Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstra og starfsfólk
óskast á dagheimilinu Suöurborg.
Uppl. hjá forstööumanni í síma 73023.
Ráðskona óskast
í sveit í A-Hún.
Óska einnig aö ráöa ungling í sumar. Uppl. í
síma 37048 á kvöldin.
Deildarstjóri
Iðnaðardeild sambandsins Glerárgötu 28,
Akureyri, óskar eftir aö ráöa mann til aö veita
forstööu útflutningsskrifstofu deildarinnar.
Starfiö felur m.a. í sér yfirumsjón meö gerö
útflutningsskjala og meö erlendum innheimt-
um, Starfsreynsla í stjórnun og góö ensku-
kunnátta nauöynleg.
Frekari uppl. veita Birgir Marinósson sími
96-21900 eöa Baldvin Einarsson sími 91-
28200.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Óskum aö ráöa 1 starfsmann til kvöld- og
næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju-
sandi.
Meirapróf (D-liöur) skilyröi.
Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna.
Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í
síma 82533 mánudaginn 29. júní kl. 13—14
eöa á staðnum.
Félagsráðgjafar —
sálfræðingar —
uppeldisfræðingar
Starfsmann vantar aö ráögjafar og sálfræði-
þjónustu Noröurlandsumdæmis vestra til aö
annast um málefni þroskaheftra og öryrkja
fyrir svæöisstjórn umdæmisins.
Aösetur þjónustunnar veröur í kvennaskól-
anum á Blönduósi.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1981. Nánari
uppl. veitir Sveinn Kjartansson fræöslustjóri,
Blönduósi, sími 95-4369 eöa 95-4437.
Kerfisfræðingur
— deildarstjóri
Frum h/f Sundaborg óskar aö ráöa kerfis-
fræöing til aö veita tölvudeild fyrirtækisins
forstööu. Deildin, sem er í örum vexti hefur
yfir tölvu af geröinni IBM S/34 aö ráöa.
Viö leitum af starfskrafti sem er sjálfstæöur í
starfi, meö reynslu í RPG II forritun og góöan
samstarfsvilja. Reynsla í kerfissetningu æski-
leg.
Viö bjóöum góöa starfsaöstööu, mikla fram-
tíöarmöguleika og góö laun fyrir réttan aöila.
Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist fyrir 3. júlí til:
Frum h.f.
Sundaborg 11, 104 Reykjavík.
Frá Strætisvögnum
Reykjavfkur
Óskum aö ráöa starfsmann til starfa á
hjólbaröaverkstæöi SVR á Kirkjusandi.
Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í
síma 82533 mánudaginn 29. júní kl. 13—14
eöa á staönum.
Einkaritari —
skrifstofustörf
Stór bókaútgáfa óskar aö ráöa einkaritara
fyrir framkvæmdstjóra sem jafnframt annast
ýmis sjálfstæö störf (tollskjöl, gjaldeyrisum-
sóknir, bréfaskriftir, telexvarsla o.fl.).
Viö leitum aö hæfri manneskju til framtíöar-
starfa. Starfið er fjölbreytt og krefst leikni í
vélritun, góörar enskukunnáttu og fágaðrar
framkomu. ítarleg eiginhandarumsókn meö
upplýsingum um starfsferil ásamt nöfnum
meðmælenda og gjarnan Ijósriti af prófskír-
teini sendist auglýsingadeild Morgunblaösins
fyrir 3. júlí n.k. merkt: „Einkaritari — 6317“.
Sauðárkrókskaupstaður:
Fóstra óskast
Fóstra óskast aö leikskólanum á Sauðár-
króki frá og með 1. ágúst eöa eftir nánara
samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari
upplýsingar um starfiö gefur forstööukona
leikskólans í síma 95-5496 og séu umsóknir
stílaðar til leikskólans á Sauðárkróki, 550
Sauöárkrókur.
Raftæknar
Stórt verslunar- og iönfyrirtæki leitar eftir
raftækni eða manni meö hliðstæða menntun.
Hér er um aö ræöa gott framtíðarstarf fyrir
duglegan, áhugasaman og reglusaman
mann.
í starfinu felst sjálfstætt sölustarf á fjölþætt-
um raftæknibúnaði o.fl. Starfsþjálfun hjá
erlendum umboösaöilum. Nauösynlegt er aö
viðkomandi hafi gott vald á einu noröur-
landamáli og gjarnan ensku.
Þeir sem áhuga heföu á starfinu skili
eiginhandar umsóknum á afgreiöslu Morgun-
blaösins fyrir 2. júlí nk. merkt: „R — 6310“.
Ræsting
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til ræstinga, á
skrifstofum og kaffistofu í Árbæjarhverfi.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 1. júlí merkt:
„C — 1928“.
Reiknistofa
bankanna
óskar aö ráöa fólk til starfa í vinnsludeild
reiknistofunnar.
Störf þessi eru unnin á þrískiptum vöktum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og
bankanna.
/Eskilegt er að umsækjendur hafi verslun-
arpróf, stúdentspróf eöa sambærilega
menntun og séu á aldrinum 18—35 ára.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 4.
júlí nk. á eyðublööum sem þar fást.
Rafmagnsfræði
Kennara í rafmagnsfræði vantar að Vélskóla
íslands skólaáriö 1981 — 1982.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 23766.
Vélskóli íslands
Fóstra óskast
til starfa
á dagheimilið Valhöll.
Upplýsingar í síma 19619.
Forstööumaöur
Atvinna
Starfskraft vantar til almennra skrifstofu-
starfa og bókhalds. Einnig vantar vana
járnsmiði til smíöa á fiskvinnsluvélum.
Vanar saumakonur óskast til aö sauma
skreiðarpoka.
Uppl. í síma 26155.
Traust hf.
Meinatæknir
— sumarstarf
Heilsugæsla Hafnarfjaröar óskar aö ráöa
meinatæknir til sumarafleysinga tímabilið 20.
júlí til 1. sept.
Forstööumaöur.
Trésmiðir
Trésmiðir vanir kerfismótun óskast við upp-
steypu stórrar byggingar á Reykjavíkursvæð-
inu. Samhentur flokkur æskilegur.
Lysthafendur sendi uppl. um fyrri störf til
Mbl. fyrir 3. júlí nk. merkt: „Kerfismót —
6314“.
Framtíðarstörf
Rafsuðumaður og verkamenn óskast til
framleiðslu á steyptum húseiningum.
Uppl. í síma 66670 um helgina og 45944 á
venjulegum vinnutíma.
Staöa skólastjóra viö Grunnskóla Eyrarsveit-
ar Grundarfirði, er laus til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 10. júlí n.k. í Grundarfirði
er nýr og glæsilegur skóli og mjög góöur
skólastjórabústaður.
Uppl. veitir Guömundur Ósvaldsson sveitar-
stjóri í síma 8630 og 8782.
Skólanefnd.
Framtíðarstarf
Útkeyrsla og lager
Heildsölufyrirtæki óskar að ráöa ungan
heiðurmann til útkeyrslu og lagerstarfa. Þarf
aö geta byrjað sem fyrst. Hér er um
framtíðarstarf aö ræöa.
Eingöngu reglusamur og ábyggilegur maöur
kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa, leggi
inn umsóknir sínar á auglýsingadeild blaös-
ins fyrir miövikudagskvöld merkt: „Reglu-
semi — 1754“.