Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 COSPER ... að bursta golf- skóna hans. TM Rðo U.S. Pat. Oft — all rtghts resorved c 1961 Los Angeíes Times Syndicate Með morgrinkaffínu Ofur skiljanlegt að hann fái einni milljón meira en hinir! Mamma. ég kippti flís úr fætin- um á honum og síðan er hann búinn að vera á hælunum á mér! HÖGNI HREKKVÍSI ^NWfÉMJR JKAlTJföfON/A W HlWW Miffh "'hm S?J» ots m HlffA TRo'U/W Mr .. H4f4A Forustuníði svarað Ingjaldur Tómasson skrifar: „Hinn 21. marz skrifar Guð- jón Hansson vægast sagt mjög óhugnanlega grein um núver- andi formann Sjálfstæðis- flokksins. Þar er varla hugsan- legt að nokkur maður með réttu ráði geti soðið saman jafn alhliða og algerlega órökstutt níð um einn ágætasta stjórn- málaforingja okkar nú. Og það eru sannarlega fleiri sem fá „á baukinn". Allir sem vinna fyrir flokkinn og allir stuðningsmenn Geirs fá sama skítkastið frá þessum „stórathyglisverða" stuðningsmanni Sjálfstæðis- flokksins í 40 ár að eigin sögn. Eg eyði ekki rúmi í að endur- skrifa þessa hatursfullu níð- grein, en bendi fólki á að lesa hana með athygli. Geta boðið sinn mann fram á móti Geir Ég vil nú spyrja þennan ágæta „sjálfstæðismann": Hvernig stendur á því að Geir hefir margsinnis verið kosinn formaður með yfirgnæfandi gera okkar ágæta móðurmál að auvirðilegu málskrípi, og segja má að þar sé norðurlandaser- ingin á fullri ferð og afleið- ingarnar eru þegar orðnar þær að fjölmargir langskóla- og frammámenn þjóðarinnar virð- ast kæra sig kollótta um með- ferð málsins, hvort sem tal, skrifað mál eða lestur áhrærir. Ingjaldur Tómasson að strax við stjórnarmyndun beitti formaður hennar vænum bita á öngulinn, sem þingmað- urinn kokgleypti, og hræddur er ég um, að hann hvorki geti né vilji losa sig frá þeim feita bita. Svipaða sögu er að segja um „guðföður" stjórnarinnar. Hann er áreiðanlega nú þegar orðinn flæktur í neti kommúnista (samkrull Hafskips og Ríkis- skips). Sama er að segja um hina svonefndu framsóknarráð- herra. Allir munu þeir „hvika" og því miður mun enginn Skammkell finnast í þessu „fríða“ stuðningsliði stjórnar- innar. Báðir, Gunnar og Albert, hafa um langt skeið stefnt á æðstu völd í þessu landi. Báðir hafa boðið sig fram til forseta- kjörs og báðum verið hafnað. Heyrst hefir, að Gunnar muni hætta í stjórnmálum að yfir- standandi kjörtímabili loknu, og áreiðanlega gefur Albert ekki eftir í valdabaráttunni frekar en í knattspyrnunni. Og varla er nú hægt að hrópa húrra fyrir framsókn eða sam- vinnuhreyfingunni nú, þegar 27 Guðjón Hansson: Forystumálin í Sjálfstæðisflokknum Cp . . I < < . »_:_a flnbkoino G'ine Karf að hsplfa hvi Ég hef ekki lagt það í vana minn að skrifa í blðð um málefni Sjilfstæðisflokksins en hef þess meira tekið þátt í störfum flokks- ins í 40 ár með ræðuhðldum og tillöguflutningi um það sem betur mætti fara í stör' frá 26/2 ’81, það verður að segjast eins og er að Svenni er nýkominn ungur maður í flokkinn og þess vegna ekki nógu kunnugur sogu og vinnubrógðum í Sjálfstæðis- flokknum og þar af leiðandi alls flokksins. Eins þarf að hætta því að kjósa landsfundarfulltrúa út á menn sem eru Iðngu dánir og aðra sem skrifaðir hafa verið inn óbeð- ið og aldrei hafa nálægt flokknum komið og aðrir sem hættireru meirihluta sjálfstæðismanna? Guðjón segir að Geir „eigi að víkja" í haust og Ragnhildur Helgadóttir að taka við. Segja má að þetta sé bæði barnalegt og vitlaust. Eða heldur maður- inn virkilega að hann ráði því hvort Geir verður í framboði eða ekki? Auðvitað ræður Geir því sjálfur hvort hann gefur kost á sér til formanns í haust, og auðvitað geta hinir óánægðu boðið sinn mann fram á móti honum. Nefni aðeins hið óhugn- anlega menntamálahákn Ef til vill verður hinn mikli „sjálfstæðismaður" Guðjón Hansson í framboði. Vitað er að fjölmargir Guðjóns líkar hafa í langan tíma starfað í Sjálfstæð- isflokknum. Þessir menn virð- ast helst vilja nær ótakmarkaða undansláttarpólitík við aðra flokka. Og nú hefir það gerzt að þessir menn hafa raunverulega gengið úr flokknum með því að leiða kommúnista og vinstri arm Framsóknarflokksins (framsóknarkomma) til æðstu valda á íslandi, og ótrúlegt er að stór hluti þjóðarinnar verði til lengdár sleginn þeirri blindu, að sjá ekki hið geigvænlega kreppuástand, bæði efnalegt og þó jafnvel enn frekar andlegt hörmungarástand, sem nú "blas- ir við á flestum sviðum þjóðlífs- ins. Nefni aðeins hið óhugnan- lega menntamálabákn, sem með stefnuleysi agaleysi og sósíal- ísku stjórnleysi er með öðru að Ekkert blað á ís- landi mundi sýna slíkt „frjálslyndi“ Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens í Sjálfstæðis- flokknum hafa margsinnis kveinað og kvartað undan árás- um á Gunnar. En sjálfsagt þykir að ausa Geir Hallgríms- son núverandi formann hinum versta auri, sem mannleg vonzka getur upp hugsað. Blað eftir blað hefir þessi óhróður „dansað“ á síðum Morgunblaðs- ins. Lítið hafa Geir eða hans stuðningsmenn gert af því að „svara“ öllu skítkastinu. Og hið merkilega gerist, að Geir leyfir „sínu“ blaði að birta allan óhróðurinn óbreyttan. (Rógs- herferðarmenn halda því fram að Geir „eigi“ Morgunblaðið). Ekkert blað á íslandi mundi sýna slíkt „frjálslyndi" undir slíkum kringumstæðum. Allt þetta mun ég gefa þér Það hefir nú verið hreinskiln- islega játað einum sjálfstæðr ismanni ríkisstjórnarinnar, að hann hafi pínt nokkra fjárupp- hæð út úr stjórninni, með því að hóta að hætta stuðningi við hana, og nú hefir sami maður hótað því sama ef ekki verði virkjað við Sultartanga. Ég held nú að þessum þingmanni væri sæmst að hætta þessum hót- anablekkingum, því að allir vita þeir hafa lagzt svo lágt að fá Dani í lið með sér, að því er virðist til að auka á erfiðleika Flugleiða, sem allir íslendingar og þó ekki sízt stjórnmálamenn ættu að sameinast um að hjálpa yfir vonandi tímabundna erfið- leika. Kallað á fínu stjórn- armáli „millifærsla“ Það er áreiðanlega ljótur leikur sem núverandi stjórn er að leika í íslenzkum stjórnmál- um. Segja má að þetta sé ekki ólíkt hrægömmum, sem grípa strax tækifærið þegar óhöpp steðja að. Allir skulu beygja sig í auðmýkt fyrir ríkisvaldinu, næstum hvað lítið sem félög, einstakir menn eða landshlutar þurfa að framkvæma. Og ef einhverjir reka sjálfstæðan at- vinnurekstur, eða eru aflögu- færir á öðrum sviðum, kemur skattheimturæningjaklóin fljótt auga á þá, því að alltaf vantar fé í hina óbotnandi ríkishít. Þetta er kallað á fínu stjórnarmáli „millifærsla". Svar verzlunarfulltrúa í Morgunpósti, sem oft hefir dvalið í Póllandi, við spurning- unni hvernig honum litist nú á ástandið þar, var eitthvað á þessa leið: Pólverjar eru nú að uppgötva svika- og lygamyllu sósíalismans, meðan við íslend- ingar siglum hraðbyri til brot- lendingar við náströnd hans. Og vonandi geta allir sjálfstæðis- menn sameinast um að forða þjóðarskútunni frá þeim voða.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.