Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981
33
Af stofnfundi Samtaka heilbrigðisstétta 15. janúar 1969. Sitjandi frá
vinstri: Maria Pétursdóttir frá Hjúkrunarfélagi íslans, Arinbjörn
Kolbeinsson frá Læknafélagi íslands, Elísabet Þorsteinsdóttir og
Bergljót Halldórsdóttir frá Meinatæknafélagi íslands og Kristin
Jónasdóttir, Ljósmæðrafélagi íslands. Standandi fyrir aftan eru
Sólveig Jóhannsdóttir frá Sjúkraliðafélagi íslands, Vivian Svavarson
og Sigriður Gisladóttir frá Félagi isl. sjúkraþjálfara, Katrin
Guðmundsdóttir frá Félagi gæslusystra og Þórdis Ólafsdóttir frá
Ljósmæðrafélagi íslands. Karlmennirnir, sem standa aftast, eru:
Haukur Benediktsson og Georg Lúðviksson frá Félagi forstöðumanna
sjúkrahúsa, Þórhailur Bjarnason frá Sjúkraliðafélagi íslands, Einar
Benediktsson og Almar Grímsson frá Lyfjafræðingafélagi íslands,
Stefán Gunnlaugsson og Gunnar Dyrset frá Tannlæknafélagi íslands.
Af fundi voru farnar, þegar myndin var tekin, Helga Birna
Gunnarsdóttir frá Félagi gæslusystra og Elín E. Stefánsson frá
Hjúkrunarfélaginu.
fund um sýkingar í sjúkrahúsum
1969, fund um áskorun frá al-
þjóðaheilbrigðismálastofnuninni
1970 um bann við tóbaksauglýs-
ingum, sem samþykkt var, full-
trúafund um greinargerð og tillög-
ur varðandi heilbrigðismál og
breytingartillögur 1971, og annan
fund sama ár, þar sem kynntur
var og tekinn til umræðna hjúkr-
unarkvennaskorturinn og hjúkr-
unarnám við Háskóla íslands. En
á þeim fundi var lögð áhersla á
mikilvægi þess að efla grunn-
menntun og viðhaldsmenntun
heilbrigðisstétta, og að efla þyrfti
fræðslu til almennings í heilbrigð-
ismálum. Annar almennur fundur
var haldinn haustið 1973 um nám
heilbrigðisstétta innan Háskólans.
Og árið eftir, 1974, áttu samtök
heilbrigðisstétta aðild að ráð-
stefnu, sem Nordisk Federation
for Medicinsk Undervisning hélt
um vissa þætti í menntun lækna,
um hjúkrunar- og sjúkraþjálfara-
nám í Háskóla íslands, ásamt
ýmsum atriðum er snerta sam-
menntun heilbrigðisstétta. Og enn
var efnt til fundar um menntun
heilbrigðisstétta í Nýja hjúkrun-
arskólanum vorið 1977 og þá með
tilliti til fjölbrautaskóla, sérskóla
og háskóla og boðið skólastjórum
Fjölbrautaskólans í Breiðholti,
Hjúkrunarskólans, Lyftæknaskól-
ans, Sjúkraliðaskólans og Þroska-
þjálfaskólans.
Þá hafa Samtök heilbrigðis-
stétta t.d. beitt sér fyrir fundum
um starfsréttindi heilbrigðis-
stétta, 1978, þar sem Ingimar
Sigurðsson deildarstjóri í heil-
brigðisráðuneytinu var frummæl-
andi, um matvælapólitík á íslandi,
þar sem dr. Jónas Bjarnason
efnafræðingur hélt erindi og
ráðstefnu vorið 1979 í Norræna
húsinu um efnið: Hvaða áhrif geta
heilbrigðisstéttir haft á kostnað
og arðsemi heilbrigðisþjónustu?
Útvarpsskóli um
hollustuhætti
Að lokum ræddum við um fram-
tíð Samtaka heilbrigðisstétta. —
Davíð A. Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri ríkisspítalanna hef-
ur tekið við formennsku í samtök-
unum og finnst mér það lofa góðu,
segir María Pétursdóttir. Ég hefi
unnið með honum í stjórn samtak-
anna. Hann er hugmyndaríkur og
hæfilega gagnrýninn, þ.e.a.s. hann
deilir ekki á til að rífa niður
heldur fremur til að koma með
ábendingar um það, sem þarf að
betrumbæta. Undir hans stjórn
vona ég að samtökin haldi áfram
góðum samskiptum við heilbrigð-
isyfirvöld og verði áfram hlutlaus
aðili, sem þau geta leitað til eftir
þörfum.
— Þá vona ég að aukin verði
alhliða fræðslustarfsemi, ekki
hvað síst til almennings. Til þess
væri Bréfaskólinn sennilega
heppilegur samstarfsaðili, sér-
staklega ef hann fengi hlutverki
að gegna sem útvarpsskóli. Heil-
brigðisstéttir gætu þá á hentugan
máta rækt skyldu sína við að
upplýsa almenning um hollustu-
hætti o.fl., en í því efni hefur
Tannlæknafélagið verið öðrum til
fyrirmyndar.
Sér til aðstoðar hefur Davíð
góða meðstjórnendur. Varafor-
maður er Svanlaug Árnadóttir,
ritari Anna Atladóttir, gjaldkeri
Magnús R. Gíslason og Arinbjörn
Kolbeinsson meðstjórnandi. Það
hefur alltaf verið góður sam-
starfsandi innan samtakanna og
ríkt skilningur á því að menn
koma saman þar til að vinna að
sameiginlegum áhugamálum og
styðja hverjir aðra. Vonandi eiga
samtökin fram undan heillaríka
starfsemi fyrir þjóðfélagið, sagði
María Pétursdóttir að lokum.
- E.Pá.
þannig þátt í keppninni. Þátt- Samvinnuferðir 130
taka tilkynnist sem fyrst til formanns félagsins, Ingunnar Ásmundur Pálsson 112
Hoffmann, í síma 17987 eða til ritara, Öldu Hansen, í síma Bridgedeild
17933. Rangæinga-
Bridgefélag félagsins
Reykjavíkur Staðan í barómeterkeppninni: Birgir ísleifsson —
Nýlega er lokið sveitakeppni Karl Stefánsson 152
hjá félaginu, þar sem spilaðir Arnar Guðmundss. —
voru stuttir leikir, tveir á kvöldi. Gunnar Helgason 147
Sveit Símonar Símonarsonar Guðbjartur Stefensen —
sigraði örugglega, hlaut 155 stig. Pétur Einarsson 86
Með Símoni voru í sveitinni: Jón Gunnar Bragason —
Ásbjörnsson, Jón Hjaltason og Ingi Már Aðalst.ss. 19
Hörður Arnþórsson. Baldur Guðmundss. —
Röð næstu sveita: Eiríkur Helgas. 5
Sigurður Sverrisson 139 Meðalskor 0.
í Knupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Fenner
Reimar og
reimskífur
Ástengi
Fenner Ástengi
Vald
Poulsen
Suðurlandsbraut 10,
•ími 86499.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI f - SÍMAR: 17152- 17355
VIÐTALSTIMI
♦
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
I Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðistlokksins verða til
viðtals i Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardðgum fré kl. 14.00 til
16.00. Er þar takið á móti hvars kyna tyrirapumum og
ábendingum og ar ölium borgarbúum boðið að nottaara sár
vtðtatstima þassa.
Laugardaginn 11.
apríl veröa til viö-
tals Páll Gíslason
og Hilmar Guö-
laugsson.
SIEMENS
Vestur-þýzk gædavara
Nýja
S/WAMAT373
þvottavélin
fyrirferðarlítil
en fullkomin
Aðeins:
65 cm á hæö.
45 cm á breidd.
Sparnaöarkerfi.
Sparnaöarstillir fyrir
hálft þvottamagn.
Frjálst hitastigsval.
Vinduhraði:
800 sn/mín.
SMITH & N0RLAND H/F.,
Nóatúni 4,105 Reykjavík.
Sími 28300.
MORGUNBLAÐIÐMORG
MORGUNBLAÐIÐMOR
MORGU^LAÐIÐMQE
MORGU)
MORGl/ýí
Blaó-
burðar-
fólk
óskast
Austurbær
Lindargata
Laugavegur frá 1-33
WÐMORGUNBLAÐiU
iQMORGUNBLAOIÐ
y// —^RGUNBLAÐIO
^NBLAÐIÐ
IBLAÐIÐ
ÍBLAÐIÐ
'ALAÐIÐ
-\.AÐIÐ
^AÐIÐ
\\OIÐ
*ÐIÐ
^ÖLAÐIÐ
^ÐIÐ
)IÐ
CADiD
)IÐ
)IÐ
IÐIÐ
kOIÐ
Hringiö í síma
MORGUtöS 35408
MORGUNBÖ^.-----
MORGUNBLAÐfi^//J>#^£AÐÍ
MORGUNBLAÐIÐMbv^ íNBLAÐIÐM
olmOIÐ
[iBLAÐIÐ
^LAÐIÐ
f<lBLAÐIÐ
^JNBLAÐIÐ
ZiUNBLAÐIÐ
óGUNBLAÐIÐ
mRGUNBLAÐIÐ