Morgunblaðið - 28.06.1981, Page 28

Morgunblaðið - 28.06.1981, Page 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lyfjafræðingur Óskum aö ráöa lyfjafræðing til starfa. Upplýsingar í síma 25933 á venjulegum skrifstofutíma. Þess utan í 43355. Farmasía hf., Brautarholti 2. Óskum eftir trésmiðum Uppl. í símum 85062 og 51450. Félág einstæða foreldra óskar að ráða húsráðanda að Skeljanesi 6 frá 1. september. Skilyröi aö umsækjandi sé einstætt foreldri. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, fyrri störf, barnafjölda o.fl. sendist skrifstofu FEF fyrir 15. júlí nk. FEF. Bókaverzlun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa hálfan daginn kl. 9—1 eöa 1—6. /Eskilegur aldur 20—40 ára. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1. júlí nk. merkt: „Framtíð — 1923“. Óskum að ráða starfskraft í bókaverslun. Vinnutími frá 1—6. Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. merkt: „B — 1795“. Meiraprófsbílstjóri Óskum aö ráöa meiraprófsbílstjóra. Uppl. í síma 94-3972-3941. Trésmiðir 2—3 trésmiöi vantar í innivinnu. Uppl. í síma 83970 kl. 11 —14 á mánudag, á kvöldin í síma 72172. Akurey h.f., byggingarfélag, Suðurlandsbraut 12. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sportvöruverzlun sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Heilsdags- eöa hálfsdagsvinna kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir 1. júlí nk. merkt: „Áhugasöm — 1922“. Óska eftir hárgreiðslusveini hálfan eöa allan daginn. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Upplýsingar í síma 72053 eöa 41785. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauöárkróki óskar aö ráöa í eftirtaldar stööur. Deildarstjóra, hjúkrunarfræöing og Ijósmóður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Rafsuðumaður óskar eftir vinnu Tilboö sendist Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „R-1927“. Atvinna Óskum aö ráöa tvo menn til starfa nú þegar. Framtíðarstarf. Uppl. á staönum, ekki í síma. Sólning h.f., Smiðjuvegi 32—34, Kópavogi. Læknaritari óskast Læknaritari óskast frá og meö 15. ágúst 1981. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Heilbrigöiseftirlit ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík. Ritari Ritari óskar eftir starfi. Reynsla í innlendum og erlendum bréfaskrift- um, telexi og skjalavörslu. Góö meömæli. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. júlí 1981 merkt: „Ritari — 1926“. Offsetprentarar Óskum eftir að ráöa offsetprentara til starfa viö G.T.O. og fleiri offsetprentvélar. Prentsmiöja Árna Valdemarssonar hf., Brautarholti 16, Reykjavík. Atvinna óskast Innheimtustörf, sölustörf, útréttingar, sendi- störf og fleira og fleira? Hjón á besta aldri óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Höfum bíl og erum kunnug á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á flestum stööum utan þess. Erum vel aö okkur í Norðurlandamálum og vel kunnug. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Traust og viljug — 6321“ fyrir 10. júlf. Vélritun Tryggingafélag óskar aö ráöa vélritara sem fyrst. Einhver enskukunnátta æskileg. Góö starfsaöstaöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir miöviku- daginn 1. júlí merkt: „T — 1924“. Húsvarsla Laghent hjón óskast viö húsvörslu aö Sólheimum 23 frá og meö 1. ágúst nk. 3ja herb. íbúö fylgir. Reglusemi áskilin. Skriflegar umsóknir meö uppl. um nafn, aldur og fyrri störf sendist formanni hús- stjórnar Haraldi Haraldssyni, íbúö E-l fyrir 5. júlí nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí — 27. júlí. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Við erum fluttir Viö erum fluttir fyrir hornið, aö Hafnargötu 31, 2. hæö. Vegna flutnings á símum má vænta truflana á símasambandi næstu daga. Lögmenn. Garöar Garöarsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hafnagötu 31, Keflavík, símar: 1723 og 1733. íbúð í Verkamannabústað Til sölu eru íbúðir í Verkamannabústaö. Umsóknum skal skilaö á bæjarskrifstofuna fyrir 19. júlí 1981, aöeins þeir kaupendur koma til greina, sem uppfylla ákveöin skilyröi um lögheimili, tekjur o.fl. sbr. lög nr. 51, 1980. Stjórn Verkamannabústaða á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.