Morgunblaðið - 07.07.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
B
J
Hef opnað
nýtt stilli-
verkstæði
Fullkomin tölvubúin
stillitæki.
Bílastilling Birgis, Skeifan 11,
sími 37888.
Canon
Ijósritunarvélar í sér flokki bæöi
verö og gæöi!
Þaö keppir engin viö CcVIIOTI
Ef þessari staöreynd er ekki trúaö þá vinsamlega
hafið samband viö okkur, komiö, skoöið og sannfær-
ist.
Versliö við fagmenn.
Sala, ábyrgö og þjónusta:
SKRiFVÉLIN HF Suðurlandsbraut 12.
Sími 85277 — 85275.
SÍMASKRÁNA
íMföarkópu!
Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra
notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr
og þá geta skapast vandræði. Forðum því.
Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin.
Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ®
Hafið samband við sölumann. I
Múlalundur
Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík
Engri spurn-
ingu svarað
„Rétt fyrir þinjflok,"
segir Alþýðublaðið,
„lattði ráðherra fram
hugleiðingu i frum-
varpsformi, þar sem svo
snilidarlega tókst tii, að
enjfri þessara þriggja
spurninKa var svarað.
Frumvarpið var eitt
stórt núll með gati.
Gatið stafar af þvi að
ráðherra veit ekki sitt
rjúkandi ráð, til hvers
eitfi að nota orkuna.
Meðan það er ekki vitað
verður hinum spurning-
unum tveimur um virkj-
unarhraða og fortfangs-
röðun ekki svarað af
neinu viti.
An stóriðju er út i
bláinn að reisa stórar
virkjanir. Þá dugir að
Krafa nokkra skurði og
reisa stíflutcarða hér og
þar til þess að auka
vatnsmiðlun i núverandi
kerfi. \rleK viðbótar-
þörf hins almenna mark-
aðar er svo litil, að hún
nýtir ekki nema brot af
orku stórrar virkjunar.
Það yrði heimsins dýr-
asta rafmaxn. Austfirð-
ingar myndu áreiðan-
letta þvertaka fyrir að
Kreiða slikt orkuverð.
Höfuðsök Hjörleifs Gutt-
ormssonar i embætti iðn-
aðarráðherra er sú, að
þrátt fyrir 3ja ára setu i
iðnaðarráðuneytinu er
hann enn ekki byrjaður
á byrjuninni!“
Nefndin
sem lögð var
niður
„Eitt fyrsta verk Hjör-
leifs Guttormssonar i
embætti var að leggja
niður samstarfsnefnd
um orkufrekan iðnað.
Stanzlaust er staöiö á bremsunum
Alþýöublaöiö segir í leiöara á laugardag: „Hjörleifur
Guttormsson hefur haft tæp 3 ár í iðnaðarráðuneyti til
þess að undirPúa svör sín viö þremur lykilspurningum:
Hversu hratt á aö virkja?, Hvar á aö virkja og í hvaöa
forgangsröð?, Til hvers á aö nýta orkuna?
Þrátt fyrir 3ja ára vinnufriö í ráðuneytinu, þrátt fyrir
ráögjöf ótal sérfræðinga, þrátt fyrir 50 nefndir og
nefndarálit, stendur emPættismaöurinn í iðnaðarráöuneyt-,
inu enn uppi á rótargati."
Hjörieifur Guttormsson,
orkuráðherra
sem allir stjórnmála-
flokkar áttu aðild að,“
heldur ritstjóri Alþýðu-
blaðsins áfram. „Það
Kerði hann i þrenns kon-
ar tilKanKÍ- Til þess að
þóknast pólitiskum
hleypidómum flokks sins
um að viðræður við er-
lenda aðila flokkist und-
ir landráð. Til þess að
útiloka stjórnarandstöð-
una frá eðiileKum
áhrifum á stefnumótun.
Ok til þess að hrÚKa
flokksKæðinKum á jöt-
una i ráðuneyti og
nefndanefndunum sín-
um. Þetta pólitiska Kjör-
ræði Hjörleifs hefur
reynst þjóðinni dýrt.
Tvær stórvirkjanir,
Blanda ok Suitartangi,
hafa legið á borði ráð-
herrans svo að segja frá
upphafi — og beðið
ákvörðunar. Fljótsdals-
virkjun hefur nú verið
lögð á borð hans líka.
Samt er þýðinKariaust
að þýfga ráðherrann um
ákvarðanir.
Hvers vegna? Vegna
þess að i 3 ár hefur
ekkert verið gert til þess
að tryKKja markaðinn
fyrir orkuna. í stað þess
að hafa nú þegar lokið
undirbúninKÍ vegna
nýrrar álbræðslu við
Eyjafjörð eða á Suðvest-
urlandi. i stað þess að
hafa nú þegar Kengið
frá samninKum um kísil-
málmverksmiðju í Reyð-
arfirði — gerir ráðherr-
ann sig að viðundri með
þvi að leggja til að
álverið í Straumsvik
verði lagt niður!“
Að tefja
virkjanir —
seinka stór-
iðjufram-
kvæmdum
„Undirbúningur að
starfrækslu nýrra stór-
iðjuvera tekur mörg ár.
í flestum tilvikum þarf
að ræða mikið við er-
lenda aðila um aðföng
hráefna. um framleiðslu-
tækni. um fjármagn og
um markaði. Slikir
samningar eru vanda-
verk. Þeir verða ekki
hristir fram úr erminni.
Með þvi að vanrækja
þetta undirbúningsstarf
hefur núverandi iðnað-
arráðherra tafið ákvarð-
anir um virkjanir og
seinkað stóriðjufram-
kvæmdum landi og lýð
til tjóns. Fyrir það verð-
skuidar hann og flokkur
hans vantraust.
t stað þess að móta
eigin stefnu og standa
við hana geipa hjáipar-
kokkar Hjörleifs um að
uppi séu tvær stefnur i
virkjunarmálum: orku-
nýtingarstefna og orku-
sölustefna. Þeir, sem
hafa vanrækt alian und-
irbúning að orkunýt-
ingu, þykjast geta kennt
stefnu sina við orkunýt-
ingu. Þvilík speki.
Óvirkjuð verður orkan
ekki nýtt. Nýtanlega
orku verður að selja.
Annars skilar hún eng-
um arði. Spurningin um
samstarf við erlenda að-
ila er ekki spurning um
hugmyndafræði eða ætt-
jarðarást. Þeir eiga jafn-
an minnst af henni. sem
hæst gala um hana. Það
er spurning um raun-
sætt mat á islenzkum
hagsmunum hverju
sinni. Meiri- eða minni-
hlutaeign íslendinga
sjálfra fer eftir mati á
áhættu. arðsemi. aðföng-
um hráefna. markaðsyf-
irráðum o.s.frv.“
REYR-
HÚSGÖGN
í úrvali
Sófasett — stakir
stólar — borö o.m.fl.
Bíctsfeóqar
Símar: 86080 og 86244 I ÁrSg