Morgunblaðið - 07.07.1981, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
Friðrik Ólafsson fremst-
ur íslenskra skákmanna
Alþj<’>Aa.skák.sambandið FIDE «af
nýlexa út lista með svonefndum
ELO-stÍKum. þar sem fram kemur
hverjir eru fremstu skákmenn
heimsins i da«, auk þess sem
sérstakur listi er yfir sterkustu
skákmenn íslands. Anatoli Karpov
ok Victor Korchnoi eru þeir skák-
menn heimsins, sem fá flest ELO-
stÍK. en á þeim lista er Friðrik
Ólafsson i 53. sæti ok er því i fyrsta
sæti á íslenska listanum.
Listinn yfir sterkustu skákmenn
heimsins er sem hér segir (fjöldi
ELO-stiga er gefinn í sviga): Ana-
toli Karpov (2700), Viktor Korchnoi
(2695), Robert Hiibner (2640), Garry
Kasparov (2630), Boris V. Spassky
(2630), Jan H. Timman (2630), Lajos
Portisch (2620), Alexander Beliavski
(2615), Henrique Mecking (2615),
Bent Larsen (2610), Lev A. Poluga-
evsky (2610), Ulf Andersson (2600),
Yuri S. Balashov (2600), Vlastimií
Hort (2595), Lubomir Kavalek
(2595), Ljubomir Ljubojevic (2590),
Zoltan Ribli (2590), Oleg M. Roman-
ichin (2590), Tigran V. Petrosian
(2585), Gennadi Sosonko (2585),
Artur Yusepov (2585), Lev O. Alburt
(2580), Viktor D. Kupreichik (2580),
Jonathan D. M. Nunn (2580), Vasili
V. Smyslov (2580), Vitaly V. Cseshk-
ovsky (2575), Larry M. Christiansen
(2575), Sergei Dolmatov (2575),
Walter S. Browne (2570), Boris F.
Gulko (2565), Anthony J. Miles
(2565), Yasser Seirawan (2565),
Rafael A. Vaganian (2565), Florin
Gheorghiu (2560), Mikhail N. Tal (
2560), Efim P. Geller (2550), Genn-
adi P. Kuzmin (2550), Bosidar Ivan-
ovic (2550), Nikolai V. Krogius
(2550), Gyuía Sax (2550), Svetozar
Gligoric (2545), Adrian Mikhalchis-
hin (2545), Evgeni Vasiukov (2545),
Evgeni Sveshnikov (2545), Alexand-
er Kochiyev (2540), Naum N. Rahk-
ovsky (2540), Jan Smejkal (2540),
James E. Tarjan (2540), Lev Psakhis
(2535), Andras Adorjan (2530),
Murray G. Chandler (2530), Sergei
Y. Makarichev (2530), Friðrik
Ólafsson (2530), Alexander N.
Panchenko (2530), Lubomir Ftaonik
(2525), Larry M. Evans (2525),
Lothar Schmid (2525), Eugenio
Torre (2525).
Þeir íslenskir skákmenn, sem
flest ELO-stig fá eru eftirtaldir:
Friðrik Ólafsson (2530), Margeir
Pétursson (2460), Jón L. Arnason
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Vid Rauðarárstíg
2ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 2
herb. í risi sem tengjast íbúöinni
beint. Laus nú þegar.
Við Sörlaskjói
3ja herb. 75 fm risíbúö ásamt
bílskúr.
Við Fálkagötu
3ja herb. íbúö á Jaröhæö.
Við Nýlendugötu
4ra herb. góö kjallaraíbúö.
Við Kaplaskjólsveg
4ra herb. íbúö á 3. hæö.
Við Krummahóla
Penthouse á 7. og 8. hæö, 7
herb. 170 fm. Bílskursréttur.
Við Ásgarð
Raöhús, kjallari og tvær hæöir.
4 svefnherb., stofur o.fl.
Við Kríunes
Byggingarlóö á skemmtilegum
staö.
í smíðum
viö Lyngmóa, Garöabæ, 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúöir í 6 íbúöa
húsi. íbúöirnar afhendast til-
búnar undir tréverk, meö frá-
genginni sameign. Bílskúr fylgir
hverri íbúö.
19.
Hilmar Valdimarsaon, fasteignaviösk-
ipti.
Bryniar Fransson. heima simi 53803.
(2440), Guðmundur Sigurjónsson
(2440), Ingi R. Jóhannsson (2435),
Helgi Ólafsson (2425), Jóhann
Hjartarson (2420), Ingvar Ás-
mundsson (2405), Haukur Angan-
týsson (2395), Jón Kristinsson
(2390), Magnús Sólmundarson
(2380), Benony Benediktsson (2355),
Elvar Guðmundsson (2345), Björn
Þorsteinsson (2330), Björn Jóhann-
esson (2310), Jóhannes G. Jónsson
(2310), Gunnar K. Gunnarsson
(2305), Leifur Jósteinsson (2300),
Karl Þorsteins (2300), Ásgeir Ás-
björnsson (2295), Bragi Kristjáns-
son (2295), Stefán Briem (2290),
Björgvin Víglundsson (2280), Björn
Sigurjónsson (2270), Ómar Jónsson
(2270), Hilmar Karlsson (2260), Júli-
us Friðjónsson (2255), Gylfi Magn-
ússon (2250), Þórir Ólafsson (2250),
Bragi Halldórsson (2245), Ásgeir Þ.
Árnason (2240), Þröstur Bergmann
(2240), Gunnar Finnlaugsson (2240),
Garðabær — 3ja herb.
Höfum í einkasölu glæsilega 3ja
herb. ca. 90 fm nýja íbúð á 2.
hæö viö Lyngmóa. íbúöin er aö
mestu fullgerö. Bílskúr fylgir.
Laus strax.
Stóragerði
Höfum i einkasölu 3ja herb.
fallega íbúö á jaröhæö. Sér hitl.
Njálsgata
Höfum í einkasölu 4ra herb.
risíbúö í steinhúsi. Tvennar
svalir. Sér hiti.
Jörð í Flóanum
Landmikil jörö í neöanveröum
Flóanum. A jöröinni er gamalt
íbúöarhús, nýlegt stálgrlndar-
hús fyrlr 220 kindur auk ann-
ara útihúsa. Tilvalin jörö fyrir
hestamenn.
Sjávarlóö
1500 fm sjávarlóö á Álftanesi.
Hitaveita er komin.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Bústatsson. hrt.
Hafnarstrætl 11
Slíiiar 12600. 21750
Utan ^krifstofutlma:
— 41028.
Kópavogur —
Sævar Bjarnason (2230), Jónas P.
Erlingsson (2225), Kristján Guð-
mundsson (2220), Haraldur Har-
aldsson (2215), Jóhann O. Sigur-
jónsson (2210), Karl Þorleifsson
(2205), Jóhann Þ. Jónsson (2200).
Samkvæmt ELO-stigunum eru
bestu íslensku skákkonurnar þær
Áslaug Kristinsdóttir (1825) og Olöf
Þráinsdóttir (1810).
1 26933
i
i
i
i
i
E
I
i
I
Tl
Hverfisgata
2ja herbergja 60'fm ibuð i
k|allara. Verð 285 þús.
Miðvartgur
3ja herb. 85 fm íbúð á 2
hæð Verð 430 þús.
Vesturbær
3ja herb. 85 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í nýrri blðkk.
Verð 500 þús.
Háagerði
3—4 herbergja 85 fm íbúð á
1 hæð. Suður svalir Bíl-
skúrsréttur. Laus fljótt. Verð
550 þús.
Sörlaskjól
3ja herb. ca. 75 fm risíbúð í
þríbýlissteinhúsi. Bílskúr.
Laus fljótt. Verð 440 þús.
Kóngsbakki
3ja herb. 90 fm íbúð á 3.
hæð. Sér þvottahús og búr.
Verð 450 þús.
Seljahverfi
Endaraðhús, 2 hæðir og ris
um 210 fm að stærð. 4—5
svefnherbergi, stofa og
fleira. Útsýni. Verð 1.100
þús.
í smíðum
Einbýlishús í Seljahverfi og
Selás.
Raðhús í Seljahverfi og á
Seltjarnarnesi.
taðurinn
Hafnarstrœti 20, sími 26933
(Nýja húsinu viö Lækjartorg)
Jón Magnússon hdl.,
Siguróur Sigurjónsson hdl.
^AJytuXuIuIuXiAiLAA<lu&ifl
Fossvogur
3ja—4ra herb. íbúö
Vorum aö fá til sölu mjög góöa 3ja—4ra herb. íbúö meö góöri
sameign, Fossvogsmegin í Kópavogi. íbúðin er endaíbúö á 2. hæö
og er ágætt útsýni. Verö 480 þús., útb. 340 þús. Teikningar og uppl.
á skrifstofunni.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Allir þurfa híbýli
★ 3ja herb. íb. — Kópavogur
3ja herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. 1 stofa, 2 svefnherb , eldhús
og bað. Sér inngangur.
★ .3ja herb. íb. — Bergstaðastræti
3ja herb. íbúö á 1. hæð. íbúöin er laus.
★ 4ra herb. íb. — Kjarrhólmi
Nýleg 4ra herb. íbúö. Sér þvottahús. Fallegt útsýni.
★ 4ra herb. íb. — Sólvallagata
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Nýlegar innréttingar.
★ 5 herb. íb. — Hraunbær
íbúöin er 1 stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað, sér þvottahús, búr.
Fallegar innréttingar
* Einbýlishús — Vogahverfi (sænskt timburhús)
1. hæð; 2 stofur, húsbóndaherb., eldhús, baö. Jaröhæö; 3
svefnherb., sjónvarpsskáli, baö og þvottahús.
★ íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur ó söluskrá allar
stæröir íbúöa.
Höfum fjársterka kaupendur
að öllum stæröum íbúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 2627 7
K16688
Fossvogur
Einbýlishús, 156 fm meö 4—5
svefnherb., auk innbyggös
bílskúrs, þvottahúss o.fl. í kjall-
ara. Góöur garður. Teikningar
og frekari uppl. á skrifstofunni.
Grettisgata
3ja herb. 2. hæö í steinhúsi
ásamt einu herb. á 1. hæö.
íbúöin er öll nýstandsett. Skipti
á 4ra herb. íbúö koma til greina.
Gaukshólar
Góö 3ja herb. 87 fm íbúö á 2.
hæö. Þvottahús á hæöinni. Bein
sala
Flókagata
3ja herb. 70 fm mikið endurnýj-
uö íbúö í kjallara. Sér inngang-
ur.
Mosgeröi
3ja herb. 70 fm snotur risíbúö.
Hverfisgata
3ja herb. mikiö endurnýjuö ibúö
á jarðhæö.
Nökkvavogur
2ja herb. 70 fm góð íbúð í
kjallara. Sér inngangur. Sér hiti.
Hveragerði
Fokhelt raöhús á tveim hæöum,
til afhendingar strax. Verö aö-
eins 300 þús.
Engihjalli
2ja herb. 52 fm á jaröhæö.
LAUGAVEGI 87. S: ™n\1$688
Helgi Árnasson sími 73259.
Heimir Lárusson
Ingólfur Hjartarson hdl.
Asgeir Thoroddsen hdl.
AK.I.VSINC ASIMIXN ER:
22480
2tl*r0unl)l«t)ií>
Bústaðir
Pétur Björn Pétursson viðsk:
Boðagrandi
2ja herb. 55 fm íbúö á 3. hæö.
Verö 380—400 þús., útb. 300
þús.
Njarðargata
3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö.
Verö 350 þús., útb. 245 þús.
Hlíðar — Fossvogur
3ja herþ. íþúð viö Gautland í
skiptum fyrir 3ja—4ra herþ.
íþúö í Hlíðum.
Alfheimar
4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. íbúö í skiþtum
fyrir 3ja herþ. íþúð.
Brekkuhvammur
105 fm sérhæö meö bílskúr.
Verö 550 þús., útb. 400 þús.
Safamýri
4ra herb. íbúð með bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir sérhæö eða
5 herb. íbúö.
Hjarðarland Mosfellssv.
Uppsteyptir sökklar af einbýlis-
húsi sem byggja á úr timbri.
Verö 250 þús.
Selás
Plata undir einbýlishús. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Skagasel
Fokhelt einbýlishús meö 2 íbúö-
um. 140 fm efri hæð ásamt 3ja
herb. 90 fm íbúö á neöri hæö.
Bflskúr.
Hveragerði
Rúmlega fokhelt einbýlishús frá
Siguröi Guömundssyni, Sel-
fossi. Eldhúsinnrétting fylgir.
Verö 350 þús., útb. 250 þús.
íbúðir óskast
2ja til 3ja herb. íbúö óskast
í Austurborginni, ekki í Árbæ eöa Breiöholti. Um mjög góöa útb. er
aö ræða fyrir rétta eign.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast fyrir fjársterkan aöila, allt Reykjavíkursvæöiö kemur til
greina, nema Breiöholt.
■ A i .. , LdAM A
^EignavalQ 29277
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
SIMAR 21150--21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL ’
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Kaupverðið greiðist á 30 mánuðum
Stórar og glæsilegar 2ja herb. íbúðir viö Jöklasel. í
smíðum, afhendast tilb. undir tréverk haustið 1982. Sameign
frágengin, ræktuö lóð. Sér þvottahús. Húsnæðislán tekið
uppí kaupverð. Byggjandi Húni sf. Þetta er einstakt
tækifæri fyrir ungt fólk. Á skrifstofunni fáiö þiö Ijósrit af
teikningum og allar nánari upplýsingar.
Glæsilegt parhús í Kópavogi
í austurbænum sunnanmegin,-70x2 fm auk kjallara og
bílskúrs. Suðursvalir. Falleg ræktuð lóð. Þetta er góð eign,
mikiö endurnýjuö.
Á kyrrlátum stað í Mosfellssveit
Nýtt glæsilegt einbýlishús ein hæð um 130 fm. Bílskúr 50
fm, eignarlóð. Teikning og nónari uppl. á skrifstofunni.
Þurfum að útvega
3ja herb. íbúð í Fossvogi, við Espigerði eða nágrenni.
3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúrum.
Einbýlishús eöa raöhús í Fossvogi.
Sérhæð í Hlíöunum eöa vesturborginni.
Mikil útborgun fyrir rétta eign.
3ja herb. ódýr íbúð til sölu í Hafnarfiröi.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370