skiptalaust. KRABBINN <9* 2I.J0nI-22.JClI I daK er nauðsynleKt að hafa ailt á hreinu bæði heima fyrír ok á vinnustað. pil LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST I daK skaltu nota daiíinn vel til að Ijúka ýmsu sem þú hefur ýtt til hliðar að undan- förnu. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. Ekki er alltaf ha*Kt að Kera það sem manni finnst auð- veldast. Það verða Kerðar miklar kröfur til þfn i daK. VOGIN W/ITT4 23.SEPT V/v'TW 23. SEPT.-22. OKT. Þér finnst vinir þinir hafa hruKðist þér en allt á sér einhverja skýrinKU. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Elnhver máÍKÍaður náKranni fer f tauKarnar á þér. Haltu þÍK i hæfileKri fjarlæKð. H BOGMAÐURINN 22. N6V.-21.1)ES. Ef þú hyKKur á einhverjar breytinKar er ekki eftir neinu að bfða. m STEINGEITIN 22. DES.-I9.JAN. Stundum er K»tt að láta sík dreyma daKdrauma. Ekki er þó vist að þeir rætist. §|ðl VATNSBERINN "“^■2 20.JAN.-I8. FEH. Vanræktu ekki fjölskylduna þótt þú sér störfum híaðinn. Hún á lika rétt á þvf að þú sinnir henni. 4 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Batnandi mdnnum er best að lifa. Það færð þú að reyna i daK- OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR yAMATO Ef2 MAÐUR, TORA— L&GOUff TIL ATLÖÖU Vl-D HEILAM HER > MA FMI HEFMPAR Pað eff OKI HMrrua, MAPUff FP> HAF- K. IMU / [ aov TMOMAS ALÉRIKO ALCALA ÉG . ALPffEI AO PLJ MYNPIR GeffA PAO, COWAN gíODU YAMATo! þiTT STRl'p Eff EKKI MITT 5TffiO--eN . BJAKGHO/* L />/ MIHVt píQAff MÉff -iffOLAOi ’A LAUP, Svo 6G .RAUNAR Eff PAO HELCXiR EKKI SVO FXARLieóT iMl'WUAA HATTUM , $TÚLKA TOMMI OG JENNI ::::: LJÓSKA FERDINAND ?!:::::l!!l.!if!ii'f,i!":i!ííi-JJ!l!l!!!ilí!i!!!!!}!iiu!l!lllli OHjjjjjjjljjHi!!!!!! ........... SMÁFÓLK Rottur! Það er byrjað að Jœja, hvar eru aðstoðar- Náið út plastdúkunum og Þetta eru dáðadrengir. rÍKna ... mennirnir? hyijið vollinn! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig er þetta hægt; á öðru borðinu vinnast 6 tíglar redoblaðir á meðan 5 tíglar eru einn niður hinum meg- in?!“ Við skulum athuga mál- ið. Spilið er frá undanúrslit- um Islandsmótsins, úr leik Ólafs Lárussonar og Sam- vinnuferða. Áttum breytt. Suður gefur, n-s á hættu. Norður s 4 h Á2 t ÁG1082 Vestur 1 G9652 Austur s DG875 SÁ1063 h K108753 h D96 t 3 t 94 110 Suður s K92 h G4 t KD765 1 ÁK3 1 D874 í lokaða salnum gengu sagnir þannig. Bræðurnir Ólafur Lárusson og Hermann Lárusson sátu n-s en Þorgeir Eyjólfsson og Björn Ey- steinsson a-v. Ólafur og Her- mann spila Precision. Vcstur Norður Austur Suður Þ.E. Ó.L. B.E. H.L. — _ __ 1 tígull 1 hjarta 2 hjörtu 3 hjörtu 4 tíglar pass 4 hjörtu pass 4 spaðar pass 5 tíglar pass 6 tíglar dobl redobl Þorgeir var ekki beint á skotskónum þegar hann spil- aði út lauf-tíunni. Þar með voru vandamál sagnhafa leyst og Hermann rúllaði heim 12 slögum: 1780. I opna salnum stoppuðu Sverrir Ármannsson og Guð- mundur Páll Arnarson í 5 tíglum og tapaði Guðmundur spilinu eftir að Lárus Her- mannsson (faðir bræðranna á hinu borðinu) spilaði út hjarta. Eftir útspilið varð að fara rétt í laufið, en Guð- mundur reiknaði ekki með þetta mikilli skiptingu og tók tvo efstu: 100 í a-v eða samtals 1880 og 18 impar. Það er fróðlegt að velta því fyrir sér hvað eitt útspil getur kostað. Ef Þorgeir spil- ar út hjarta og Hermann hittir ekki í laufið fá a-v 1000 og græða 14 impa. Það má því segja að útspilið hafi e.t.v. kostað 32 impa (en leikur sem vinnst með þeim mun fer 17-3). SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Jurmala í Lettlandi í haust kom þessi staða upp í skák meistaranna Polovodin, sem hafði hvítt og átti leik gegn Gorshkov. Hvítur er sem sjá má skipta- mun yfir, en sem bætur hefur svartur tvö peð og hann stendur mjög vel ef honum tekst að leika b6 — b5. Hvítur batt nú snarlega endi á þær vonir hans: 27. Bxb6! (Ef nú 27. - Hxb6 þá 28. Hxd7+, eða 27. — Rxb6, 28. a5 - Rd7, 29. Hxd7+. Svartur reyndi aftur á móti:) —Ke8, 28. Be3 og svartur gafst upp eftir 28. — Hc8,29. Hd6 - a5, 30. Hb5 - Be7, 31. Ha6 - Bb4, 32. Bd4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.