Morgunblaðið - 28.06.1981, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981
t
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
INGÓLFUR ASMUNDSSON,
Smáragötu 8a,
andaöist í Landspítalanum aö morgni 26. júní.
Guörún Péladóttir,
Edda Ingólfsdóttir, Kolbeinn Ingólfsson.
t
Útför
SVEINS BJARNASONAR
fré Hofi í Öræfum,
Ljósvallagötu 32,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriöjudaginn 30. júní kl. 1.30
e.h.
F.h. vandamanna,
Guömundur Bjarnason.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
JÓN EGGERT BACHMANN LÁRUSSON,
loftskeytamaóur,
Ljósheimum 16b,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 30. Júní kl.
13.30.
Helga Guójónsdóttir,
Málfríður Jónsdóttir, Bragi Eiríksson,
Ólafur Ingi Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir.
og barnabörn.
t
Útför eiginmanns míns, fööur okkar, afa og bróöur,
SIGURDAR Þ. SÖEBECH,
kaupmanns,
Haukanesi 12, Garóabæ,
fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 30. Júní kl. 15.00. Þeim
sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarsjóöi.
Ólöf G. Söebech,
Emilía G. Söebech, Olafur Örn Ragnarson,
Kristjana R. Söebech, Eric Ericson,
Sigurbjörg Söebech,
Karólína F. Söebech,
Sigríöur Söebech,
Þórarínna Söebech,
Ólöf Guóbjörg og Siguröur Þór,
Friörik F. Söebech. Ásta Salbergsdóttir.
t
Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns
míns og fööur okkar,
HERMANNS SIGURJÓNSSONAR,
Hólavegi 28,
Sauóékróki.
Rósa Júlíusdóttir,
Kéri Hermannsson,
Agnar Hermannsson,
María Hermannsdóttir,
Friörikka Hermannsdóttir.
t
Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö andlát móöur okkar,
tengdamóöur, ömmu og langömmu,
SOLVEIGAR JÓNSDÓTTUR,
Stigahlíö 18.
Sigrún Jónsdóttir,
Stella J. Miller, Frank P. Miller,
Kriatjén H. Jónsson, Ásdís G. Konréós,
Jón K. Kristjénsson,
Sólveig Kristjénsdóttir, Finnur Oskarsson,
Sigríður Kristjénsdóttir, Björn Svavarsson,
Kristjén R. Kristjénsson,
Stella Kristjénsdóttir,
Ragnar F. Kristjénsson,
Kristjén Ómar Björnsson.
t
Guös blessun og hjartans þakklæti fyrir samúö og hlýju viö andlát
og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
PÁLS LÚTHERSSONAR,
kristniboöa.
Aöalbjörg S. Ingólfsdóttir.
Ingimar Pélsson.
Elín Pélsdóttir,
Arnbjörg Pélsdóttir,
Lúther Pélsson,
Péla B. Pélsdóttir,
Péll E. Pélsson,
Sesselja K. Pélsdóttir
og afabörn.
Kornelíus Traustason,
Helgi Jósefsson,
Hjördís Asgeirsdóttir,
Kristjén Egilsson,
Sigríóur Jónsdóttir,
Guðmann Magnússon
Ðysjum — Minning
Það rann sterklega upp fyrir
mér hversu lífið hratt fram hleyp-
ur, skiptið síðasta sem ég heim-
sótti Manna á Dysjum. Árum
saman vorum við leikfélagar og
vorum sporléttir þegar við hlupum
milli Dysja og Katrínarkots. En
nú var svo komið að ég komst ekki
í hjólastólnum mínum inn til hans
né komst Manni ofan af loftinu til
þess að spjalla við mig.
Og nú eru kynni okkar á enda í
bili, Manni er genginn.
Að heilsast og kveðjast hér um
fáa daga, hryggjast og gleðjast
það er lífsins saga, — sagði
skáldið og með hverju árinu verð-
ur manni sannleiksgildi þessara
orða ljósara.
Réttlætiskenndin var sterk í
Manna. Þegar við Óli Sigurðs á
Hausastöðum vorum með eitthvað
múður í fótboltanum, var það
alltaf Manni sem leysti málin og
sá um að farið yrði að settum
reglum. Sama gilti auðvitað þegar
alvara lífsins hófst, þar gerði
Manni ævinlega það sem rétt var
og engum þótti nema sjálfsagt að
hann tæki við sem hreppstjóri
þegar hinn gamli og virðulegi
höfðingi Guðjón í Pálshúsum
hætti þeim störfum.
Minningarnar hrannast fram
frá æskuárum okkar Manna.
Skautaferðirnar á Balatjörn í
tunglskininu. Hin fölskvalausa
gleði og góðvild til félaganna sem
þar ríkti. Það var andblær sem
Manni skapaði alla tíð í kringum
sig, þessvegna leið manni ævin-
lega betur eftir að hafa hitt hann,
hvort sem það var á æskuárum
okkar, manndómsárum eða eftir
að heilsan fór að gefa sig og
gráum hárum fjölgaði.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnarhug viö andlát og
jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
GUOMUNDÍNU SIGURBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
og heiöruöu minningu hennar.
Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki Sólvangs.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
móður okkar, tengdamóöur og ömmu,
JENSÍNU INGVELDAR HELGADÓTTUR,
Þorkelsgeröi, Selvogi.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum inniiega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
fööur okkar, tengdafööur og afa,
JÓNS ÞORBJÖRNSSONAR,
Hæöargerói 6, Rvk.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför
ÞORVALDAR HELGA KOLBEINS,
Ingólfsstræti 21c.
Sérstakar þakkir til allra, sem hjúkruöu og hlynntu aö honum og
sýndu honum velvild í veikindum hans.
Guóríöur Jensdóttir, Gunnar Guómundsson.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
GUDMANNS MAGNUSSONAR,
Dysjum.
Sérstakar þakkir færum viö sóknarpresti og kirkjukór Garöasókn-
ar, svo og kvenfélagi Garöabæjar.
Úlfhildur Kristjénsdóttir,
Gunnar M. Guömannsson, Ásta Astvaldsdóttir,
Ásdís R. Guömannsdóttir, Þórarinn Jónsson,
Inga G. Guömannsdóttir, Elís R. Helgason,
Magnús R. Guðmannsson Þórunn Brynjólfsdóttir,
Guörún Dóra Guömannadóttir, Magnús Björn Björnsson,
Sigurjón M. Guómannsson.
Lokað verður
vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst.
Blikksmiðjan Grettir h/f.,
Ármúla 19, sími 81877.
Við spjölluðum gjarnan lengi að
loknum leik við hliðið heima að
Dysjum sem ungir piltar, svo
kvöddumst við og ég hjólaði upp
holtið en Manni fór heim.
Og nú er lífsleiknum lokið hann
farinn heim til föðurins, og heim-
von átti hann góða, því að menn
munu uppskera eins og þeir sá,
segir í helgri bók.
Guð blessi minningu þessa góða
drengs.
Mummi i Katrinarkoti
SÁÁ hef-
ur engin
afskipti af
starfsemi
Átaks
AÐ GEFNU tilefni vill stjórn
SÁÁ, Samtaka áhugafóiks um
áfengisvandamálið, taka eftirfar-
andi fram vegna fyrirhugaðrar
starfrækslu Átaks i samvinnu við
Útvegsbanka tslands:
1. Stofnun og fyrirhuguð starf-
ræksla Átaks er ekki á vegum
Samtaka áhugafólks um áfengis-
vandamálið og hefur stjórn SÁÁ
engin afskipti haft af fyrirhugaðri
starfsemi Átaks. Hinsvegar er
ljóst, að fjölmargir einstaklingar,
jafnt innan SÁA sem utan, hafa
lagt málefni Átaks liðsinni.
2. SÁÁ eru samtök 9000 íslend-
inga, sem hafa það fyrst og fremst
að markmiði, að sameina leika
sem lærða til baráttu gegn áfeng-
isbölinu m.a. með fræðslu og
fyrirbyggjandi starfi, starfrækslu
meðferðastofnana fyrir áfeng-
issjúklinga, markvissri fræðslu og
upplýsingum um skaðsemi áfengis
byggðum á staðreyndum og siðast
en ekki síst, reyna að útrýma
vanþekkingu og fordómum á
áfengisvandamálinu á öfgalausan
hátt.
3. Stjórn SÁÁ fagnar öllum
þeim aðgerðum, sem dregið geta
úr áfengisbölinu og þar með bætt
og fegrað mannlif á íslandi, en
leggur jafnframt áherslu á þá
skoðun sína, að almennt beri
alkóhólistar sömu skyldur og njóti
sömu réttinda og aðrir einstakl-
ingar.
Stjórn SÁÁ.
Framkvæmdastjórn SÁÁ skipa
nú eftirtaldir aðilar: Björgólfur
Guðmundsson, formaður, Hendrik
Berndsen, varaformaður, Magnús
Bjarnfreðsson, Eggert Magnús-
son, Ragnheiður Guðnadóttir,
Sæmundur Guðvinsson, Þórunn
Gestsdóttir.