Morgunblaðið - 30.06.1981, Síða 44

Morgunblaðið - 30.06.1981, Síða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981 KR færði Víkingi tvö gjafamörk - sigur Víkings þó meira en sanngjarn sínum þrátt fyrir yfirvofandi hættu, Lárus stal knettinum aftur af þeim, lék laglega á Ottó Guð- mundsson og skoraði með óverj- andi þrumuskoti. Segja má, að Víkingur hafi haft algera yfir- burði eftir þetta, KR átti að vísu smá augnablik 10 mínútum eftir markið, er Sæbjörn átti lúmskt skot rétt fram hjá og Vilhelm Frederiksen mistókst að reka tána í knöttinn á markteig Víkings, en fleira tekur ekki að tíunda af afrekaskrá KR-inga. Víkingar reyndu jafnan að leika knatt- spyrnu og tókst stundum og þeir voru óheppnir að bæta ekki við fleiri mörkum, einkum er Jóhann Þorvarðarson stóð aleinn fyrir opnu marki, en náði ekki að hemja knöttinn. Skömmu áður hafði Lár- us skaliað yfir opið markið, en færið var þó alls ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Undir lok leiksins áttu Víkingar tvær hættulegar atlögur enn og var Ómar Torfason á bak við þær, en í báðum tilvikum bjargaði Stefán markvörður. Lárus Guðmundsson var hik- laust maður leiksins að þessu sinni, hættulegur tækifærissinni upp við mark andstæðinganna og útsjónarsamur þegar hann stýrir sóknarleik liðsins. Félagar hans voru hins vegar daufir í leiknum, helst að Ómar Torfason sýndi takta. Þá slapp vörnin alveg þokkalega frá sínum hlut. Lið KR er óttalega ósannfær- andi um þessar mundir og ekkert benti til þess í leik liðsins, að betri tímar væru í nánd. Vörnin er óörugg, miðvallarspilið gloppótt og framlínan bitlaus. Stefán markvörður stóð sig bærilega í leiknum og ljós punktur var Elías Guðmundsson, sem sýndi annað veifið að hann er að ná sér á strik á ný. Hefðu KR-ingar verið marg- falt hættulegri ef þeir hefðu matað Elías betur. í stuttu máli: íslandsmótið 1. deild: KR-Vík- ingur 1-2 (1-1). Mark KR: Óskar Ingimundarson á 36. mín. Mörk Víkings: Lárus Guðmundsson á 8. og 47. mín. Spjöld: Ottó Guð- mundsson KR og Heimir Karlsson Vík. Dómari: Þorvarður Björns- son. — gg. VALUR LIÐ FH: LIÐ KR: Sigurður Haraldsson 5 Hreggviður Ágústsson 7 Stefán Jóhannsson 6 Þorgrimur Þráinsson 7 Guðmundur Hilmarsson 6 Sigurður Pétursson 5 Grimur Sæmundsen 6 llelgi Ragnarsson 4 Börkur Ingvarsson 5 Sævar Jónsson 7 Gunnar Bjarnason 4 Ottó Guðmundsson 5 Njáll Eiðsson 8 Guðmundur Kjartansson 5 Guðjón Hilmarsson 5 Jón Gunnar Bergs 7 Magnús Teitsson 4 Jósteinn Einarsson 5 Þorsteinn Sigurðsson 8 Ingi Björn Albertsson 6 Sæhjörn Guðmundsson 4 Óttar Sveinsson 7 Ólafur Danivalsson 5 Birgir Guðjónsson 4 Valur Valsson 6 Pálmi Jónsson 6 Elías Guðmundsson 6 Ilermann Gunnarsson 5 Tómas Pálsson 4 Vilhelm Frederiksen 4 llilmar Harðarson (vm) 8 Viðar Ilalldórsson 5 Óskar Ingimundarson 5 Þorvaldur Þorvaldsson 6 LIÐ ÍA: Willum Þórsson vm. 3 ÞÓR Bjarni Sigurðsson 8 LIÐ VÍKINGS: Eirikur Eiríksson 3 Guðjón Þórðarson 7 Diðrik ólafsson 6 llilmar Baldvinsson 3 Björn II. Björnsson 7 Þórður Marelsson 6 Nói Björnsson 4 Sigurður Lárusson 8 Magnús Þorvaldsson 6 Þórarinn Jóhannesson 5 Jón Áskelsson 7 Ragnar Gíslason 5 Árni Stefánsson 4 Sigurður Halldórsson 7 Helgi Helgason 6 Guðmundur Skarphéðinsson 4 Jón Alfreðsson 7 Jóhannes Bárðarson 5 Jrn Guðmundsson 4 Kristján Olgeirsson 8 Ómar Torfason 6 Jón Lárusson 3 Árni Sveinsson 7 Heimir Karlsson 4 iuðjón Guðmundsson 4 Guðbjörn Tryggvason 7 Gunnlaugur Kristfinnsson 5 Vlagnús Helgason 3 Júlíus P. Ingólfsson 7 Óskar Tómasson 4 Itúnar Steingrímsson 3 Smári Guðjónsson lék í 8 mín. Lárus Guðmundsson 7 Hjarni Sveinhjörnsson (vm) 5 Sigþór Ómarsson lék i 7 mín. Jóhann Þorvarðarson vm. 4 VÍKINGUR bætti tveimur stigum í saínið á sunnudagskvöidið og KR sogaðist á sama tima æ dýpra í failharáttuna, er liðin mættust i 1. deild tsiandsmótsins i knatt- spyrnu. Lokatölur urðu 2—1 fyrir Víking, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 1 — 1. Sann- gjarn sigur Vikings, liðið var mun sterkari aðilinn i annars fremur tilþrifalitlum leik. Bæði mörk liðsins komu eftir hrikaleg varnarmistök i hinni allt annað en oruggu vörn vesturhæjarliðs- ins. Tvær gjafir og Víkingarnir fengu þar tilhoð sem þeir gátu ekki hafnað. KR-ingar sýndu fátt sem bent gæti til þess, að liðið sé í þann veginn að rífa sig upp úr óldudalnum. Sem fyrr segir var leikurinn hvorki tíðindamikill eða tilþrifa- mikill. Mest miðjuþóf, en þó lag- legar sóknarlotur á milli, einkum hjá Víkingi og næstum undan- tekningarlaust í kringum Lárus Guðmundsson. Víkingarnir fengu sannkallaða óskabyrjun, skoruðu fyrra mark sitt strax á 8. mínútu leiksins. Dæmalaust fum í vörn KR endaði með því að Lárus stal knettinum, lék óáreittur að mark- inu og skoraði örugglega fram hjá Stefáni Jóhannssyni, sem kom engum vörnum við. Næstu mínút- urnar eftir markið voru Vík- KR: Víkingur 1:2 ingarnir suðandi í kringum víta- teig KR, gott skot Óskars Tómas- sonar fór þá naumlega fram hjá og annað betra frá Helga Helga- syni varði Stefán markvörður meistaralega. En síðan dró mjög úr gæðunum og atburðarásin dempaðist öll niður. Lárus skaut yfir úr sæmilegu færi á 31. mínútu, en KR-ingar jöfnuðu síð- an á 36. mínútu og var um fyrstu hættulegu sókn liðsins að ræða. Sókn Víkings brotnaði niður og knettinum var spyrnt langt fram á Elías Guðmundsson, sem tók knöttinn niður og brunaði niður vinstri kantinn. Hann lék á varn- armann, kom sér í skotfæri og hleypti af. Diðrik varði vel, en hélt ekki knettinum og Óskar Ingi- mundarson var þar á vakki og tókst að pota knettinum í netið úr afar þröngu færi, 1—1. Víkingar hófu síðari hálfleikinn nákvæmlega eins og þann fyrri, eða með marki. Sigurmarkið kom strax á 2. mínútu síðari hálfleiks. Enn náðu varnamenn KR ekki að koma tuðrunni út úr vítateig Pfl 1 OOnÍ Kúm • Lárus Guðmundsson fagnar sigurmarki Víkings ásamt Ómari Torfasyni. • borsteinn Sigurðsson skorar eitt marka sinna með tilþrifum. Valsmenn lál með Þorstein NÝLIÐAR Þórs höfðu ekki erindi sem erfiði er þeir mættu Islandsmeisturum Vals á Laugardalsvellinum á laugardag. Vals- menn réðu lögum og Jofum á vcIHnum ailan leiktimann og eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik fundu þeir réttu ieiðina i seinni hálfleiknum og gerðu þá fimm mörk. Úrsiitin urðu 6:1 í þessum fjöruga ieik og var Þorsteinn Sigurðsson í aðalhlutverki. Kappinn gerði sér lítið fyrir og skoraði f jögur mörk i leiknum, hin mörk Vals gerðu Njáll Eiðsson og Ililmar Harðarson, en þessir þrir leikmcnn voru einmitt i lykilhiutverkum i Valsliðinu að þessu sinni. Þorsteinn Sigurðsson hefur ekki verið háttskrifaður í ís- lenzkri knattspyrnu fyrr en í sumar, en nú er svo sannarlega kominn tími til að fara * að fylgjast'betur með pilti. í sumar hefur Þorsteinn blómstrað og er nú búinn að skora 7 mörk í 1. deildinni og fór á laugardaginn fram úr Lárusi Guðmundssyni Víkingi í keppninni um marka- kóngsnafnbótina en Lárus bætti um betur á sunnudag. Annars er það þannig með þetta Valslið, að í liðinu eru leikmenn, sem algjörlega eru óskrifað blað í knattspyrnunni. Nefna má auk Þorsteins þá Hilmara Harðarson og Sighvats- son, Jón Gunnar Bergs, Val Valsson og jafnvel Njál Eiðsson, Þorvald Þorvaldsson og Þorgrím Þráinsson, þó svo að þeir séu að vísu sjóaðri í harðri keppni 1. deildar. Er nema von að Jiri Pesek þjálfari Vals hafi verið svolítið áttavilltur í sumar og sé varla enn búinn að móta iið sitt? Eins og áður sagði réðu Valsmenn þessum leik algjör- lega og þar sem það eru mörkin sem tala, en ekki tækifærin, verður þeirra aðeins getið, en ekki allra þeirra skota, sem naumlega geiguðu eða þegar markvörður bjargaði eða þeg- ar... Misskilningur Á 9. mínútu kom fyrsta mark leiksins og hafði það mikil áhrif á allt leikskipulag Þórsara að fá á sig mark svo snemma leiks. Þeir hafa eflaust komið inn á vðllinn með því hugarfari að „hanga á jafnteflinu", en er staðan var orðin 0:1 dugði þeim ekki að pakka í vörn, þeir urðu að sækja sjálfir. Þórarinn mið- vörður hélt að Eiríkur mark- vörður hefði knöttinn er honum var spyrnt inn í teig Þórs á 9. mínútunni. Svo var þó ekki. Þorsteinn skauzt á milli og skoraði 1:0 með því að renna boltanum framhjá Eiríki, sem kominn var úr jafnvægi. borsteinn stangar Aðeins eitt mark var skorað í fyrri háifleiknum, en í þeim síðari opnuðust allar flóðgáttir. Á 57. mínútu leiksins lék Hilmar Harðarson laglega á Hilmar bakvörð Þórs og meðfram enda- mörkunum áður en hann sendi knöttinn fast fyrir mark Þórs. Eiríkur náði að hafa hendur á knettinum, en missti hann frá sér. Þorsteinn var réttur maður á réttum stað og stangaði knött- inn í netið yfir liggjandi mark- vörðinn, 2:0. Njáll flýgur Enn var Hilmar Harðarson á ferðinni á 61. mínútu teiksins. Hann renndi sér upp vinstrí kantinn, gaf vel fyrir markið og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.