Morgunblaðið - 28.06.1981, Síða 31

Morgunblaðið - 28.06.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981 31 Nóbelsverðlaunahafar: (íení. 24. júní. AP. 53 Nóbelsverðlaunahafar hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir kenna núverandi ástandi í heimsmálum um yfir- vofandi helför ibúa fátækari ianda, yfirvofandi hunjfur- dauða milljóna manna. Ilvetja þeir íbúa þessara landa til að hlýða enKum lögum nema þeim einum sem byggja á almennum mannréttindum. Tugir milljóna manna eru nú að dauða komnir vegna hung- urs. „Þeir eru allir fórnarlömb pólitískrar og efnahagslegrar ringulreiðar sem er alls ráðandi í heiminum í dag,“ segir í yfirlýsingunni sem var birt í Genf og sex öðrum borgum. Nóbelsverðlaunahafarnir ábyrgð á ástandinu er ekki þeim einum um að kenna," segir ennfremur í yfirlýsing- unni. „Ef hinir hjálparvana taka ráðin í sínar hendur, neita því að hlýða lögum nema þeim einum em byggja á grundvall- aratriðum almennra mannrétt- inda, réttinn til að lifa ber þar vissulega hæst, ef hinir valda- litlu taka höndum saman og nota hin fáu en áhrifamiklu vopn sín ... þá yrði örugglega endi bundinn á þessar miklu hörmungar vorra tíma." Sadruddin Aga Kahn prins, fyrrum yfirmaður flótta- mannahjálpar Sameinuðu þjóð- anna, var talsmaður þeirra sem kynntu yfirlýsinguna í Genf. Yfirlýsingin var birt samstund- is í Briissel, Bonn, París, Ottawa og New York. Enginn Nóbelsverðlaunahafanna var viðstaddur. Sadruddin prins sagði að samstarfshópur á veg- um Evrópuþings sem sér um matvæla- og afvopnunarmál hefði undirbúið yfirlýsinguna. Ert þú að hugsa um að kaupa reióhjól? Hvetja þá sem búa við matvæla- skort að hlýða engum lögum nema þeim sem byggja á mannréttindum biðja alla „góðhjartaða karla og konur“, ríkisstjórnir, áhrifa- menn og „þá sem minna mega sín“ að koma í veg fyrir „þá grimmu og harðneskjulegu fjarstæðu að mönnum sé fórnað í nafni komandi kynslóða". Þeir sem undirrituðu yfirlýs- inguna eru verðlaunahafar í öllum vísindagreinum og bók- menntum og friðarverðlauna- hafar, m.a. Sean Mac Bride og Adolfo Perez Esquivel. „Þrátt fyrir það að valda- menn heimsins beri mikla Yarðarferð um Borgar- fjörð IIIN árlega Varðarferð verð- ur farin iaugardaginn 4. júlí nk. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, klukkan 08 árdegis og ferð- inni hcitið í Borgarfjörð. Ekið verður um Þingvöll og morgunkaffi drukkið í Bola- bás. Þá verður ekið um Uxa- hryggi, niður Lundarreykjar- dal, upp Reykholtsdal og í Húsafell. í leiðinni verða Barnafossar skoðaðir. í Húsa- felli verður hádegismatar neytt og ræður fluttar. Frá Húsafelli liggur leiðin niður Hvítársíðu um Stafholtstung- ur og sem leið liggur í Borg- arnes. Borgarfjarðarbrúin verður skoðuð og síðan haldið í Leirársveit og ekið upp með Laxá. Farið verður yfir Fer- stikluháls yfir í Hvalfjörð, þar sem kvöldmatar verður neytt. Að kvöldverði loknum verður lagt í síðasta spölinn heim og ekið um Kjósarskarðsveg upp á Þingvallaheiði og síðan ekið sem leið liggur að Valhöll, Háaleitisbraut 1. Áætlað er að ferðinni Ijúki þar kl. 19.00— 20.00 um kvöldið. Miðasala verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 09— 21 alla daga frá og með þriðjudeginum 30. júní. Ef svo er þá skaltu lesa þessa auglýsingu vel og vandlega ST/ERD: Margir halda aö þaö borgi sig aökaupa nógu stórt hjól, því eigandi vaxi jú upp, en ráölegging PTffjffTSl er: Kauptu rétta stærö, öryggisins vegna því sannaö er aö flest hjólaslys ske ef börn og unglingar eru á of stórum hjólum, sem þau ráöa ekki viö. LJÓS OG ENDURSKIN: ísland er land andstæönanna. Á sumrin er svo til bjart allan sóiarhringinn, en myrkur allan veturinn og allt þar á milli, þetta gerir þaö aö verkum að íslendingar veröa aö huga vel aö Ijósa og endurskinsbúnaði hjóla sinna. Nauösynlegt, er aö hafa gott endurskinsmerki aftan á hjólinu og jafnvel nauösynlegra, en framljós. Pfffíffál hjólin koma ekki meö neinu óþarfa glingri, heldur er öryggiö látiö sitja í fyrirrúmi, gott Ijós aö framan og aftan ásamt stóru og góöu endurskinsmerki aö aftan. Þetta fylgir öllum almennum Superia hjólunum og er innifaliö í veröi. GIRAR: 3 gírar, 4 gírar, 5 gírar, 10 gt'rar. Allt er þetta gott og blessaö, þó viljum viö benda á að fjöldi gíranna skiptir ekki meginmáli, heldur gerö þeirra og stilling. Superia býöur þér stillingu á öllu hjólinu þar á meöal gírunum 6 mánuðum eftir kaupdag og fylgir það hjólinu ókeypis og þarf aöeins aö framvísa kvittun til aö fá hjólið stillt og • yfirfariö á verkstæöi okkar. Geri aörir betur! HANDBREMSUR: Já ekki eru allir sáttir viö^þær, enda ekki nema von, því flestir íslendingar eru aldir upp viö gömlu fótbremsurnar sem reynst hafa öllum Vel. En nýjum tímum fylgja nýir siöir og ef þú kaupir gírahjól þá er ekki um gömlu fótbremsurnar að ræöa af tæknilegum ástæöum og því aöeins um handbremsurnar aö velja. Superia hjólin koma með handbremsunum bæöi aö aftan og framan og tryggja þannig öryggi þitt á bestan mögulegan máta án þess aö þyngja hjóllö um of meö klossuöum og þungum bremsubúnaöi. PETALAR OG TANNHJÓLABÚNAOURINN: Er þaö nú ekki allt eins? Nei alls ekki, petalarnir og tannhjólin eru viökvæmasti og um leiö mikilvægasti hluti hjólsins, vegna þess aö í þeim búnaöi eru flestir slitfletir reiöhjólsins. Pffffffföl hjólin koma meö vandaöastan útbúnaö sem hægt er aö hugsa sér og þess vegna eru petalarnir og tannhjólaútbúnaöurinn lang dýrasti hluti hjólslns. í búnaö þennan er líka ekkert til sparaö allt frá minnstu legu upp í stærsta tannhjól. STÝRfc Nú er í tízku keppnisstýri og er þaö vegna þess aö þau gefa möguleika á 3 stööum, en fremsta staðan gerir þaö aö verkum aö loftmótsstaöa minnkar og spyrna á petalana eykst. Nú hefur komiö í Ijós, aö þessi stýri henta ekki öllum, þess vegna bjóöum við alltaf þann valkost aö eiga hjól meö venjulegu stýri og þau stýri, eigum viö alltaf á lager og getum sett þau á hvaöa hjól sem er. HNAKKAR: Til hvers aö tala um þá. Jú því margir halda aö mýksti hnakkurinn, sé þægilegastur, og sá haröasti óþægilegastur en svo er nú alls ekki. Höröum hnökkum, er kannski lengur aö venjast en þegar þú ferö aö hjóla eitthvað aö ráöi, þá kemur í Ijós að harður hnakkur þreytir þig minna en mjúkur og þú kemst í betra samband viö hjóliö og veginn, sem gerir þaö aö verkum aö þú ofbýöur líkama þínum síöur, fyrir utan þaö aöþú þreytist minna og svitnar síöur á viðkvæmum stööum. pffffffU býður uppá allar gerir hnakka og ef þú vilt ekki leyfa sérfræöingunum aö hugsa fyrir þig skiptum viö um hnakk fyrir þig eins og skot. DEKK: Eins og allir vita er langt í land þar JU íslendingar komast leiðar sinnar án þess aö fara út af malbiki, þess vegna býöur Superia þér aö velja dekkjastærð og breidd sem henta þínum aöstæöum. LITIR: superiaH ________ gerir miklar kröfur. Fallegir, nýtízkulegir litir skipta miklu máli, en gæöi lakksins og ending eru þó miklum mun mikilvægari. hefur tekist aö sameina þetta tvennt og bjóöa nú reiöhjól t níu mismunandi litum bráösnotrum og endingargóöum. ÞYNGD: Hjól eru mismunandi byggö og mismunandi þung, en augljóst er aö því lóttara sem hjólið er, því meöfærilegra og léttara aö hjóla. hjólin eru eflaust ein léttustu hjólin á markaðnum vegna superiaQ þess aö hjólin eru úr aluminium blöndu sem er eins létt og hægt er ánþessbó að fórna neinu í styrkleika og öryggi. Þarna hafa þeir hjá fært sér í nyt þær miklu framfarir, sem hafa oröið í málmblöndun, vegna geimferöa mannsins. STELL: Þarkomum við aö aöalsmerki og stolti PffffmM Tæknimenn iffffffffflil sjóöa stellin saman viö gífurlegan hita. Þess vegna eru samskeytin jafnvel enn sterkari en pípurnar sjálfar, sem þó eru ódrepandi og ef betur er aö gáö sérðu engar klunnalegar og stórhættulegar suöur á Superia hjólunum, sem alltaf bjóða heim möguleikanum á málmþreytu. MEÐFERD: Þaö er sama hvaö hjóliö þitt er vandað aö gerö, enginn vandi er aö eyöiieggja svo til hvaö sem er. Þess vegna viljum við benda hjólaeigendum á að góö meöferö, bón og umhyggja fyrir fallegum og vönduöum grip skilar sér alltaf margföld til baka og ef þú ert í einhverjum vandræöum meö hvernig halda skuli hjólinu þínu fallegu og í góöu standi erum viö hjá Superia meö stórt og gott verkstæöi þar sem þér er velkomiö aö koma meö hjóliö þltt og ieita leiöbeininga og aöstoöar, og varahluta ef þá skildi vanta. VERD: Margir eru til aö bjóöa lægri verö en viö, en á kostnaö hvers? Gæti þaö verið á kostnaö öryggis þíns. Gæti þaö veriö á kostnaö þjónustu. Gæti þaö veriö á kostnaö ábyrgðar, Gæti þaö veriö á kostnaö skoöunar. Gæti þaö veriö á kostnaö byggingu hjólsins. Allir vita aö enginn vandi er aö smíöa hjól þannig aö þaö líti út eins og hjól og virki eins og hjól í smá tíma og þetta vita margir sem framleiða hjól svo að segja í prentvélum, og þeim er alveg sama þótt þú haldir á stýrinu eftir sumariö. Láttu ekki blekkjast. Vandaöu valiö. Vinsamlegast aendið mér bækling og upplýsíngar um Superia hjólin. Nafn ....... Heimilisfang Sendist til superia Greiðslukjör HJÓL & VAGNAR Hitctssvegl 3 - 105 Reyk|cv!k Ncfnmnnci«185 - SS3* • 21511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.